Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 4
LOFTLEIDIR Té 2 11 90 2 11 88 ■ ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontlac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Oatsun benzin Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Flat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og diesel og díesel ■ I Þ JÓIMSS0N&C0 Skeilan 17 s. 84515 — 84516 Flytur tvo háskólafyr- irlestra Kurt Schier, dr. phil., prófessor í norrænum og germönskum fræöum viö háskólann í Miinchen, flytur tvo opinbera fyrirlestra í boði heim- spekideildar Háskóla Islands dagana 26. og 29. maí n.k. Fyrri fyrirlesturinn verður fluttur föstudaginn 26. maí 1978 kl. 17:15 í stofu 101 í Lögbergi og nefnist: „Snorrits mythology: Some obser- vations concerning his sources:" Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Seinni fyrirlesturinn verður flutt- ur mánudaginn 29. mai 1978 kl. 17:15 stofu 101 í Lögbergi og nefnist: „Konráð Maurer og íslandsferð hans 1858.“ Fyrirlesturinn verður fluttur á íslensku. Öllum er heimill aðgangur. Eisenstein- myndir sýnd- ar hjá MÍR Opnuð hefur verið í MÍR-salnum að Laugavegi 178 sýning á nær 600 teikningum, ljósmyndum og öðru uppiýsingaefni um ævi og störf hins fræga sovéska kvikmyndaleikstjóra og brautryðjanda í kvikmyndagerð, Sergei Mikhaflovitsj Eisensteins. Sýningin er opin á virkum dögum frá klukkan fimm síðdegis til tíu (17—22) og um helgar kl. tvö til tíu (14—22). Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndasýningar verða dagleg- ar klukkan sex síðdegis og sem hér segir: Þriðjudaginn 23. máí: Beitiskipið Potjomkin (skýringar þýddar á ensku). Miðvikudaginn 24. maí: Október (skýringar á dönsku). Fimmtudagur 25. maí: Gamalt og íýtt (engar skýringar). Þessi kvik- nynd hefur ekki áður verið sýnd á Islandi. Föstudagur 26. maí: Alexander Névskí (án skýringa). Laugardagur 27. maí: Ivan grimmi I (skýringar á ensku). Sunnudagur 28. maí: ívan grimmi II. Breytingar kunna að verða á sýningartíma fyrri hluta kvikmynd- arinnar um Ivan grimma. (Frá MÍR). Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR __________25. maí_________ MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15. Sigríður Eyþórsdóttir les „Salómon svarta“, sögu eftir Hjört Gíslason (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25. Þáttur um áfengismál í umsjá Karls Helgasonar lög- fræðings. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00. Útvarps-sinfóníuhljómsveitin í Berlín leikur balletttónlist og valsa úr óperunni Faust eftir Gounod. Fercnc Fric- say stjórnar / Fílharmoníu- hljómsveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Beethoven. Herbert von Karajan stjórnar. 12.00 Ilagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 11.30 Miðdegissagan. „Gler- húsin" eftir Finn Söeborg. Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi þýddi leikritið sem flutt verður í kvöld. Halldór S. Stefánsson les þýðingu sína (4). 15.00 Miðdegistónleikar Enska kammersveitin leikur Tilbrigði um stef eftir Frank Bridge fyrir strengja- sveit op. 10, eftir Benjamin Britten. höfundur stjórnar. Nathan Milstein og Sin- fóníuhljómsveitin í Pitts- burgh leika Fiðlukonsert í a moll op. 53 eftir Dvorákt William Steinberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Valur Gfslason leikstýrir „Winslowdrenanum". 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja Brynjólfur Jóhannesson. 20.05 Leikriti „Winslow dreng- urinn eftir Terence Rattigan Þýðingi Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjórii Valur Gíslason. Persónur og leikenduri Arthur Winslow. fyrrum bankamaður/ Brynjólfur Jó- hannesson. Grace Winslow, kona hans/ Regína Þórðar- dóttir. Börn þeirrai Cather- ine/ Inga Þórðardóttir, Dicke/ Steindór Hjörleifs- son, Ronnie/ Ólafur Þ. Jóns- son. Sir Robert Morton, málflutningsmaður og þing- maður/ Indriði Waage. John Watherstone, unnusti Catherine/ Baldvin Hall- dórsson. Aðrir leikenduri Nína Sveinsdóttir, Valur Gíslason og Anna Guðmundsdóttir. Áður flutt 1955. 