Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 Sumarbústaðarland Ca 1 hekt. Velgirt. 100 km frá Reykjavík þar af 75 km malbikaöur vegur. Veiöileyfi í næsta nágrenni. Einar Sigurösson hrl. Ingólfsstræti 4, s. 16767. íbúð óskast 3ja—4ra herb. ca. 100 fm. íbúö óskast til kaups. Þarf aö fylgja bílskúr eöa bílskúrsréttindi. Góö útborgun. Uppl. í síma 23380 eftir kl. 8 á kvöldin. / smíðum v/ Brekkubyggö Garöabæ Keðjuhús 143 fm. ásamt 30 fm. bílskúr. Húsin seljast t.b. undir tréverk eða fullfrág. að utan, en fokheld að innan ásamt 3ja“ útveggjaeinangrun. Til afnendingar í apríl-maí ‘79 Einbýlishús 92 fm. auk bílskúrs og aukag. Til afh. í ágúst — okt. ‘79. 3ja herb. íbúðir 86 til 90 fm. í 2ja hæða húsum. íbúðirnar eru á tveim hæöum. 2ja herb. 76 fm. í einnar hæða parhúsi. Allt sér: Lóð, hiti, inng. sorp. Ein 2ja herb. 61,5 fm. neöri hæð í 2ja hæða húsi. Allt sér, nema lóð er sameiginleg með efri hæð. Ath: aö bílskúr getur fylgt sumum íbúðunuiti. íbúðirnar seljast t.b. undir tréverk og eru til afh. í marz—maí ‘79 og nóv.—des. ‘79. íbúðaval h.f., Kambsveg 32, Reykjavík, símar 34472 og 38414 Sigurður Pálsson, byggingam. SÍMAR 21150-21370 S0LUSTJ LÁRUS Þ. VALDIMARS LÖGM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Úrvals íbúð með útsýni 4ra herb. íbúð stór og góð á 2. hæö við Vesturberg. 105 fm. Sérsmíðuð harðviðarinnrétting. Sér pvottahús. Tvennar svalir. Fullgerö sameign í 1. flokks ástandi. Við Blöndubakka — Mikið útsýni 3ja herb. stór og góð íbúð á 3. hæð 90 fm. Sér þvottahús, tvennar svalir. Stórt kjallaraherb. (getur veriö vinnuherb.) Mikið útsýni yfir borgina. Við Álftamýri með bílskúr 5 herb. íbúð á 1. hæð um 110 fm. Góð endaíbúð með suður svölum. Bílskúr fylgir. Fullgerð góð sameign. Glæsileg íbúð við Reynimel Nýleg 4ra herb. íbúö rúmir 100 fm á 2. hæð í enda. Teppalögð með mjög góðri harðviðarinnréttingu. Danfoss kerfi. Mikið útsýni. Skipti æskileg á 5—6 herb. íbúð. Upplýsingar á skrifstofunni. Hveragerði nýlegt einbýlishús Húsiö stendur á fallegasta stað í kauptúninu, er steinhús 110 fm. 4ra herb. íbúð auk þess rúmgóður bílskúr. Ræktuð lóð. Skipti á góðri íbúö í Reykjavík eöa nágrenni möguleg. Selfoss — Reykjavík — skipti Einbýlishús 135 fm í smíðum á góöum staö á Selfossi. Húsiö er nú rúmlega fokhelt. Selst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Espigerði — Fossvogur — nágrenni góð 4ra—5 herb. íbúð óskast. Mikil útb. fyrir rétta eign. Fjöldi beiöna um hús- næöi af flestum tegund- um, oft mikil útborgun. AIMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 Fasteignatorgið grofinnu ARNARTANGI EINBH 125 fm, einbýlishús við Arnar- tanga í Mosfellssveit til sölu. Húsið selst fokhelt ásamt tvö- földum bílskúr. GRENIMELUR 2 HB 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu þríbýlishúsi við Greni- mel til sölu. íbúðin er öll nýstandsett og lítur mjög vel út. LAUGARNES VEGUR 3HB. 90 fm. 3ja herb. íbúð á I. hæö hæð (miðhæð) í þríbýlishúsi við Laugarnesveg til sölu. Stór bílskúr fylgir. Sér inng. Sér hiti. MELGERÐI EINBH 60 fm. 3ja herb. einbýlishús á einni hæð til sölu við Melgeröi í Reykjavík. Húsið er múrhúðað timburhús. Bílskúrsréttur fylgir. Sölustjóri: Karl Johann Ottosson Heimasimi: 52518 Sölumaóur: Þorvaldur Jóhannesson Heimasimi: 37294 Jon Gunnar Zoegahdl. Jón Ingólfsson hdl. Fastcigna torgid GROFINN11 Sími:27444 Grenimelur 2ja herb. 70 fm íbúð í kjallara i Þríbýli. Góð eign. Vesturbær 2ja herb. nýleg 65 fm ibúð í blokk. Suöur svalír. Harövið- arinnrétt. Verð 9 millj. Kvisthagi Rúmgóö og björt 3ja herb. kj. íbúö litið níðurgrafin. ca 100 fm. Fallegur garóur, allt sér. Verð 11.5 millj. Þórsgata 3ja herb. risíbúö við Þórs- götu. Veró 7.5 millj. Grettisgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð rúmgóð ibúð. Mjög nýleg eldhúsinnrétting. Stórt herb. í kjallara m. möguleika á tengíngu v. stofu. Verö 13 millj. Lóö 5000 fm lóó undir sumarbú- staó v. gamla Þíngvallaveg. Ný söluskrá komin út — heimsend ef óskað er. Austurstræti 6 Slmi 26933. markaðurinn pjkktvrÆæa Jón Maanússon hdl. