Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAI 1978 57 félk í fréttum + Þegar Marilyn Monroe lést árið 1962, 36 ára að aldri, var altalað að hún hefði framið sjálfsmorð. Síðar komst sú saga á kreik að F.B.I. hefði látið drepa hana vegna þess að hún hafði verið f nánu sambandi við John. F. Kennedy þáverandi forseta Bandarikjanna og bróður hans Robert F. Kennedy. Hvað um það, goðsögnin um Marilyn Monroe lifir enn meðal Bandaríkjamanna og þeim þykir mikið til koma að einn af eiginmönnum hennar, Joe Di Maggio, hefur komið að gröf hennar á hverjum degi síðan hún var jörðuð og lagt þar búnt af rauðum rósum. Hann segist vilja gefa til kynna ást sína á henni með þessu móti. + Þetta er ekki Elvis Presley heldur náungi aö nafni Dennis Wise. Hann hefur sennilega verið orðinn leiður á sjálfum sér og funist EIvis Presley huggulegur maður, því hann fór til sérfræðings f plast- ik-skurðlækningum og bað hann að breyta sér þannig að hann líktist Elvis Presley, og hér sjáum við árangurinn. Það þarf sennilega ekki að taka það fram að Wise er búsettur f Bandaríkjunum. + í fyrra mánuði fór Carter forseti Bandarfkjanna til Afr fku, nánar tiltekið til Nfgerfu. Með honum í ferðinni voru eiginkona hans, Rosalynn, og dóttir hans, Amy. Við það tækifæri var þessi mynd tekin. Á henni sjáum við Carter forseta heilsa náunga nokkr- um, setn var einn af mörgum sem þátt tóku f listsýningu f Lagos. + Japanskt sjónvarpsfyrirtæki vildi sýna áhorfendum sfnum hvernig pýramídarnir í Egyptalandi voru byggðir. Til þess réð það fjöida manns til að taka þátt f að byggja smækkaða mynd af pýramfda. Á efri myndinni sjáum við hvernig steinarnir voru dregnir áfram. En þegar komið var að því að koma þeim fyrir á sfnum stað urðu þeir að gefast upp og leita á náðir nútíma byggingaraðferða. Þeir urðu sem sé að fá krana til að koma steinunum fyrir. HUSBYGGJENDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum aí kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi Borqarplast kvtfW •« helyarslail M-T3JJ EMNRUDE Fullkominn utanborðsmótor á vægu verði 1. Norska timaritið MOTOR 2. Japanska tímaritið Gekkan Jikayoska (Monthly Private car) 3. Afríska tímaritið Star Motoring völdu GALANT bíl ársins 1978. Nefnd 50 blaðamanna sérhæfða á bifreiða- sviðinu í Englandi, V-Þýskalandi, Frakklandi, ftalíu, Hollandi og Svíþjóð settu GALANT á lista 10 bestu bíla heims árið 1978. Allt á sama stað Laugavegi 118 - Snreir 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.