Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. MAÍ 1978 25 félk í fréttum + Þessar „Indíánastúlkur" voru meðal f jölmarsra þátttakenda í skrúðgöngu, sem farin var í tilefni 40 ára afmæiis dýragarðs í Bangkok. Allar stúlkurnar eru af Thai-ættflokknum og eru klæddar samkva*mt hugmyndum þeirra um klæðaburð Indíána í Norður-Ameríku. En ekki er víst að Indíánar Norður-Ameríku mundu fallst á að búningar stúlknanna líktust þeirra búningum. að minnsta kosti ekki háhæluðu skórnir, sem stúlkan lengst til vinstri er í, svo ekki sé meira sagt. 50 ára afmæli Félags íslenskra Stórkaupmanna veröur haldið hátíðlegt sunnudaginn 21. maí n.k. Dagskrá: Hótel Loftleiöir Kristalsalur kl. 15. Söngur Sieglinde Kahmann og Siguröur Björnsson. Hátíöarræöa Gunnar Tómasson hagfræöingur fjallar um efnahagsmál okkar íslendinga í dag. Fundarstjóri prófessor Þórir Einarsson. Afmælisfagnaður í Súlnasal Hótel Sögu hefst meö borðhaldi kl. 19.30 stundvíslega. Félagar hvattir til aö fjölmenna. í Klassik- Faco Hafnarstræti 17. föstud. 19. maí — mánud. 22. maí. í tilefni af komu Emil Gilels til íslands viljum viö benda á eftirtaldar plötur: Emil Gilels Gilels at Carnegie Hall. Ýmsar Beethoven sónötur. Brahms P. konsert No. 2. Mozart konsert fyrir tvö píanó. Chopin P. konsert No. 1. Lazar Berman „U. . . undrið í tónlistarheiminum." E. Gilels. Tschaikowsky P. konsert No. 1. Schumann P. sónötur No. 1 og 2. Beethoven sónötur. Píanósnillingar V. Horowitz — R. Laredo — P. Lipatti S. Richter — A. Cortot — V. Ashkenazy W. Kemptf — M. Pollini — Prahia. Fiðlu- og sellóleikarar M. Rostropovich — P. Fournier — Jacuelin du Pré P. Casals — Z. Francescatti — N. Milstein L. Kogan — Y. Menuhin — D. Oistrakh. Söngvarar J. Bjoerling — Caruso — A. Kipnis A. Schiötz — C. Ludwig — H. Hotter M. Callas — Victoria de los Angeles — B. Gigll L. Lehmann — L. Melchior — E. Schumann. C. Souzay — P.F. Dieskan — F. Wunderlich J. Schmidt — E. List — R. Scott. Hljómsveitarstjórar J. Böhm — R. Kubelik — L. Bernstein B. Haitink — C. Davis — H. Karajan C. Szell — G. Solti — E. Ormandy. Gítarleikarar John Williams C. Parkening — N. Yepes L. Almeida — O. Ghigli Bjóðum einnig upp á fjölbreytt úrval af öllum tegundum klassiskrar tónlistar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.