Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 9
VESTURBORG 3JA HERB. — 1. HÆÐ. íbúöin er í fjölbýlishúsi innarlega viö Hringbraut. íbúöin er aö hluta ný standsett, og skiptist í 2 stofur, svefnherbergi, eldhús og baö. Verö 11,5M. Útb. 7,5—8M. HRAUNBRAUT SÉRHÆO + BÍLSKÚR ibúöin sem er í tvíbýlishúsi á bezta staö Kópavogs, er um 117 ferm., og skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, húsbóndaherbergi, eldhús meö borökrók og haröviöarinnréttingum, flísalagt baöherbergi, gestasnyrt- ingu. Bílskúrinn er um 40 ferm., rafm. og vatn. Verö um 19M, Útb. 13—14 M. DVERGABAKKI 4 HERB. — 1. HÆD. Ágæt íbúö sem skiptist í 3 svefn- herb., stofu, eldhús m. borökrók, baðherbergi. Skipti á 2ja herb. íbúö möguleiki. Verð 14M. JÖRVABAKKI 4 HERB. — ÚTB. 8.5 M. Góð íbúö, ca 105 fermetrar, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, meö þvottahúsi innaf, flísalagt baöher- bergi meö sér sturtuklefa. Verö 13.5—14M. LEIRUBAKKI 3 HERB. + herb. í kj. íbúðin skiptist í stofu, 2 svefn- herbergi, eldhús, m. borökrók, og baöherb. Herb. í kj„ meö aög. aö snyrtingu. ENGJASEL TILB. UNDIR TRÉV. 3ja ca 95 fm á 1. hasö. Til afh. í apríl Útb. 7—7,5 M. FLJÓTASEL FOKHELT RAÐHÚS aö grunnfleti um 96 fm á 3 haeöum. Suðursvalir. Tilb. tíl afhendingar. Verð 12—12,5 M. NÝBÝLAVEGUR 2—3 HERB. + BÍLSKÚR Aö öllu leyti sér íbúö, sér inng., sér hiti, sér þvottahús og bílskúr. íbúöin er sjálf á 1. hæö í þríbýlishúsi. Hún skiptist í stofu, svefnherbergi eld- hús meö borökrók og mjög vönduö- um innréttingum, og baöherbergi á sér gangi, stór stofa m.v. herbergi meö aög. aö W.C., sér geymsla og sér þvottahús. Rúmgóöur bílskúr. Útb. 8 M. RAÐHUS Nýbyggt hús, ca 230 ferm. aö bílskúr meötöldum. Á 1. hæö eru 4— 5 svefnherbergi, sjónvarþsher- bergi, baöherbergi, þvottaherbergi o.fl. Á efri hæö eru stofur, eldhús o.fl. Húsiö er búiö vönduöum innréttingum. Útsýni óviöjafnanlegt. VANTAR Höfum veriö beðnir að útvega fyrir hina ýmsu kaupendur sem eru pegar tilbúnir að kaupa: FANNBORGIN/ HAMRABORGIN tilbúiö undir tréverk, höfum mjög ákveöinn kaupanda meö góöar greiöslur, fyrir 3—4ra herbergja. 2ja herb. í neöra Breiöholti. Góöar greiðslur og íbúöin þarf ekki aö losna strax. 3ja herb. í Háaleitishverfi eöa álíka. Kaupandi er meö 9—9.5 millj. í útborgun. Stór 3ja eöa lítil 4ra herb. í Fossvogi, Háaleitis- Smáíbúöahverfi eöa álíka. Greiösla viö samning getur veriö 8 míllj. 3ja herb. í Árbæjarhverfi. Kaupandi getur greitt 5,5 millj. viö samning, útb. í allt 8.5—9 millj. 5— 6 herb. í Háaleitishv., eöa nálægt. Samningsgreiösla getur orðiö um 5 millj. SÉRHÆDIR, RADHÚS OG EIN- BÝLISHÚS VANTAR TIL- FINNANLEGA. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERD- UM OG STÆRÐUM FAST- EIGNA Á SKRÁ VEGNA MIK- ILLA FYRIRSPURNA. KOMUM OG SKOÐ- UM SAMDÆGURS. OPIÐ 1—3. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 auclVsincasíminn ER: 22480 9w0unU«tik MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 9 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI ★ Selvogsgrunnur 2ja herb. íbúð á 2. haeö. 74 fm. Suðursvalir. ★ Grenimelur Nýleg 2ja herb. íbúð á jaröhæö. ★ Tunguheiði Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. ★ Hafnarfjöröur 2ja herb. íbúö í cjamla bænum. Verð 7.5 millj. Utb. 4.5 millj. ★ Skipasund 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ásamt 45 fm bílskúr. ★ Snekkjuvogur 3ja herb. kjallaraíbúö. ★ Hraunbær 3ja herb. íbúö. Fallegar innrétt- ingar. ★ Garðabær fokheld raðhús, með innbyggð- um bílskúr. Glæsileg hús. ★ Þverbrekka 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð kr. 