Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 23 Kjartan Hallærisplan og afliafnannglingar umir segja, að „vandamálið á hallærisplani" sé tilbúið vandamál. Það hafi skapast af fréttaleysi sumra blaðanna. Þvínæst hafi athafnalausir unglingar haldið Þangað til Þess aö fylgjast með „látum“, sem Þeir urðu svo sjálfir að skapa (ja, hérna“). Hér á eftir finna lesendur vangaveltur ungs fólks um pað félagslíf sem finna má í borginni og lausnir á vandamálum eyrðarlausra unglinga. Við tókum petta unga fólk tali til Þess að sýna fram á fjölbreytni félagslífs sem krakkarnir skapa sjálfir. Stærsta hreyfingin er vissulega ípróttahreyfingin. Hún er svo vel kunn aö ekki Þótti taka aö ræða sérstaklega viö mann um starfsemina. Þar nægir að líta í fjölmiðla. En önnur starfsemi vill oft verða útundan í auglýsingum. Má Þar nefna skátana, templara, félagslíf skóla, KFUM og K., starf æskulýðsráðs o.fl. o.fl. Gunnarsson: við Aöalstræti og hýsti fyrr meir leikhús og bíó. Nokkrar umræður uröu á fundinum um þessa hugmynd og fannst flestum hún ágæt. Nú nýlega hefur húsiö veriö auglýst til sölu og hafa þá á ný vaknað umræöur um hugmynd þessa. Aö mínum dómi er þetta mjög at- hyglisverö hugmynd. Fjalaköttur- inn er gamalt hús sem á sér langa og viöburöaríka sögu. Húsiö er líklegt til þess aö draga aö sér ungt fólk, sem hefur áhuga á aö koma saman til leiks og starfs. Með því aö gefa ungu fólki tækifæri til þess aö vinna aö endurbótum og skipulagi á húsinu og starfinu þar og jafnvel stjórna því aö einhverju leyti fengi þaö heilbrigöa útrás fyrir athafnaþrá sína. Smám saman gæti húsiö ekki aöeins oröiö samastaöur ungs fólks heldur gæti einnig fariö fram þar önnur starf- semi, sem þeindist aö öörum aldursflokkum einnig. Athafna- þránni og óskinni um aö vera í miöbænum væri fullnægt í einu lagi. Þá gæti þetta, ef gert yröi, orðið upphafiö aö endurhæfingu Grjótaþorpsins. En því mætti breyta úr núverandi mynd, sem ekki er alltof álitleg, í fjörlegan kjarna gamla miöbæjarins, sem tengjast myndi á eölilegan hátt skynsamlegri uppbyggingu á bíla- stæöaflatneskjunni, sem nú er á Hótel íslands lóðinni og Steindórs- planinu. Þaö er ákaflega skemmti- legt aö hugsa sér kvosin allt frá Bankastræti og Bernhöftstorfu og upp aö Garðarstræti sem samfellt svið iönandi mannlífs, fram- kvæmda og framfara. Þaö voru á einum staö æöstu stofnanir þjóöarinnar svo sem Alþingi, en mjög aölaðandi tillögur hafa nú komiö fram um uppbyggingu í kringum Alþingishúsiö, höfuö- stöðvar fjármála og viðskipta eins og bankarnir, fjöldi verzlana sem drægju aö sér umferð, veitinga- og skemmtistaöir, íbúöabyggö og yfirleitt allt það sem einum miöbæ á aö fylgja. í framtíöinni mætti svo hugsa sér aö byggja aö hluta til yfir göturnar til þess aö óhagstætt veöurfar hamlaöi ekki mannaferö- um. Og aö halda því fram að óhugsandi sé, aö saman geti farið uppbygging og varöveizla þess sem er varðveizlu vert, er álíka vitrænt og aö segja að jöröin sé flöt og tunglið úr osti. Hótel Islandslóöin — „Hallæris- planiö“ — bílastæöiö stóra í hjarta borgarinnar hefur skipað nokkurn sess í umræöum um miðborgina undanfarin 1—2 ár. Tvennt hefur einkum valdiö. í fyrsta lagi tillögur, annars vegar um aö vernda bílastæðið óbreytt og hins vegar tiliögur um að koma þar upp aöstööu fyrir starf og líf. í ööru lagi hefur Hallærisplanið oröiö vett- nú i. Eg tala um athafnaþrá ungmennanna vegna þess aö ég er algerlega sannfærður um, að hávaöinn, flöskubrotin, rúöubrotin og áflogin stafa ekki af einberum ótuktarskap. Ungt og tápmikiö fólk þarf aö takast á viö verkefni og þaö þarf helzt að sjá eitthvað eftir sig liggja. Hópurinn sem stundar planið er að leita aö útrás fyrir þessa athafnaþrá sína. Þetta eru Fjalaköttnrinn vangur félagslegra samskipta hundraða reykvískra ungmenna, sem ekki hafa alltaf veriö meö þeim hætti aö aödáun vekji. Umræöurnar um skipulag plansins hafa svo einnig tengdst almennum umræöum um skipulag í miöbæj- arkvosinni s.s varöandi Bernhöfts- torfuna og Grjótaþorpiö. Mér þykir fara vel á því aö ræöa í samhengi um skipulag plansins og hiö svokallaöa „unglinga-vandamál“ á Hallærisplaninu m.a. vegna þess aö ég tel aö semeina megi lausn þessara mála aö nokkru leyti. Menn greinir mjög á um það hvort byggja eigi á Hallærisplaninu eöa ekki. En þaö er ágreiningslaust aö eitthvað þarf aö gera til þess að beina athafnaþrá þeirra ungmenna sem á planiö safnast um kvöld og helgar í heppilegri farveg en hún er krakkar sem ekki taka aö jafnaði þátt í félagslífi í skólum sínum eöa frjálsum félögum og ekki heldur í starfi Æskulýösráðs. Planiö hefur aödráttarafl vegna staösetningar sinnar og vegna þess aö þar er „eitthvað aö gerast“. Æskulýösráö hefur nú tekiö í notkun tvær félagsmiöstöövar sem eru aöallega ætlaöar hverfa- bundnu starfi ungs fólks. Ekki er annað vitaö en þetta starf hafi gefist mjög vel. Á fundi sem Heimdallur, samtök ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík, hélt í febrúar s.l. voru borgarmálin til umræöu. Þar var m.a. rætt töluvert um Hallærisplaniö. Davíö Oddsson formaöur Æskulýösráös reifaöi þá lítillega þá hugmynd aö borgin keypti Fjalaköttinn, sem er stór- hýsiö viö hlið Morgunblaöshússins KJARTAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.