22.00 Tvær sónötur a. Sónata í F dúr fyrir trompet og orgel eftir Hándel. Maurice André og Marie-Claire Alain leika. b. Sónata í C-dúr fyrir fiðlu og píanó (K296) eftir Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. „Patrie" (Föðurland), for- lcikur eftir Bizet. Konunglega fflharmoníu- svcitin í Lundúnum leikuri Sir Thomas Beecham stjórn- ar. b. Píanókonsert í Des-dúr op. 6 eftir Christian Sinding. Eva Knardahl leikur með Fflharmoníusveitinni í Óslói Öivin Fjeldstad stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Baldvin Halldórsson. FÖSTUDAGUR 26. maí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bavíanar (L) Dýralífsmynd úr mynda; flokknum „Survival".. í Botswana í Afriku býr samhent fjölskylda bav- íana. samtals um 120 apar. Þessi mynd sýnir, að baví- anar eru skynsöm og ástrik dýr. sem hugsa vcl um afkvæmi sín og búa þau undir framtíðina. Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgóifsson. 21.00 Margt getur skemmti- legt skeð (L) Norska söngkonan Wenche Myhre skemmtir ásamt Pcr Pallesen, Eddie Skollcr, Jimpiie James og hljómsveit Bent Fábricius Bjerre. Þessi þáttur er framlag danska sjónvarpsins til samkeppni evrópskra sjón- varpsstöðva um skemmti- þætti, sem haldin er ár hvert í Montreux í Frakk- landi. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.40 Eyðingin hljóða (L) (Holt vidék) Úngvcrsk bfómynd frá ár- inu 1972. Leikstjóri István Gaál. Aðalhlutverk Mari Töro- csik, István Fernczi og Irma Patkós. Þorp nokkurt í Ungverja- landi er að mestu leyti komið í cyði. íbúarnir hafa flust til borganna. þar sem betri Iffskjör bjóðast. Enn eru í þorpinu ung hjón og gömul kona. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok Hver falsaði póstávísunina? Fimmtudaginn 25. maí kl. 20.05 verður flutt leikritið „Winslowdrengurinn" eftir Terence Rattigan í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. Þetta er endur- flutningur frá árinu 1955. Leikstjóri er Valur Gíslason, og með hlutverk fara m.a. Brynjólfur Jóhannesson, Regína Þórðardóttir, Inga Þórðardóttir, Baldvin Hall- dórsson, Indriði Waage og Ólafur Þ. Jónsson. Leikritið segir frá 13 ára dreng, Ronnie Winslow, sem rekinn er úr konunglega flota- skólanum í Osborne, ákærður fyrir að hafa falsað póstávís- un. Faðir hans trúir ekki öðru en hann sé saklaus og leggur út í langa og stranga baráttu til að endurheimta orðstír hans. Terence Rattigan fæddst í Lundúnum árið 1911 og lézt á EHP8* HQl HEVRH! síðastliðnu ári. Eitt af fyrstu leikritum hans, „French without tears“ (Frönskunám og freistingar), var sýnt yfir 1000 sinnum, svo að greinilegt var að þar var kominn höfund- ur, sem áhorfendur kunnu að meta. Annað leikrit, „While the Sun Shines" (Meðan sólin skín), 1943, var þó sýnt enn oftar, enda hefur nafnið átt vel við í myrkri heimsstyrjald- arinnar. Sjálfur var Rattigan skytta í flughernum „Winslow-drengurinn" var frumsýndur árið 1946 og hlaut Ellen Terry verðlaunin sem bezta leikrit á sviði í London það ár. Næsta ár fékk það verðlaun gagnrýnenda í New York, er þeir töldu það bezta útlenda leikrit ársins þar í borg. Einnig var gerð kvik- mynd eftir leikritinu og er mörgum minnisstæður leikur Roberts Donats í hlutverki málflutningsmannsins. Útvarpið hefur áður flutt eftirtalin leikrit Rattigans: „Browningþýðinguna“, 1950, „Meðan sólin skín“, 1956, „Frönskunám og freistingar", 1957 (Brot), „Við eins manns borð“, 1965, og „Ást og stjórn- mál“, 1967. Þjóðleikhúsið sýndi „Djúpið blátt“ 1956 og „Ást og stjórn- mál“ 1960. „Browing-þýðing- in“ var sýnd hjá Leikfélaginu 1957, og árið áður sýndi Sumarleikhúsið „Meðan sólin skín“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.