Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 Sandgerði (Miðneshreppur) D ................................. H (Frjálslyndir) .................. L (Alpýðufl., óháðir) ............................. Úrslit ‘74: Sjálfstæöisflokkur 196 (2) — Frjálslyndir kjósendur 127 (1) — Óháöir borgarar og Alþýöufl.m. 190 (2). Skagaströnd (Höfðahreppur) A ................................................. B ................................................. D ,................................................ G ................................................. Úrslit ‘74: Alþýöuflokkur 51 (1) — Framsóknarflokkur 66 (1) — Sjálfstæðisflokkur 74 (2) — Alþýöubandalag og óháöir 62 (1) — Ungir framfarasinnar 36 (0). Stokkseyri B ................................................. D ................................................. H (Óháðir) ........................................ J (Jafnaðarmenn) .................................. Úrslít ‘74: Sjálfstæöisflokkur 132 (3) — Vinstri menn 68 (2) — Alþýðufl., Framsókn, óháöir 83 (2). Stykkishólmur B ................................................. D ................................................. G .............................................;... K (Vinstri menn) .................................. Úrslit ‘74: Sjálfstæöismenn og óháöir 321 (4) — Vinstri menn 229 (3). Stöðvarfjörður Óhlutbundin kosning; enginn listi barst. Súðavík Engir framboðslistar bárust fremur en ‘74. Kosning því óhlutbundin. Suðureyri A ..................................................... B ..............-...................................... D ..................................................... G ..................................................... Úrslit ‘74: Sjálfstæöismenn og óháöir 125 (2) — Vinstri kjósendur 132 (3). Tálknafjöröur H (Frjálslyndir) ...................................... I (Óháðir og vinstri) ................................. Kosning ‘74 var óhlutbundin. Vogar I (Sjálfst.m., framfaras.) ............................ J (Lýðræðissinnar) .................................... H (Óháöir) ............................................ Úrslit ‘74: Sjálfstæöisflokkur 83 (2) — Óháöir 119 (3). Þingeyri B ..................................................... D ..................................................... H (Óháöir) ............................................ V ..................................................... Úrslit ‘74: Sjálfstæöismenn og stuöningsmenn 48 (1) — Óháöir kjósendur 54 (1) — Vinstri menn 98 (3). Þórshöfn H (Óháðir) ............................................ I (Framfarasinnaðir) .................................. Einn listi kom fram fyrir kosningarnar ‘74 og var því sjálfkjörið. Úrslitin Samkvæmt lögum um hlutfalls- kosningar skal beita eftirfarandi aðferð til þess að finna hve margir frambjóðendur hafa náð kosningu af hverjum lista: Skrifa skal atkvæðatölur listanna hverja fyr- ir neðan sinn bókstaf, þá helming talnanna, þá þriðjung þeirra, þá fjórðung o.s.frv., eftir því hve marga á að kjósa og hverjum lista getur mest hlotnazt, þannig að útkomutölur þessar standi í röð fyrir hvern lista. Síðan skal marka hæstu útkomutölurnar, jafnmargar og kjósa á sveita- stjórnarmenn, og fær hver listi jafnmarga sveitastjórnarmenn kosna sem hann á af tölum þessum. Skal þetta nú skýrt með dæmi. Kjósa á 9 bæjarfulltrúa — og listarnir eru fjórir. — Úrslit hafa orðið sem hér segir: I-listi 250 atkv., II-listi 400 atkv., III-listi 780 atkv. og IV. listi 540 atkv. I-listi Il-listi IH-listi IV-listi 1. maður 250 400 780 540 2. maður 125 200 390 270 3. maður 133 >/3 260 180 4. maður 195 Hér hafa því hlotið kosningu 1 maður af I-lista, 2 menn af II-lista, 4 menn af III-lista og 2 menn af IV-lista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.