Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 37 Björn Jónasson Vigíús Þór Árnason Runólfur Birgisson Árni Þórðarson Steingrímur Kristinsson Frambodslisti Sjálfstædis- f lokksins til bæjarstjórnar í Siglufirði FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Siglufirði við bæjarstjórnarkosningar hefur nýverið verið birtur. í aprílmánuði fór fram opið prófkjör um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins og varð prófkjörið bindandi varðandi 6 efstu sæti listans en einnig hefur verið fylgt úrslitum prófkjörsins í sætin 6 til 9. I efsta sæti framboðslistans er Björn Jónasson, bókari, en aðrir á listanum eru Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur, Runólfur Birgisson, fulltrúi, Árni Þórðarson, iðnverkamaður, Steingrímur Kristinsson, verkamaður, Sigurður Ómar Hauksson, skrifstofustjóri, Markús Kristinsson, , verksmiðjustjóri, Steinar Jónasson, hótelstjóri, Páll G. Jónsson, byggingarmeistari, Óli J. Blöndal, bókavörður, Jóhannes Egilsson, framkvæmdastjóri, Soffía Andersen, húsmóðir, Matthías Jóhannsson, kaupmaður, Ásgrímur Helgason, skipstjóri, Þórhalla Hjálmarsdóttir, húsmóðir og Knútur Jónsson, skrifstofustjóri. Sigurður Ómar Hauksson Markús Kristinsson Steinar Jónasson — Páll G. Jónsson Þrír listar stjórnar í til sveitar- Sandgerði Bifreióar á kjördag D-listann vantar fjölda bifreiöa til aksturs frá hinum ýmsu bifreiöastöövum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuöningsmenn listans aö breögast vel við og leggja listanum liö m.a. meö því aö skrá sig til aksturs á kjördag 28. maí næstkomandi. Vinsamlegast hringið í síma: 86216—82900. Skráning bifreiöa og sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. mönnum, eru fimm efstu mennirnir Jón Norðfjörð, slökkviliðsmaður, Kristinn Lárusson, verkamaður, Friðrik Björnsson, rafvirkjameistari, listinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.