Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 FRÉ-TTIFI í DAG er fimmtudagur 25. maí, Dýridagur, 6. vika sum- ars, Urbanusmessa, 145. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 08.16 og síðdegisflóð kl. 20.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 03.43 og sólarlag kl. 23.09. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.02 og sólarlag kl. 23.02. Sólin er í suðri kl. 04.01 (íslandsalmanakið) AÐALFUNDUR Rangæinga- félagsins í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 27. maí að Hótel Esju og hefst kl. 14.00. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á aðalfundinn og taka þátt í umræðum um málefni félagsins. STJÓRNARRÁÐS BLETTURINN. í fyrr var Stjórnarráðs- bletturinn sleginn í fyrsta skipti á þessu sumri. Mátti finna ilminn af nýslegnu grasi í hinu fagra veðri á þriðjudagskvöldið. Enginn skilji þetta á þá leið að Stjórnarráðsbletturinn sé fyrsti bletturinn sem sleginn er í bænum á þessu sumri. KVENFÉLAG Langholts- sóknar. — Skemmtiferð verður farin um Snæfellsnes dagana 10. og 11 júní næst- komandi. Er öllu safnarðar- fólki heimil þátttakaT en hana þarf að tilkynna fyrir 29. maí næstkomandi.- Uppl. um ferðina veita: Gunnþóra, sími 32228, og Sigrún í síma 35913. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 1. júní næstkomandi kl. 8,30 síðd. að Laufásvegi 25. FRÁ HÖFNINNI I' FYRRAKVÖLD fór togar: inn Engey aftur til veiða. I fyrrinótt fór Lagarfoss af stað áleiðis til útlanda. Þá kom í gærmorgun skemmti- ferðaskipið Britanis sem er Veörið VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun að lítil breyt- ing myndi verða á hita- farinu á landinu. Um sunnanvert landið átti að draga til suðlægrar áttar og þykkna upp. Hér í Reykjavík var fallegt veð- ur, bjart og hiti 7 stig og hægviðri. Var það yfir- leitt um land allt. Á Snæfellsnesi var 6 stiga hiti, í Æðey og á Þórodds- stöðum var bjartviðri og 5 stiga hiti. Á Sauðárkróki var 6 stiga hiti. Á Akur- eyri var n-gola, skýjað og 7 stiga hiti. Kaldast var í Grímsey og fjallastöðvun- um slepptum, var hitinn þar 2 stig og þrjú á Raufarhöfn. A Vopna- firði, Eyvindará og Dala- tanga var 6 stiga hiti. Á Höfn og í Eyjum var bjartviðri, 7 stiga hiti. Á Hellu 6 stig. Þar hafði verið 3ja stiga næturfrost. Hér í Reykjavík var sól- skin á miðvikudaginn í 14,30 klst. Hitinn fór niður í 1 stig hér í bænum í fyrrinótt. HEIMIUSDYR Með pessum orðum skulið pér blessa ísraels- menn: Drottin blessi big og varðveiti big. Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir big og sé bér náðugur. Drottinn upplyfti sínu augliti yfir pig og gefi pér frið. (IV. Móse. 6,23,) ORÐ DAGSINS — Reykja vík sími 10000. — Akur eyri sími 96-21840. 1 o 3 4 5 ■ r ■ 6 7 8 9 ■ 10 ■ 11 ■ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi 1. ruddi, 5. komast, 6. skriödýr. 9. lotningu. 10. óhrein- indi. 11. tveir eins. 13. fálma, 15. kyrrir. 17. frelsara. LÓÐRÉTT. 1. áfall. 2. nefnd. 3. lína, 4. straumkast. 7. Ijósfæri, 8. kropp, 12. staur, 14. mannsnafn, 16. keyrði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1. aftrar, 5. óó, 6. urtuna. 9. Nóa, 10. íð. 11. DI. 12. tau, 13. inna, 15. æfa, 17. naglar. LÓÐRÉTT. 1. afundinn. 2. Tóta. 3. rói, 4. róaður, 7. róin, 8. nía, 12. tafl, 14. næg, 16. aa. Bandalag Islenskra listamanna Lýsir andstöðu við NORDSAT íslendingar hætti þátttöku i undirbúningi norræna gerfíhnattarins Aöalfundur Bandalags Is- lenskra listamanna 1978 lýsir andstööu sinni vift áform um stofnun og rekstur norræns gervi- hnattakerfis til sjónvarpsmlhlun- ar — NORDSAT - ■ Zo > Listamenn óttast að gaggið verði einraddað þegar fimm fjaðrir verða að einni hænu!! grískt skip. Það fór aftur | mun togarinn Karlsefni hafa ’ síðdegis í gær. í gær fór ■ haldið aftur til veiða og Háifoss áleiöis til útlanda, franska hafrannsóknaskipið svo og Kljáfoss. í gærkvöldi fór. SJÖTUGUR er í dag, 25. maí, Maris Kr. Arason viðgerðar- maður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Bauganesi 19, Rvík. Hann er að heiman. 