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. ★ Barmahlíð 4ra herb. íbúð í risi. Góð íbúð. ★ Birkimelur 3ja herb. íbúð á 3. hæð. ★ Æsufell 5 herb. íbúð, 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr og bað. Glæsilegt útsýni. ★ Grenimelur Sérhæð ca 155 fm með bílskúr. ★ Iðnðarhúsnæði óskast ca. 2—300 fm. ★ Önundarfjörður Jörð rétt hjá Flateyri ásamt íbúðarhúsi og útihúsum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutnings8krifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 21. Erfðafestuland Landiö er í Kópavogi og er 10.000 fm. Skógivaxið. Lítið einbýlishús úr timbri fylgir. Verslunarhúsnæöi 160 fm. jaröhæö við Sólheima. Bílastæöi á staðnum. Laust nú þegar. Tilboð óskast. Makaskipti 117 fm. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Fellsmúla í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð á góöum stað í borginni. Hlégerði 100 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Suðursvalir. Bíl- skúrsréttindi. Verð 14—14.5 millj. Makaskipti 4ra herb. íbúö í Eskihlíö í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð meö sér inngangi i gamla bænum. Seljabraut 108 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tilbúin undir tréverk. Verð 12.5 millj. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, raöhúsi eða 6—7 herb. íbúð helst í austurborg- inni. Hverfisgata 90 fm. 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu standi. Útb. 6 millj. Snæfellsnes 130 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 8—10 millj. Sogavegur 65 fm. 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 4.5 millj. Mávahlíð 80 fm. 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 6 millj. Eignaskipti — raðhús Ca. 140 fm. að grunnfleti á tveimur hæöum við Hvassaleiti. Fæst í skiptum fyrir góða 4ra—5 herb. íbúð (sér hæð) nálægt miöbæ með bílskúr eða bílskúrsrétti. Makaskipti Góð 5 herb. íbúð á efri hæð um 120 fm. með sérinngangi tvennum svölum og risi, sem mætti innrétta. í Norðurmýri fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð í steinhúsi í borginni, ekki í úthverfum. Milligreiösla verði í peningum. 5 herb. íbúðinni fylgir bílskúrsréttur og er steypt plata komin. _ Nýja fasteignasalaii Laugaveg 1 21 Þórhallur Bjömsson viösk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 Simi 24300 Fasteignatorgið grofinnm SÖLUTURN — ÓSKAST Höfum verið beðnir að auglýsa eftir söluturnl. Aöeins söluturn á góöum staö kemur til graina. HRAUNBÆR — SKIPTI Óskum eftir 5 herb. (4 svefnh.) íbúð í Hraunbæ í skiptum fyrir 3&4 herbergja íbúð í sama hverfi. SÉRHÆÐ — VESTURBÆR iptn»v Mjög góð 150 fm. sérhæð (efri4 hæð) við Grenimel til sölu. Nýlegt hús. Hæðin er nánar tiltekið 4 svefnh., tvær stofur og húsb.herb. Stór bílskúr fylgir. 2ja herb. íbúö á jarðhæð getur fylgt hæðinni. Fastcigna torýid GRÓFINN11 Sími:27444 Sölustjori. Karl Johann Ottosson Heimasimi: 52518 Sölumaður: ÞorvaldurJohannesson Heimasimi: 37294 Jón Gunnar Zoega hdl. Jon Ingoltsson hdl Raöhús í Seljahverfi Höfum fengiö til sölu raðhús í Seljahverfi með innbyggðum bílskúrum. Húsin afhendast uppsteypt, frágengin að utan, með gleri og útihruðum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstof- unni. Viö Háaleitisbraut 4ra—5 herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 12 millj. Viö Grettisgötu 4ra herb. 100 fm. snotur íbúö á 1. hæð 20 fm herb. fylgir í kjallara. Ný eldhúsinnrétting. Tvöfalt verksm. gl. Útb. 8 millj. Viö Furugrund 3ja herb. 85 fm ný íbúö á 2. hæö (efstu) Einstaklingsíbúö fylgir í kj. Útb. 9—10 millj. Nærri miðborginni 3ja herb. snotur íbúö á 3. hæö. Suður svalir. Góð sameign. Útb. 7—7.5 millj. Viö Holtageröi 3ja herb. íbúð á efri hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 7.5 millj. í Breiöholti III. 2ja—3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæö. Tilbúin til afhendingar nú þegar undir tréverk. Uppl. á skrifstofunni. Við Birkimel 2ja herb. snotur ibúð á 3. hæö. Herb. í risi fylgir m. aögangi að w.c. Útb. 7 millj. lönaðarhúsnæöi í Vogunum 140 fm iðnaöarhúsnæði á jarðhæð. Hentar vel undir bílverkstæði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Viö Skólavöröustíg Húseign ásamt byggingarrétti að þremur hæðum. Teikn. á skrifstofunni. Iðnfyrirtæki til sölu Höfum verið beðnir að selja lítíð iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Fyrirtækið er í fullum rekstri. Viðskiptasam- bönd. