Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL l>ú verður aA cndurskoða fyrri afstöðu þína. Og geföu þér góðan tíma til þess. Kvöldið verður skemmtilegt. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAf I>ú kannt að lenda f einhvcrjum vandra-ðum með að koma öðrum í skilning um fyriradlanir þfnar. En þú verður að reyna. k TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNÍ l>að ga-ti verið góð tilhreyting að framkva-ma eitthvað f stað þess að tala hara um það. KRABBINN JÍlNÍ-22. JÚLf 21 l>ú skalt vera undirhúinn nokkr- um breytingum á áður ákveðn- um tillögum. En þú hefur rétt til að koma með athugasemdir. % & LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST l>ú munt hafa meira en nóg að gera í dag svo það er um að gera að taka daginn snemma. Skemmtu þér vcl í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Uagurinn verður frckar rólegur og þú fa-rð na-gan tfma til að sinna áhugamálum þfnum. VOGIN W/iTTÁ 23. SEPT.-22. OKT. I>ér verður sennilega boðið út í kvöld. Ef þú hefur ekki áhuga á að fara skaltu ekki hika við að segja svo. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Gefðu þér góðan tíma til að athuga þinn gang, annars kanntu að gera citthvað sem þú munt sjá eftir. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver nákominn vinur eða ættingi gæti átt eftir að gera þér erfitt fyrir f dag. Reyndu að vera þolinmóður. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Mundu að kurtcisi kostar ekki peninga og án hcnnar gætir þú lent í vandræðum. Vertu heima í kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-IS. FEB. I>ú getur gert góða samninga ef þú ert opinn fyrir nýjungum. Ra-ddu máiin við maka þinn. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Námsfólk a-tti að eyða dcginum við lestur. Og muna að ekki er allt sem sýnist. Kvöldið verður skemmtilcgt. X-9 •’lvlv Tar É6 SLEVMDI HVA£> Éö 'Atti AÐ KOMA MED, UFlkA NOUJ, IN MY REPORXI 5HALL 060)55 VARI0U5 ANIMAL5 5UCH A5 THE ONE UJE HAVE HERE... Nú, í ritgerð minni hyggst ég ræða hin ýmsu dýr svo sem þetta sem hér er... AFT£RU)ARP5( IF THERE ARE ANV QUE5TI0N5, I 5HALL BE HAPPY TO AN5U)ER THEM — Á eftir, ef einhverjar spurn- ingar verða, skai ég fegin leitast við að svara þeim. t x 7 S UJHAT PO IT LOOR5 HOÚ FEEP LIRE A iT, Fl5Hj^ M005E TO ME ^ ✓>- "— /1\ ©1978 United Feature Syndicate, Inc. — Ilvernig fóðrarðu það á fiski? — Mér sýnist þetta vera elgur. — Nei, nei, það er of lítið til að vera elgur... — Ekki trýnið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.