65 ÁRA varð á þriðjudaginn Einar Thoroddsen yfirhafn- sögumaður Reykjavíkurhafn- ar. Einar á nú að baki 23ja ára starfsferil við Reykja- víkurhöfn og síðustu 16 árin hefur hann verið yfirhafn- sögumaður. BLÖÐ OC5 TIMARIT TÍMARITIÐ Rödd í óbyggð, evangeliskt tímarit, er nýlega komið út. Þess er getið í upphafi, að á þessu ári eru liðin 25 ár frá því tímaritið hóf göngu sína. Sigurður Guð- mundsson ritstjóri og einn útgefenda segir frá því að tveir ungir menn muni annast rit- stjórn þess ásamt honum, en þeir eru: Kolbeinn Þorleifsson prestur, sem mikið hefur skrifað í ritið, og Sigurður Ragnarsson skrifstofustjóri. )/ Þess er og getið í ritinu að á þessu vori hafi Kristilegt sjó- mannastarf á Vesturgötu 19 hér í bænum starfað í 10 ár. Hafi sjómannatrúboðinn Þórö- ur M. Jóhannesson farið í 600—1000 skip á ári. Meðal helztu greina í blaðinu er ævisöguágrip Lárusar Jó- hannssonar trúboða. Þá er einnig frásögn af Grænlands- trúboðanum séra Agli Þór- hallssyni. Ýmsar fréttir eru og fluttar af innlendum og erl. vettvangi o.fl. KVÖLI)-. na'tur uk holKurþjónusta aptltrkanna í Rrykja- vik. 19. maj til 25. maí. að háðum ditvum mcðtöldum. vcrður scm hcr sctrirt í LAliGARN'ESAPOTEKI. En auk þcss cr INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 öli kvnld vaktvikunnar ncma sunnudatt. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helKÍdöKum. en hæKt cr að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 cr hæKt að ná sambandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, cn þvt aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á löstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKÍdÖKum kl. 17—18. KeKr fara fram í HEILSUVERNDARSTÖO REYKJA VÍKUR á mánudÖKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. Hjálparstöðin verður lokuð daKana frá oK með 13.—23. t* u'll/n a Lll'lC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUIVnAnUO SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. — LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. Í9 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaxa oK sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALl. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓK JEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÖPAVOf -HÆMÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hdgiacguin. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til ki. 1C.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 ílÁ'pil LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS salnhúsinu S0FN við Hverfisgötu. lajstrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. si'mar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 { útlánsdeild safnsins. Mánud. — löstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 g. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEfMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, Jaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. ki. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFVÆ opifl kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga. og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. LISTASAFN Einars Jón. sonar er opið alia daga nema mánudaga kl. 1.30 til k! 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholíi 37, er opið mánu- daga til föstudags írá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögurn. IIÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. pil AUAlf A|fT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILHÍlMVMlx I stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarliringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 91 - 21. MAÍ 1978 Eining Kl. 12.00 kiup Sal« 1 Bandaríkjadoliar 2r,9J,0 260.10 1 Sterlin«spund 170.00 171.20* 1 Kanadadollar 233.00 233.60* 100 Danskar krónur 1535.30 1545.80* 100 Norskar krónur 1738.90 1719.90* 100 Sænskar krónur 5510.70 5553.60* 100 Finnsk miirk 6029.30 6043.20 100 Franskir frankar 5551.50 5567.30* 100 Bel>{. frankar 781.00 782.80* 100 Svissn. frankar 13172.60 13203.10* 100 Gyilini 11381.35 tl 107.65* 100 V.-I»ýzk mörk 12177.10 12205.60* 100 Lírur 29.73 29.79 100 Austurr. Sch. 1693.90 1697.89* too Escudos 561.15 565:75* 100 Fesetar 318.90 319.60 100 Yen 113.it 113.70 Hreytinx írá síAustu skráninjíu. .STAURASKIPIÐ Formica kom til Víkur á lauKarda^ og tók þar uppskipunarhát o« 17 mcnn (sjómcnn oj{ til vinru í lestinni). Fór síóan austur mcó söndum ok hcfir nú fcngió aÍRrcióslu í Álftavcrl ok Mcóallandi. Skipió kí»m til Skaftáróss í fyrrakvöld ok ófrctt var í gærkvöldi um þaó hvort skipió hcfói ícnRÍÓ afRrcióslu þar.“ FRA 1‘FIRRI stofnun rikisfyrirtækja scm annaóist um innkaup. cn hcnni veitti Eysteinn Jónsson forstöóu. var hirt auKlýsin* um framhoó á kolum. „Beóió var um „Best South Vorkshire llard" kol. alls rúmlcjfa 1000 tonn. til ríkisstofnana í Rcykjavikurha1. hcimflutt. Námuvottoró IciíKÍst íram áóur cn afhcndinR hyrjar. Afhcndinnu þcirra vcrói lokió 15. sept.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.