Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ég óska eftir 80—100 fm plássi til sprautunar. Uppl í síma 18398 eftir kl. 5. Vogar Höfum til sölu einbýlishús í Vogum 4 herb. og eldhús. Söluverö 9 millj. Útb. 4.5 millj. Losnar fljótlega. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Vörubíll til sölu Benz 2624 árgerö 1974 13 tonna 2ja drifhásinga. Ekinn 120 þús. km. af sama eiganda. Úrvalsbíll. Aöalbílasalan, Skúlagötu 40, 19181 — 15014. talstöövar, segulbönd, hátalarar ásamt viöeigandi fylgihlutum. Yfir 30 teg. og gerðir. ísetningar og öll þjónusta á staönum. Tíöni h.f. Einholti 2, sími 23220. Munið sérverzlunina meö ódýran fantaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Húsdýraáburöur til sölu. Keyrt heim. Uppl. í síma 84221 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaóur til sölu á rúmum hektara eignar- lands í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í sima 36528. Stereo bílsegulbandstæki Margar geröir. Verö frá kr. 23.840,- Úrval bílahátalara, bílaloftneta. Músikkasettur átta- rásaspótur og hljómplötur, ís- ienzkar og erlendar, gott úrval. Póstsendum. F. Björnssen, radíóverslun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Farfuglar Laugardag 20. maí kl. 9.00. Gönguferö um Selvog. Uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41. Sími 24950. Laugardagur 20. maí kl. 13.00 Jarðfræöiferð um Reykjanes Fariö veröur um Hafnir, skoðaö hverasvæöið á Reykjanesi, gengiö á Valahnúk, komiö til Grindavíkur og víöar. Leiðbein- andi: Jón Jónsson, jaröfræöing- ur. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélág íslands. Sunnudagur 21. maí. l. Kl. 09.00. Skarósheiöi. Heiöarhorn 1053 m. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verö kr. 2500 gr. v/bílinn. 2. Kl. 13.00. Vífilsfell (655 m.) 6. feró. „Fjall ársins 1978“. Fararstjóri: Finnur Fróöason. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Gengiö úr skaröinu viö Jóseps- dal. Einnig getur göngufólk komiö á eigin bílum og bætst i hópinn viö fjallsræturnar og greiöa þá kr. 200 í þátttöku- gjald. Allir fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. Feröirnar eru farnar frá Um- ferðarmiöstöðinni að austan- veröu. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Feröafélag íslands. Kvenfélag Fríkirkjusafnaöarins í Reykjavík heldur aöalfund sinn, mánudag- inn 22. maí kl. 8.30 síödegis í lönó, uppi. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun Oskum aö ráöa vana ritara til starfa á skrifstofu sem fyrst. Tilboð meö upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Morgunblaösins fyrir 23. þ.m. merkt: „Góöur ritari — 3462.“ Ritari Rannsóknastofnun landbúnaöarins óskar aö ráöa ritara. Góö vélritunar- og enskukunnátta nauösyn- leg. Upplýsingar í síma 82230 fyrir 20. maí. Laus staða Embætti skattstjórans í Reykjavík, er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fjármála- ráöuneytinu fyrir 7. júní næstkomandi. Fjármálaráðuneytið, 10. maí 1978. Sölumaður — fasteignasala Duglegur, vanur sölumaöur óskast á eina af eldri fasteignasölum borgarinnar. Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt. Skilyröi aö viökomandi hafi bíl til umráöa. Tilboö ásamt uppl. merkt: „Sölumaöur — 3464“ sendist Mbl. fyrir 24. maí n.k. Ert þú leikin í vélritun? Fyrirtæki á góöum staö í borginni óskar aö ráöa hæft starfsfólk til vélritunarstarfa. Getur hafiö störf strax. Tilboö meö greinargóöum upplýsingum sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Nákvæmni — 3463.“ Endurskoðunar- skrifstofa vill ráöa starfsmann til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Endurskoöunarskrif- stofa — 3486“ eigi síöar en 23. þ.m. © GARÐA PRYÐI Skrúðgarðyrkja Viljum ráöa menn vana garöyrkjustörfum. Upplýsingar í síma 71386. Heildverzlun óskar að ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa svo sem erl. bréfaskrifta, vélritunar o.fl. Æskilegt er aö viökomandi hafi áhuga á snyrtivörum. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Snyrtivörur — 3736.“ Búfræðingur Bústjóri óskast á bújörö á suðurlandi. Á jöröinni er stundaður blandaöur búskap- ur. Aðeins um framtíöarstarf aö ræöa. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 31. maí merktar: „Búfræöingur — 3461.“ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Loðnuskip Höfum fjársterka kaupendur aö góöu loönuskipi. Einnig 100-150 lesta stálskipum. Til sölu Nýtt 75 lesta stálskip (möguleikar á lengingu). Góöir greiösluskilmálar. Til afhendingar í júní. 105 lesta stálskip byggt 1967. 55 lesta eikarbátur endurbyggöur 1977, meö nýjum vélum og tækjum. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð, sími 22475, heimasími sölumanns 13742, Jóhann Steinarsson hrl. Byggingarmenn Notaöar stálsperrur 10 stk. til sölu á hagstæöu veröi. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118, sími 22240. Stóðhestur Leirljós 3ja vetra bandvanur stóöhestur til sölu. Undan Hyl frá Kirkjubæ og hryssu af úrvals húnversku reiöhestakyni. Upplýsingar í síma 95-4158 og á kvöldin í 95-4241. Félagsstofnun stúdenta íbúðir, herbergi óskast Félagsstofnun stúdenta óskar aö taka á leigu íbúðir og herb. meö húsgögnum í vesturbænum fyrir námsfólk frá Norður- löndum, sem veröur á námskeiöi í Háskóla íslands í ca. 5 vikur í sumar. Húsnæöiö óskast frá 12. júní rv.k. í 5 vikur. Vinsamlegast hafiö samband viö Félags- stofnun stúdenta, sími 16482. | húsnæði i boöi Húseignin Lindargata 36 er til sölu 3 nýstandsettar 3ja herb. íbúöir. Nánari upplýsingar í síma 11873. HAPPDRÆTTI 78 Geövemdarfelag Lslands DREGIÐ VERÐGR 9. JÚNÍ1978

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.