Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.05.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1978 43 Sími50249 Rocky Margföld verðlaunamynd talin besta mynd árið 1977. Sylvester Stallone Talia Shire Sýnd kl. 9. ðÆJpfiP ^~T~rl 1 Sími 50184 Hvíti vísundurinn Hörkuspennandi og sérkennileg litmynd frá snillingnum Dino De Laurentis. Byggö á Amerískri þjóö- sögu. Aöalhlutverk: Charles Bronson íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Allra síöasta sinn Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit veröa í Háteigskirkju, föstudaginn 26. maí kl. 4.00 síödegis. Skólastjóri. Nemendaleikhúsið Vegna mikillar aðsóknar verða tvær aukasýningar á Slúðrinu eftir Flosa Ólafsson í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30, föstudag 26. maí kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17. Sími 21971. InnlÁnsviðskiptí leið tíl lánsviðskipta BIÍNAÐARBANKI " ISLANDS AUGLÝSINGASIMINN ER: 22410 <03 JBsrjnuiöIjibiö Nú er komin Þessi fína sumarstemmning í HOLLyWOOD Þaö er alveg merkilegt hvaö allir komast í gott skap, þegar sólin fer aö skína. Nú í kvöld veröa íslenzku sumar-stuölögin ieikin í diskótekinu og allir veröa í ofsastuöi Hinn landskunni Ásgeir Tómasson stjórnar tónlistinni. Komið — syngið og dansiö <& Siubburinn Opið frá kl. 8—11.30 og Haukar og diskotek í tilefni af frumsýningu myndarinnar Carwars í Laugarásbíói um helgina mun diskótekiö ganga fyrir kynningu á lögum úr kvikmyndinni, einnig veröur efnt til samkeppni. Verölaun boösmiöar á Carwars. Snyrtilegur klædnadur. HOLLsWðÖB BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VEROMÆTI VINNINGA 127.000 SÍMI 20010. ÍFECURÐARSAMKEPPNI ÍSLANDSÍ vHótel Sögu 28. maí 1978 IHúsib opnar kl. 19.00 UNGFRÚ ALHEIMUR KRÝNIR [FEG URÐARDROTTNING U IÍSLANDS. ÍDaffskrá m.a. 1 Ávarp Claude Berr, fulltrúi Alþjóba fegurðarsamkeppna. IFegurÖarsamkeppnin, þátttakendur koma fram í kjólum. IMZSS UNIVERSE, Janelle Comissiong kemurfram. I Tískusýning I Fegurbarsamkeppnin, þátttakendur koma fram í babfötum. IKynntar verba nokkrar íslenskar fegurbardrottningar fyrri ára. | Urslit kynnt, Miss Universe krýnir Ungfrú ísland. ^jölbreytt skemmtiatribi. ^ansab til kl. 1. MISSIÐ EKKIAF ÞESSU EINSTÆÐA TÆKIFÆRIOG VERIÐ ÞÁTTTAKENOUR r Franskur veislumatur Gigot d‘agneau mariné á la Saga salade defruits Femina kr. 3.200- IVALIUNGFRUISLANDS. sunna travel TIMANLEGAISIMA 20221. Velkomin á Sunnuhátíö Þeir veislugestir sem fyrir kl. 19.45 fá c/p:« happdrættis- miða. Vinningur er Mailorcaferð 1. júní og vinningshafi má taka með sér gest á kostnað SUNNU. jatieSle Corpnjissiopg MISS UNIVERSE 1977 FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA - BANKASTRÆTI 10 - SIMI 29322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.