Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 5 1 REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ | Rafritvél með fisléttum áslætti. áferðafallegri skrift, dálkastilli 28 eða 33 sm valsi. Vél sem er peningana viröi fyrir jafnt leikmenn sem atvinnumenn. Fullkomin viógerða- og varahlutaþjónusta. Leitið nánari upplýsinga. Full ástæða er til að vekja athygli sjónvarpsáhorfenda, og þá einkum yngri kynslóðarinnar, á því að „Stundinn okkar“ er nú hætt og í staðinn verða sýndir barna- og unglingaþættirnir sem voru á miðvikudögum. Þættir þessir „Matthías og feita frænkan", „Hraðlestin,, og „Á miðbaug jarðar" verða sýndir milli klukkan 18 og 19 en myndin hér að ofan er einmitt úr einum þeirra, „Hraðlestinni". Otympia tntemational D^]^©[Ríiy)© KJARAINI HF skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagötu 8, simi 24140 HAFNFIRÐINGAR Fjölskylduhátíð „Ástarsamband" nefnist brezkt sjónvarpsleikrit sem sýnt verður í sjónvarpinu annað kvöld klukkan 21.00. Þar segir frá sambandi efnaðrar einman konu um áttrætt og drykkfellds ökukennara, sem missir starf sitt og býður konunni þjónustu sína... Arfur Nobels 99 KLUKKAN 22.10 í kvöld verður sýndur annar þáttur brezka fræðslumynda- flokksins „Arfur Nóbels", en fyrsti þátturinn var sýndur í síðustu viku. Þátt- urinn sem nú verður sýndur fjallar um Marie Curie og nefnist hann „Ástarsaga". Marie Curie hlaut tvívegis Nóbels-verðlaunin fyrir vísindaafrek sín árið 1903 og aftur átta árum síðar. forseta og rithöfundunum Rudyard Kipling og Ernest Hemingway. Erla Jónatansdóttir Sigurþór Sigurösson Stefán Jónsson Dagskrá Stutt ávörp flytja: Era Jónatansdóttir, Sigurpór Sigurösson, Stefán Jónsson. Skemmtiatriði: Tízkusýning í umsjá Modelsamtakanna. Söngur og barnaleikir. Randver leika og syngja Elvar Berg spilar létta tónlist. Fólk á öllum aldri boöiö velkomiö. Foreldrar takið börnin meö. Seldar veröa veitingar við allra hæfi. Húsiö opnaö kl. 15. Dagskrá hfefst kl. 16. Litasjónvarp á staönum. Ungt sjálfstæöisfólk í Hafnarfiröi Sumuferd'78 MALLORCA HELIOS NYJAR OG GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR í Skiphóli í dag sunnudaginn 21. maí Hátíð allrar fjölskyldunnar „Arfur Nóbels" er í sex þáttum, en fyrsti þátturinn fjallaði um ævi Alfred Nóbels stofnanda sjóðsins. í næstu fjórum þáttum verð- ur sagt frá fjórum Nóbels- verðlaunahöfum, blökku- mannaleiðtoganum Martin Luther King, Theodore Rooesvelt Bandaríkja- Ðagflug á sunnudögum. Eftirsóttasta paradís Evrópu. Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Tvær Sunnuskrifstofur og hópur af íslensku starfsfólki, barnagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og íbúðir, sem hægt er aö fá, svo sem: Royal Magaluf, Royal Torrenova, Portonova, Antillas, Barbados, Guadalupe, Helios hótel og íbúðir, og Hótel 33 fyrir unga fólkið (Klúbb 32) Farið verður: 3. og 21. maí 1.-11.-18. júní - 2.-9.-23. 30. júlí 6.-13.-20.-27. ágúst 3.-10.-17.-24. sept 1.-8.-15. okt. Einnig Sunnuflug til. COSTA DEL SOL dagflug á föstudögum COSTA BRAVA dagflug á sunnudögum ÍTALÍA dagflug á þriöjudogum KANARÍEYJAR dagflug á fimmtudögum PORTÚGAL dagflug á fimmtudögum GRIKKLAND dagflug á þriðjudögum SVNNA REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 29322. AKUREYRI: HAFNARSTRÆ.TI 94 - SÍMI 21835

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.