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 83000 Okkur vantar allar stærðir af fasteignum á skrá. Verömetum samdægurs. Opiö alla daga til kl. 10 e.h. Til sölu Við Hrafnhóla 5 herb. toppíbúð 120 fm auk stórs bílskúrs. Við Æsufell 3ja til 4ra herb. íbúð um 100 fm (í einkasölu). Laus strax. Við Krummahóla 3ja til 4ra herb. íbúð 106 fm á 2. hæð meö suður svölum (í einkasölu). Laus strax. Við Blikahóla 5 herb. 120 fm íbúð með útsýni yfir borgina. Við Dvergabakka 4ra herb. íbúð auk 20 fm herb. í kjallara. Laus strax. Við Miðvang Hf. Vönduö 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö um 120 fm. Mikil sameign. Við Laufvang 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Laus strax. Við Hjallaveg Nýstandsett 3ja herb. risíbúð. Laus strax. Við Grandaveg 2ja herb. íbúð auk herb. í risi. Einbýlishús á Álftanesi Húsið er fokhelt meö gleri í gluggum. Stærö 140 fm auk 57 fm bílskúrs. Lóð 1200 fm. Afhendist strax. Sumarbústaður 30 fm sumarbústaöur sem nýr í Miðfellslandi við Þingvallavatn. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Stór sumarbústaður Bústaöurinn er um 70 fm. Stofa um 37 fm. Vatn í krönum og kósingas-vélar. Ræktaður garður. Óræktað land um 21/a ha. Mikið fuglalíf. Silungslækur rennur í gegnum landiö. Bústaðurinn er um 4 til 5 km fyrir austan Eyrarbakka. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 Heima: 42822 — 30008 Viö Grettisgötu Til sölu ca. 100 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Nýlegar innrétt- ingar. Góð teppi. Hálfur kjallari hússins fylgir þessari íbúð, þar á meðal ca. 21 fm herb. í Blesugróf Til sölu hæð og ris 3ja herb. ásamt bílskúr. Verð 8,5 millj. Höfum kaupanda að stóru húsi í Hafnarfirði, helst með tveimur íbúðum 2ja—3ja herb. og 5—6 herb. Óskum eftir nýlegum eignum á söluskrá. mm Grenimelur 2ja herb. 67 fm nýleg vönduð jaröhæö í þríbýlishúsi, sér inngangur, sér geymsla. Verð 9—10 millj. Útb. 6,5—7 millj. Lokastígur 2ja herb. 60 fm íbúð í kjallara. Vönduð nýstandsett íbúð, sér inngangur. Laus 15. ágúst. Verð 8,7 millj. Útb. 6,5 millj. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 12—13 millj. Útb. 7,5—8 millj. Borgarholtsbraut Kóp. 3ja herb. 87 fm íbúð á jarðhæö + 35 fm bílskúr. Laus í ágúst. Verð 13.5—14 millj. Útb. 8.5— 9 millj. Æsufell 3—4ra herb. 97 fm íbúð á 7. hæð. Vönduð og vel með farin íbúð. Mikið útsýni. Verð 12.5— 13 millj. Útb. 9 millj. Suöurvangur Hafn. 3ja herb. 98 fm íbúð í blokk. Sjónvarpsskáli, þvottaherb. og búr á hæð, suður svalir. Verð 12 millj. Útb. 8,5 millj. Grettisgata 4ra herb. 100 fm hæð + 1/2 kjallari. Vönduð nústandsett íbúð. Verð 13—13,5 millj. Útb. 8 mlllj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 105 fm íbúð á tveimur hæðum í blokk. Á efri hæð er sjónvarpsskáli, eitt svefnherb. og snyrting. Á neðri hæð er stofa svefnherb., eldhús og baðherbergi. Vönduð og vel með farin íbúð. Verð 15—15,5 millj. Útb. 10,5—11 millj. Kársnesbraut Kóp. 4ra herb. 110 fm hæð í fjórbýlishúsi. Ný og vönduð íbúð. Bílskúr. Verö 16—17 millj. Útb. 12 millj. Ásbúð Garðabæ Parhús á 2 hæðum alls rúml. 250 fm m/bílskúr, nær fullbúið. Allt teppalagt, lóð frág. að hluta. Penthouse — Toppíbúö Glæsileg 190 fm toppíbúð í háhýsi við Asparfell. íbúðin skiptist í 4 svefnherb. stofu, borðstofu og húsbóndaherb., sér þvottahús og geymsla á hæðinni. Aö auki er um 80 fm útisvæði (svalir) þar af 18 fm undir þaki. Rúmgóður 30 fm bílskúr fylgir. Vandaðar innrétt- ingar, allt teppalagt, eign í sérflokki. Sölustj. Bjami Ólafsson Gísli B. Garðarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.