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Jörðin Þyrill, Hvalfiröi er til sölu á jörðinni er steinsteypt íbúðar- hús, 4 herb. o.fl. Fjárhús fyrir 200 kindur. Jörðinni fylgir Þyrilsnes og Þyrilsey, en þar er mikið æðarvarp. Þyrill er 70 km akstur frá Rvk. Útborgun sam- komulag (góðir greiösluskilmál- ar). Allar trekari uppl. á skrif- stofunni. Höfum kaupanda að sérhæð. 130—150 fm að stærö í Vesturbænum eða Hlíðum. Raöhús í Norðurbæ óskast Höfum kaupanda aö raöhúsi í Norðurbænum, Hafnarfirði. Útb. allt að kr. 17—18 millj. fyrir rétta eign. Húsið þarf ekki að afhendast fyrr en n.k. haust. EiGnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SðtustjórL Svernr Kristinsson Sjgurður Óteson hrl. 4ra—5 herb. íbúð 110 fm. á 1. hæö viö Eskihlíð. Laus strax. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Bergstaðastræti 74 A, 8Ími 16410. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Ath.: Opiö í dag kl. 1—3. Barónsstígur 2ja herb. íbúða á 2. hæð. í tvíbýlishúsi. íbúðin er öll ný- standsett. Hálfur kjallari undir húsinu og stór útigeymsla fylgja. Getur losnað fljótlega. Bjarnarstígur 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Mikið standsett. Útb. 4 millj. Bárugata 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inng., sér hiti. Útb. 5.5 millj. Borgarholtsbraut m/bílskúr 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð. íbúöin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og kalda geymslu. Sameiginl. þvottahús. Sér inng. sér hiti. Tvöfalt verksm.gler. 38 ferm. bílskúr fylgir. Jörvabakki 3ja herb. glæsileg íbúö. Vandaðar jnnréttingar. Nýleg teppi. Æsufell 3—4 herb. íbúð á 6. hæð. íbúöin er í ágætu ástandi. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Hafnarfjöröur hæð og ris Hér er um að ræða hæð og ris á góðum stað í Hafnarfirði. íbúöin er í timburhúsi og öll í ágætu ástandi. Á aöalhæö eru tvær stofur, svefnherb. og eldhús. Á rishæð, sem er lítið undir súö eru 3 rúmg. herbergi og bað. Gamalt hús i fallegum stíl með útsýni ytir höfnina. Nóatún 5 herb. 125 ferm. íbúð á 2. hæð. Skiptist i stofu, borð- stotu, eldhús, 3 svefnherb., baðherb. og lítiö snyrtiherb. Ný hitalögn. Stórt geymsluris yfir allri íbúðinni. Bílskúrsréttur. Verð 17—18 millj. Garöabær, einb. Einbýlishús á góöum staö í Garöabæ. Húsiö er á einni hæð um 158 ferm., ásamt tvöföldum bílskúr. Allar innréttingar óvenju vandaöar. Hér er um aö ræöa eitt glæsilegasta einb.húsiö á markaðnum i dag. Seltjarnarnes einbýlishús Óvenju vandað 170 ferm. hús á góðum stað á Nesinu. Allar innréttingar sérunnar og sér- lega vandaöar. Húsiö er allt mjög vel umgengið. Stór og fallegur garður. Bílskúr. Gott útsýni yfir sjóinn. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Grindavík raöhús Húsiö er rúmlega tokhelt. Verö aöeins 6—6.5 millj. Teikn. á skrifstofunni. lönaðarhúsnæöi í Vesturbænum í Kópavogi. Húsiö er fjórar hæðir, grunnfl. um 490 ferm. Selst uppsteypt, múrhúðaö utan og sameign múruö. Gólf vélpússuð. Járn á þaki meö rennum og niöurföll- um. Vatn og skólp tengt bæjarkerfi. Til afhendingar fljótlega. Teikn. á skrifstofunni. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdk Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 Einbýlishús — Þorlákshöfn Tilboö óskast í húseignina númer 1 viö Reykjabraut í Þorlákshöfn. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735 og 21955 heimasími 36361.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.