Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viöskipta- fræðingur Viö höfum verið beönir um aö ráöa viöskiptafræöing tii starfa hjá Scanhouse Ltd., Lagos, Nígeríu. Starfiö er fólgiö í umsjón meö bókhaldi og starfsmannahaldi fyrirtækisins í Nígeríu. Starfsreynsla erlendis og góö enskukunn- átta æskileg. Skriflegar umsóknir óskast sendar Endur- skoöun hf. í síöasta lagi 29. maí n.k. endurshoöun hf Suóurlandsbraut 18. Reykjavik Simi 86533 Guöm S Gustafsson Helgi V Jonsson hdl Olafur Nilsson loggiltir endurskoóendur Tónlistarkennarar Tónlistarkennari óskast aö Tónskóla Neskaupstaöar. Aöalkennslugrein: Píanó Uppl. gefa skólastjóri í síma 97-7540 og skólafulltrúi í síma 97-7613. Búfræðingur Bústjóri óskast á bújörö á suðurlandi. Á jöröinni er stundaöur blandaöur búskap- ur. Aöeins um framtíðarstarf aö ræöa. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 31. maí merktar: „Búfræöingur — 3461.“ Skipstjórar Vanur skipstjóri óskast á 150 tonna trollbát á Suöurnesjum. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Skipstjóri — 3489.“ Verzlunarstjóri Óskum aö ráöa sem fyrst verzlunarstjóra í stækkaöa og endurbætta byggingavöru- verzlun sem opnuö veröur í september. Uppl. hjá skrifstofustjóra ekki í síma. J.L. Húsiö, Jón Loftsson h.f., Hringbraut 121. Hagvangur hf. ráöningaþjónusta óskar aö ráöa sölumann fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið: Stórt og traust verzlunar- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. i boði er: Starf sölumanns sem hefur meö höndum ráögjöf, upplýsingamiölun og sölu á sviöi véla og efna, einkum til báta, skipa og annarra vélanotenda. Við leitum að: Manni sem hefur tækni- menntun (vélstjóri, tæknifræðingur eöa sambærilegt) og þekkingu í meöferö véla og helst reynslu í sölustarfsemi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 25. maí til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson. skrifs to fus tjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem a/gert trúnaðarmá/. Öllum umsóknum verður svarað. Sumarstarf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfskraft til afleysinga á skrifstofu. Vélritunar- og tungumálakunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Sumarstarf — 4285“ fyrir 23. þ.m. GARÐABÆR GARÐABÆR Kennarar Vegna fjölgunar nemenda og breytinga eru lausar til umsóknar viö Flataskóla Garöa- bæ, stöður almennra kennara, handmennta (pilta),tónmennta-, líffræöi-, teikni-, dönsku- og hjálparkennara. Upplýsingar og umsóknareyöublöö í skól- anum, hjá skólastjóra og yfirkennara í síma: 42756. Skólastjóri Tæknimenn til Saudi Arabíu Hjá ráögjafafyrirtækinu Norconsult starfa 1600 skipulagssérfræöingar, tæknimenn og hagfræöingar, sem þjónaö hafa skjólstæö- inum í 65 þjóölöndum, 5 heimsálfa. Síma- og rafeindadeild fyrirtækisins er önnum kafin viö símaframkvæmdir í Saudi Arabíu, en þar starfa 250 tæknimenn þess. í árslok 1978, veröur sá fjöldi aukinn í 300. Ein framkvæmdin er uppsetning og eftirlit og prófun talsímastööva fyrir 100 símanot- endur í 23 kaupstöðum. Þetta eru Crossbar ARF og ARM símstöðvar. Okkur vantar símaverkfræöinga og getum viö boöiö skattfrjáls mánaöarlaun er nema 1800 bandaríkjadollurum. Ókeypis heim- ferö og 2ja vikna frí á 31/2 mán. fresti svo og ókeypis húsnæöi og bifreiðaafnot í Saudi Arabíu. Nánari upplýsingar veitir hr. Haug er Hr. Myrhaug, sími Oslo 5322670. Rætt veröur persónulega viö umsækjendur sem líklegir teljast. Góðfúslega sendiö umsóknir og meömæli fyrir 22. maí. □ Norconsult A.S c/o A/S TELE-PLAN Postboks 69,1324 Lysaker NORWAY Okkur vantar prentara (pressumann) Upplýsingar gefur Guögeir Ólafsson. Prentsmiöjan Leiftur h.f. Tískuverzlun óskar eftir starfskrafti allan daginn, æski- legur aldur 20—26 ára. Umsóknir sendist inn á augld. Mbl. fyrir 30/5 merkt „Quadro — 4270“. Hagvangur hf. óskar aö ráöa fulltrúa í starfsmannahald fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækiö: stórfyrirtæki í nágrenni Reykja- víkur. í boöi er starf fulltrúa í starfsmannahaldi er aöstoöaöi starfsmannastjóra viö launabók- hald, túlkun launasamninga og önnur störf tengd starfsmannahaldi. Viö leitum aö manni meö Verzlunarskóla- próf eöa hliöstæöa menntun. Reynsla í launabókhaldi er æskileg, en ekki skilyröi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma h«ima oa í vinnu sendist fyrir 31. maí til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs tofus tjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13. Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem a/gjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.. Laus staða Staöa ríkissáttasemjara er laus til umsókn- ar. Launakjör veröa ákveöin af Kjaradómi. Umsóknarfrestur er til 31. maí 1978. Félagsmálaráöuneytiö, 19. maí 1978 VÉLSKÓLI fSLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eöa hafi líkamsgalla sem geti oröið honum til tálmunar við starf hans, c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: 1) Umsækjandi hafi náö 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) sama og fyrir 1. stig, d) Umsækjandi hafi lokiö miöskólaprófi eöa hlotiö hliöstæöa menntun, e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokiö vélstjóranámi 1. stigs meö framhaldseinkunn, 2. Öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í meöferð véla eöa í vélaviögerðum og staöist inntökupróf viö skólann, 3. Lokiö eins vetrar námi í verknámsskóla iönaöar í málmiðnaðargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaöa reynslu aö auki í meðferö véla eða vélaviögerðum og staöist sérstakt inntökupróf. Umsóknir Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæö. Umsóknir berist skólanum fyrir 10. júní 1978. Kennsla hefst í byrjun september. Skólastjóri. Viðskipta- fræðingur Viöskiptafræöingur, sem er í framhalds- námi erlendis, leitar sér aö sumarvinnu. Möguleiki er á áframhaldandi vinnu aö námi loknu (ársbyrjun 1979). Nánari upplýsingar veittar í síma 27477 á venjulegum vinnutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.