Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 EINN NÝR FRÁ MERCEDES BENZ Mercedes Benz sendibíllinn hefur fengiö nýtt útlit og veriö endurbættur á margan hátt, er rúmgóöur og þægiiegur í akstri. Höfum til afhendingar nú þegar nokkra sendibíla. Kynnist kostum Mercedes Benz sendibílsins. 0 Auönustjarnan á öllum vegum. RÆSIR HF. Skúlagötu 59 sfmi 19550 „Hesta- tá Opid mót ípróttadeildar Fáks verður haldið 3. og 4. júní á Víðivöllum, Reykjavík. Keppt verður í eftirtöidum ípróttagreinum: Tölt, Fjórar gangtegundir, Fimm gangtegundir, Gæðingaskeið, Hlýðniæfingar B og Hindrunarstökk. Mótið er opið öllum keppendum. En tekiö skal fram að mótiö er um leið meistaramót íþróttadeildar Fáks. Hver einstaklingur getur aöeins keppt einu sinni í hverri grein, þ.e. á einum hesti. Lokadagur vegna skráningar er miövikudagur 24. mai. Skráningargjald er kr. 3.000 fyrir hvern keppanda í fyrstu keppnisgrein og kr. 1.000 í hverri grein þar á eftir. Nákvæm skráning á hesti og knapa þarf aö fylgja. 1. Nafn hests 2. aldur 3. Iftur 4. fæöingarstaöur 5. faðir 6. móöir 7. nafn knapa 8. nafn eiganda 9. keppnisgreinar. Skráningargjald þarf aö fylgja meö skráningu keppenda og hests. Skráningargjald veröur aöeins endurgreitt ef um tímanlega boöuö forföll verður aö ræöa og þá aö hálfu. Skráningar séu sendar til skrifstofu Fáks merktar: „Hestaípróttir", ípróttadeild Fáks Reykjavík. Vegleg verölaun veröa veitt 3—5 fyrstu keppendum í hverri grein. í mótstjórn eru: Friðþjófur Þorkelsson Gísli B. Björnsson Ragnar Tómasson Til vara: Viöar Halldórsson formaöur IDF Starfsfólk óskast Skýrslutæknin er enn í örri próun. Þaö er IBM líka Þess vegna óskum við aö ráöa starfsfólk í eftirtaldar deildir fyrirtækisins: í kerfisfræðideild 1 starfsmann Starfssvið er skipulagning á verkefnum fyrir tölvur ásamt kennslu og leiðbein- ingum fyrir starfsfólk viöskiptavina okkar. Æskilegt er að umsækjendur hafi haldgóða undirstöðumenntun og starfs- reynslu á viöskipta- eöa tæknisviöi. í tæknideild 2 starfsmenn 1. Starfsmann til að sjá um uppsetn- ingu og viðhald á stórum tölvum, svo og hugverkum þeirra. Æskilegt er aö umsækjendur hafi tækni- eða verk- fræðimenntun og helzt reynslu í raf- eindafræðum. 2. Starfsmann til að annast viðhald og tæknilega umhiröu gagnavinnsluvéla. Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu í meöferö rafeindatækja og véla og haldgóöa kunnáttu í ensku. Öll ofangreind störf munu hefjast með námi hér heima og síðar mun fylgja nám erlendis. Fyrir áhugasamt fólk, sem hefur góða framkomu, hæfileika til samstarfs og getur komið orðum að hugsun sinni, er um aö ræða vel launaðar stööur við mjög góð starfsskilyrði. Vinsamlegast sækiö umsóknareyöu- blöð á skrifstofu okkar að Skaftahlíð 24, fjórðu hæð, eöa hringiö og biöjið um aö fá þau send. Umsóknir þurfa aö hafa borist okkur fyrir 5. júní n.k. tfil Viðtalstímar frambjóðenda Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins við borgar- .stjórnarkosningarnar munu skiptast á um aö vera til viötals á hverfisskrifstofum Sjálfstæðis- manna næstu daga. Frambjóðendurnir verða við milli kl. 18 og 19 e.h. eöa á öðrum tímum, ef þess er óskað. Mánudaginn 22. maí veröa eftirtaldir fram- bjóðendur til viðtals á eftirtöldum hverfisskrif- stofum: Nes- og Melahverfi, Ingólfsstræti 1a Páll Gíslason, læknir Vestur- og Miðbæjarhverfi, Ingólfsstræti 1a Bessí Jóhannsdóttir, kennari Austurbær og Norðurmýri, Hverfisgötu 42, 4. hæö Albert Guðmundsson, stórkaupmaöur Hlíða- og Holtahverfi, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Margrét S. Einarsdóttir, ritari Laugarneshverfi, Bjargi v/Sundlaugaveg Sveinn Björnsson kaupmaöur Langholt, Langholtsvegi 124 Ólafur B. Thors, forstjóri Háaleitishverfi, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi, Langagerði 21 (kjallara) Hulda Valtýsdóttir, húsmóöir Árbæjar- og Seláshverfi, Hraunbæ 102 b (að sunnanveröu) Elín Pálmadóttir, blaöamaður Bakka- og Stekkjahverfi, Seljabraut 54,2. hæð Markús Orn Antonsson, ritstjóri Fella- og Hólahverfi, Seljabraut 54, 2. hæð Ragnar Júlíusson, skólastjóri Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54, 2. hæð Davíð Oddsson, skrifstofustjóri ■ lisfinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.