Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 13 Samkór Trésmiðafé- lagsins með tónleika SAMKÓR Trésmíðafélags Reykja- víkur efnir til vortónleika i morgun, sunnudaginn 21. maí, og hefjast Þeir klukkan 16 í Hamrahlíðaskólan- um. Á tónleikunum veröur fjölbreytt efnisskrá, sem skiptist í prjá meginkafla: 1) islenzk kórlög. 2) Þjóðlög frá ýmsum löndum. 3) Utlend sígild kórlög. Guðjón Böðvar Jónsson stjórnar kórnum eins og undanfarin ár og undirleikarar eru Agnes Löve, píanóleikari, og Jósef Magnússon, flautuleikari. Kórinn hefur nú starfaö í sex ár og voru stofnfélagar 15 talsins. Kórinn hefur aukizt mjög og eflzt á þessum tíma og eru kórfélagar nú tæplega 50. í fyrstu var starfsemin eingöngu bundin viö félagsstarf Trésmíöa- félagsins, en meö árunum hefur kórstarfiö orðiö umfangsmeira. Síöastliöiö starfsár hefur verið mjög viðburöaríkt i starfi kórsins. Haldnir voru fyrstu sjálfstæöu tón- leikarnir, kórinn tók þátt i sam- norrænni útvarpsdagskrá 1. maí og var þátttakandi í 7. norræna alÞýöu- tónlistarmótinu, sem haldið var í Osló. í síöasta mánuöi tók Samkór Trésmióafélagsins þátt í afmælishát- íö Landssambands blandaöra kóra. Elin Bessi Pálmadóttir. Jóhannsdóttir, blaöamaöur, kennari. Margrét Hulda Einarsdóttir, Valtýsdóttir. rltari. húsmóöir, Sigriöur Þuríöur Pálsdóttlr, Ásgeirsdóttlr, söngkona, (ogfr.. Þórunn Anna Gestsdóttir, Guömundsdóttir, húsmóöir, leikkona. Hvöt heldur fund með konum á D- listanum í Reykjavík HVÖT félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, gengst n.k. mánudagskvöld 22. maí fyrir fundi í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, og flytja þar ávörp þær konur, sem skipa sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins til borgar stjórnarkosninga í Reykjavík. Alls eru það átta konur, sem eiga sæti á framboðs- listanum, en það eru Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Bessí Jóhannsdóttir, kennari, Margrét Einarsdóttir, ritari, Hulda Valtýsdóttir, húsmóðir, Sigríður Ásgeirs- dóttir, lögfræðingur, Þuríður Pálsdóttir, söngkona, Þórunn Gestsdóttir, húsmóðir og Anna Guðmundsdóttir leik- kona. Þá verða á fundinum flutt skemmtiatriði og bornar fram kaffiveitingar. Er allt sjálfstæðisfólk boðið velkomið. Garðplöntusala TREOGl RUNNARÍ •'vð'+V’* $ J ■ i Nú er rétti tíminn að planta Limgerðisplöntur Birki Brekkuvíöir Alaskavíöir Viöja Glansmispill Sígrænt Sitkagreni Stafafura Broddfura Himalajaeinir ísl. Einir „Stakstæð tré“ Birki ýmsar stæröir Alaskaösp ýmsar stæröir Reyniviöur ýmsar stæröir Gullregn ýmsar stæröir Lerki Heggur Sírena Álmur Skrautrunnar Birkikvistur Rósakvistur Stórkvistur Japanskvistur Síberíukvistur Alparibs Vaftoppur Fullsópur Gullsópur Skriðmispill Clematis ÞETTA ER AÐEINS LÍTIÐ BROT AF ÚRVALINU. FJðLÆRAR jo PLONTUR GARD RtfSIR Lítið við í Blómaval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.