Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 í DAG sunnudagur 21. maí, TRlNITATIS - þrenningarhát- , íð, 141. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.13 og síödegisflóö kl. 17.39. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.55 og sólarlag kl. 22.56. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.17 og sólarlag kl. 23.04. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 00.03. (íslandsalmanakiö) Heilagur, heilagur, heil- agur er Drottinn hersveit- anna, öll jöröin er full af hans dýrð. (Jesaja 6,3.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 6 2 3 4 ■ ' ■ 7 8 9 II 13 17 1 LÁRÉTT, — 1. frelsa, 5. ósam- stæðir, 6. fjall, 9. mær, 10. tónn, 11. tveir eins, 12. Króinn blettur. 13. mestur hluti, 15. békstafur, 17. áman. LÓÐRÉTTi — 1. gauragangur, 2. skclin, 3. horaður, 4. kvöld, 7. skraf, 8. fæði. 12. sigra. 14. sár, 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1. espaði, 5. lá, 6. drósin. 9. sal, 10. eða, 11. Im, 13. nota, 15. land, 17. padda. LÓÐRÉTT. - 1. Eldfell, 2. sár, 3. assa, 4. iðn, 7. ósanna, 8. illt, 12. maka. 14. Odd, 16. AP. 5,°GrM UKJO VIÐ getum verið alveg óhræddir kapteinn. — Þessi skepna er fyrir löngu útdau ÞESSAR telpur, sem allar eiga heima suður á Álftanesi í Bessastaðahreppi, efndu til hlutaveltu í heimabyggð sinni, til ágóða fyrir leikvallarsjóð kvenfélagsins þar. Söfnuðu þær 25.000 krónum til leikvaliarsjóðsins. Telpurnar heita Guðbjörg, Auður, Hildur, Erla, Svanbjörg, Anna, Salbjörg og Hugborg. Lausn síðustu myndgátu. Svipmyndir úr kvennastarfi FRÁ HÖFNINNI ÍBÚÐ fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn er í nýju Lög- birtingablaði augl. laus. Um er að ræða tímabilið 1. septcmbcr 1978 til 31. ágúst 1979. Sérstök umsóknarcyðublöð eru afhent í skrifstofu Alþing- is. Fyrir 1. júní skal senda umsóknirnar til „Stjórnar húss Jóns Sigurðssonar**, sem hefur aðsetur í fsl. sendiráðinu í Kaupmanna- höfn. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heid- ur fund að Ilallveigarstig 1 næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 20.30. Á föstudagskvöldið létu úr Reykjavíkurhöfn Fjallfoss, Tungufoss og Laxá. Það sama kvöld fóru og Hvassa- fell og Skeiðsfoss. í gær kom Kyndill úr ferð og fór aftur. Þá kom Kljáfoss að utan í gær og norskur línuveiðari kom til að taka vistir. I dag, sunnudag, er svo von á Bæjarfossi að utan, en Stuðlafoss fer væntanlega á ströndina. Seint í kvöld eða í nótt er Háifoss væntanlegur frá útlöndum. Á morgun, mánudag, er væntanlegt í heimsókn franskt herskip. Veðrið HELDUR kólnar í veðri um vestanvert landiö, sagði Veðurstofan í gær- morgun og spáði að draga myndi til út- synnings. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti. Víöast um vestanvert landið var hitinn 6—8 stig. Veður- hæðin var Þá einna mest hér í Reykjavík á pessu svæði, SA-6 og rigning. Norður á Akureyri og á Sauðárkróki var kominn 10 stiga hiti og var hita- stigið svipað pessu um norðanvert landið í gær- morgun. Á Dalatanga var veðurhæðin 7 stig og hitinn 6. Á Höfn var poka og hitinn 8 stig. Á Stór- höföa var rigning og SA 8, hiti 7 stig. I fyrrinótt var meiri rigning hér í Reykjavík en verið hefur um margra mánaða skeíð, en næturúrkoman mældist 17 mm. Mest hafði rígnt á Þingvöllum, 27 millim. Kaldast í byggð í fyrrinótt var í Æðey, prjú stig. KVÖI,I>. na-tur- iik hHuarþjónusta apót.-kanna í Ueykja- vík. 10. maí til 25. maf. aft háftum döuum mofttöldum, vorftur som hór soxir. í LAl’GAR.NES,\rOTEKI. En auk þoss or INGÓLFS APÓTKK ..pift til kl. 22 öll kvöid vaktvikunnar noma sunnudax. L.EKNASTOFUH oru lukaðar á launardöxum og holjcidöxum. en hæift er að ná sambandi vift lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laugardÖKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuft á holKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 or hætft aft ná sambandi vift lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því afteins aft ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aft morKni ok (rá klukkan 17 á (östudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúftir ok læknaþjónustu eru Kefnar (SÍMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er ( IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKfdÖKum kl. ,17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna Kt'KO mænusótt fara Iram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meft sór ónæmissklrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksviill I Víðldal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svaraft i sfma 22621 eða 16597. Hjálparstöftin voröur lokuft dascana Irá ok meft 13, — 23. ll'll/DAUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAN aJUMlAnUa SPITALINN. Alla daKa kl. 15 I kl. 16 ök kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDI Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 al daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdÖKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKloKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 CÁCll LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN vift HvorlisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna hoimalána) kJ. 1.3—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 I útlánsdeiid safnsins. Mánud. — íöstud. kl. 9-22, lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, l>inKholtsstræti 27, sfmar aftalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN — Aígreiðsla I Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir I skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK íalbókaþjónusta vift fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útiána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústafta kirkju, sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS { Fé]aKsheimilinu opið mánudaga til föstudsaKa kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13—19. S/EDÝRASAFV 2 npift kl. 10—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og lau^ard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaKa. þriftjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 sfftd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opift alla daKa nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 siðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- da«a til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla dajía nema mánudaga — lauKardaga ok sunnudaga frá kl. 14—22 ok þriðjudaKa — föstudaKa kl. 16—22. Aðgangur o>? sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23, er opift þriðjudaKa oK IöstudaKa írá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokaft yfir veturinn. Kirkjan oK ba'rinn oru sýnd eftir pöntun. sími 84412. kiukkan 9—10 árd. á virkum dö^um. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vift SiKtún er opift þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síftd. VAKTÞJÓNUSTA borKar- stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKis til kl. 8 árdeKÍs oK á helKidöKum er svarað allan só)arhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa aft fá aftstoft borKarstarfs- manna. „KNATTSPVRNUFÉLAG kvonna. NýloKa var stofnaft hér í ba'num knattspyrnufélaK fyrir stúlkur. Ilafa þar Konuizt fyrir stofnun þessari. ElínhorK Kristjánsdóttir. Túmtötu 16. Marurét Jónsdúttir. HvorfisKötu 68A. oK Hulda Bjarnadóttir. GrottisKötu 45. Ilafa 12 stúlkur Komtift í félaicift. Iiafa þær fonKift konnara. Guftmund Ólafsson. Fleiri þurfa aft KanKa í féIaKift. Mhl. óskar hinu nýja félaKi til hamingju ... 0K þaft or áreiftanleKa hollara fyrir stúlkurnar aft taka sér hlaupasprotti suður á Íþróttavolli on aft ranKla um Köturnar.“ - • - „Samkvæmt skoyti frá Fyllu í Kær var íslaust vift Straumnos. Virftist þvf ísinn vora aft fjarlæKjast landift." GENGISSKRÁNING NR. 88 - 19. MAÍ t978 Éinimt Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 259.10 259.70 1 StorlimcKpund 469.80 171.00* I Kanadadollar 232.85 233.35* 100 Danskar krónur 4532.70 4543,20* 100 Norslur krónur 4756.55 4767.55* 100 Sænskar krónur 5569.05 5581.95* 100 Flnnsk mörk 6059.40 6073.40* 100 Franskir frankar 5566.70 5579.60» 100 BoIk. frankar 786.60 788.40* I0Ó Svfssn. frankar 13179.00 13209.60» 100 Gyllini 11478.30 11504.90* 100 V.-Þýík mörk 12289.50 12318.00* 100 Lfrur 29.76 29.83* 100 Austurr. Sch. 1709.70 1713,60* 100 Eseudo 567.30 568,60* 100 Posotar 319.15 319.85* too Yen 113.87 114.13* • Breytinu frá sfftusto skráninKu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.