Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 31 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina meö ódýran fantaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Frúarkápur í stærðum 35—50. Kápusaumast. Oíana. Miötúni 78. Sími 18481. Hæg jörð til sölu Upplýsingar í síma 20815. Njarðvík Til sölu grunnur aö raöhúsi, glæsileg sérteikning, ennfremur 3ja og 4ra herb. íbúöir viö Hjallaveg. Lausar strax. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Bílaútvörp talstöðvar, segulbönd, hátalarar ásamt viöeigandi fylgihlutum. Yfir 30 teg. og geröir. ísetningar og öll þjónusta á staönum. Tiöni h.f. Einholti 2, sími 23220. Afgreiðslustúlka Stúlka ekki yngri en 20 ára vön afgreiöslu óskast til afgreiöslu- starfa í tóbaks- og sælgætis- verzlun. Vinnutími 12—18. Tilboö er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag merkt: „Vön — 3744.“ Vanur vélstjóri meö 1000 ha. réttindi óskar eftir aó komast á stóran loönubát, skuttogara af minní gerð eöa góöan trollbát. Tilboö merkt: „Góöar tekjur 3482“ sendist Mbl. Fimmtud. 25/5 kl. 20 Úlfarsfell, mjög létt kvöldganga fyrir alla. Fararstj. Kristján Baldursson. Verö 1000 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Tindfjallajökull um helgina. Fararstj. Þorleifur Guömunds- son. Farseölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur kaffisölu sína, í félags- helmilinu, sunnudaginn 28. maí kl. 3 e.h. Tekiö á móti kökum frá kl. 10 f.h. sunnudag. Skíðaráö Reykjavíkur Verölaunaafhending fyrir Reykjavíkurmót og firmakeppni 1978 fer fram aö Hótel Esju í kvöld kl. 20. Stjórn Skíöaráðs Reykjavíkur. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur haldin í Safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Séra Halldór S. Gröndal. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Fíladelfía Almenn samkoma á vegum Samhjálpar veröur í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Óli Ágústsson. Kærleiksfórn veröur tekin til Samverjans. Föstudagur 26. maí kl. 20.00 Þórsmörk - Fimmvöróuháls. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina og á Fimmvöröuháls. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunnl. Vestmannaeyja- ferð 1.—4. júní Siglt meö Herjólfí frá Þorláks- höfn. Eyjarnar skoöaöar á landi og af sjó. Nánar auglýst síöar. Feröafélag islands. ■ GEOVERNOARFÉLAG (SLANDSB Nýtt líf Almenn samkoma kl. 20.30 t kvöld aö Hamraborg 11. Kópa- vogl. Ungt fólk talar. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar | Hverfisskrifstofur sjálf- stæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæðismanna í Reykjavík og hverfafélaga sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1a, sími 25635. Ennfremur aö Sörlaskjóli 3, jaröhæö, sími 10975. Opiö mánud.- föstud. kl. 17:30—22, laugard. frá kl. 10—12 og 14—18. Vestur- og Miöbæjarhverfi Ingólfsstræti 1a, sími 20880. Austurbær og Norðurmýrí Hverfisgata 42, 4. hæö, sími 19952. Hliöa- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 82098—82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144—82900. Smáíbúóa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi Langageröi 21, kjallara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102b (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16—22 og lauqardag frá kl. 14—16. Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna °g 9eia upplýsingar, sem aö gagni geta komiö í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa veröur fjarverandi á kjördag o.s.frv. D-listann í Kópavogi vantar bíla á kjördag. Hafiö samband viö kosningaskrifstofuna aö Hamraborg 1, 3. hæö, símar 40708, 44335 og 44855. S-listinn S-listinn Kópavogur. S-listinn, listi sjálfstæðisfólks. Kosningaskrif- stofa Hamraborg 4, 1. hæö. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—22. Gengiö inn frá félagsheimilinu. Símar 44311 — 44589 — 44291. Sjálfboöaliðar hafið samband viö skrifstofuna. S-listinn. Selfoss — Selfoss Stuöningsfólk D-listans heröum sóknina. Hafiö samband viö skrifstofu Sjálfstæöisflokksins að Tryggvagötu 8, Selfossi, sími 1899. X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D X-D Kosningasjóöur X-D Framlögum í kosningasjóö sjálfstæöisflokksins er veitt móttaka í aöalskrifstofunni í Valhöll, Háaleitlsbraut 1, 2. hæö. Mosfellssveit Frambjóöendur D-listans veröa til viötals á kosningaskrifstofunni aö Bjarkarholti 4, öll kvöld þessa viku kl. 20—22. Hafnarfjörður kosningaskrifstofa D-listans er í Sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29, skrifstofan er opin frá kl. 10—22 daglega, sími 54592. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Áríöandi fundur í Sigtúni, laugardaginn 27. maí kl. 13. Fulltrúar mætiö stundvíslega. Stjórn Fulltrúaráósins. Styrkur til náms í talkennslu Menntamálaráöuneytiö hefur í hyggju aö veita á þessu ári styrk handa kennara sem vill sérhæfa sig í talkennslu vangefinna. Styrkfjárhæöin nemur allt aö 500.000- krónum. Umsóknir skulu berast menntamálaráöu- neytinu fyrir 12. júní n.k., ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf. Menntamálaráðuneytið 23. maí 1978. Aðvörun til búfjáreigenda á Suðurnesjum Eins og áður hefur verið auglýst hefur allt land vestan nýju landgraeðslugirðingarinnar, sem liggur úr Vogum til Grindavíkur verið lýst landgræöslusvæði. Ber því öllum búfjáreigendum vestan girðingar að hafa búfé sitt í afgirtum svæöum (hólfum) eða í ógölluðum girðingum í heimahögum viðkomandi búfjáreiganda. Verði misbrestur á verður beitt þeim viðurlögum er 16. gr. landgræðslulaganna gerir ráð fyrir. Þá er athygli búfjáreigenda vakin á 25. og 26. gr. lögreglusamþykktar fyrir Gullbringusýslu nr. 160/1943 og 39. gr. fjallskilareglugerðar fyrir Gullbringusýslu og þeim skyldum, sem þar eru lagðar á búfjáreigendur. Sérstök athygli er vakin á því, að búfjáreigendum ber að greiöa allan kostnað við handsömun og varöveislu sauðfénaðar eða annars búpenings, sem laus gengur innan framangreinds svæðis. Þá er íbúum Gullbringusýslu, Keflavíkur, Grindavíkur og Njarðvíkur bent á, að hafa samband við lögreglu, ef þeir verða varir við lausgangandi búfé vestan við framangreinda landgræðslugirðingu. Keflavík, 17. maí 1978. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu, Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarövík. Jón Eysteinsson (sign). húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu Skólavöröustíg 2. Upplýsingar í símum 21299 og 42758. Til leigu 110 fm íbúö viö Kleppsveg er til leigu. Tilboö sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Kleppsvegur — 3745.“ Húsnæði höfum um þaö bil 80 fm húsnæöi til leigu. Hentugt fyrir verkfræöi eöa teiknistofu. Vatnsvirkinn h.f., Ármúla 21, sími 86491. Hávallagata rúmgóö og sólrík 3ja herb. kjallaraíbúö viö Hávallagötu er til leigu frá 1. júní. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Hávallagata — 3746“ fyrir 27. maí n.k. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í lagningu dreifikerfis hita- veitu á Akranesi 1. áfanga. Útboösgögn veröa afhent á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f., Álftamýri 9, Reykjavík, og á Verkfræöi og teiknistofunni Heiöarbraut 40, Akranesi, gegn 20. þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á Verkfræöi og teiknistofunni s.f., Akranesi fimmtudaginn 15. júní kl. 15.00. Bæjarstjórinn á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.