Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100. Afgreiðslustjóri Óskum aö ráöa starfskraft til aö stjórna afgreiöslu á framleiösluvörum Brauögeröar Mjólkursamsölunnar. Upplýsingar gefur Erlendur Magnússon, ekki í síma. Mjólkursamsalan/Brauðgerð Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd- steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Vélskóflustjóri Óskum aö ráöa vélskóflustjóra strax. Björgun h/f, Sævarhöföa 13, sími 81833. Tónlistarskólinn á Akranesi auglýsir tvær lausar kennarastööur fyrir næsta skólaár; Strokhljóðfærak. (fiöla, víola, cello). Ársráöning í 1/1 stööur. Gítarkennsla, sem er stundakennsla. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-1098. Kennarar — Kennarar Kennara vantar aö barna- og unglingaskóla Bolungarvíkur. Kennslugreinar, auk almennrar kennslu: Stærö- og eðlisfræði, í 6.—9. bekk, mynd- og handmennt, íþróttir og forskólakennsla. Upplýsingar gefa, Gunnar Ragnarsson, skólastjóri, í síma (94)-7288 og séra Gunnar Björnsson, formaöur skólanefndar, í síma (94)-7135. Véla- og eftirlitsstörf lönfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa reglusaman og áhugasaman starfsmann, helzt vanan vélaviögeröum. Starfiö er aöallega fólgiö í daglegu eftirliti og viðhaldi véla. Upplýsingar um aldur, og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „Laginn — 3483“. Stýrimann vantar strax á Mb. Ófeig II V.E. Upplýsingar í síma 98-2274. Afgreiðsla — Ritföng Bóka- og ritfangaverzlun í miöborginni óskar eftir aö ráöa fólk til afgreiðslustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. maí merkt: „Framtíö — 3479“. Sölustörf — fasteignasala Starfsfólk vant fasteignasölu óskast. Vélrit- unarkunnátta æskileg. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur riti nafn, aldur, síma og heimilisfang. Sendist til afgreiðslu Morgunblaösins fyrir n.k. þriöjudag merkt „trúnaöarmál 1978 — 3478“. Tryggingafélag óskar aö ráöa starfskraft í endurtrygginga- deild nú þegar. Enskukunnátta nauösynleg, svo og góö rithönd. Verzlunarskóla- eöa Samvinnuskólamenntun æskileg. Tilbóö sendist Morgunblaöinu merkt „T: 3477“ fyrir 29. maí n.k. Framkvæmdastjóri óskast sem fyrst, bókhaldskunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist Bifreiöastöö- inni Stefni, Akureyri. Upplýsingar gefur Jón Gíslason í síma 96-24870. Ritari Ritari óskast í Vfe dags starf á lögfræðiskrif- stofu í miöbænum. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta nauösynleg og bók- haldsþekking æskileg. Vinnutími frá kl. 13—17. Umsóknum skilaö til Morgunblaösins fyrir 1. júní n.k. merkt: „Ritari — 8879“. Starfsmaður óskast til símavörzlu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa í Garöabæ. Nafn og símanúmer, ásamt upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 26. maí merkt: „Garöabær' — 3481“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist augl.deild. Mbl. fyrir 31. maí merkt: „V — 3480“. Ritari óskast á skrifstofu í Garöabæ Tilboö sendist Mbl. merkt: „Ritari — 8717“ fyrir 1. júní n.k. Járnsmiðir Viljum ráöa vana járnsmiöi strax. BÁTALÓN hf sfmi 52015 og 50168. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Grindavík Kosningaskrifstofa sjáifstæðismanna er opin aö Austurvegi 14 frá kl. 17—22. Sími skrifstofunnar er 8520. Hafnfirðingar Þeir stuðningsménn Sjálfstaeðisflokksins sem geta lánaö bíla á kjördag eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna í síma 54592 og 50228. Ennfremur eru þeir sem geta starfaö á kjördag beönir aö hafa samband viö skrifstofuna sem fyrst. Happdrættið Dregiö veröur föstudaginn 26. maí. Vinsamlegast geriö skil. Andviröi miöanna sótt heim ef óskaö er. Sími 50228. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa D-listans Tjarnarstíg 2 Opin: Virka daga kl. 17 til 21. Laugardaga og helga daga kl. 14 til 18. Sími: 23341. Á kosningaskrifstofunni liggur frammi kjörskrá og þar eru veittai upplýsingar um utankjörfundaratkvæöagreiöslu. x D-liitinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.