Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.05.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978 29 Adolf Berndsen: Nokkur orð um málefni Skagastrandar í tilefni fréttar Þjóðviljans 24.5. Undanfarin ár hafa hér orðið miklar og ánægjulegar breyting- ar í atvinnumálum og uppbygg- ingu staðarins, eða síðan í árs- byrjun “69. Kaup á togskipum og síðar skuttogara, uppbygging frystihússins, stofnun skipa- smíðastöðvarinnar, rækjuveiðar, rækjuvinnsla og fleira. Hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar var bryddað upp á nýrri framleiðslu sem er plast- bátasmíði. í desember 1976 var loks samþykkt fyrsta fyrir greiðslan til þeirra mála. Keyptir hafa verið nokkrir bátar til staðarins. Helstu framkvæmdir á vegum hreppsins hafa verið: Vatnsveitu- framkvæmdir og gatnagerð, bygg- ing leiguíbúða, íþróttavallargerð og viðbygging grunnskólans. Hafnarframkvæmdir hafa verið og eru í gangi mjög miklar og er fyrirgreiðsla hins opinbera til þeirra mála hingað sú næst mesta miðað við aðrar hafnir landsins. Endurreisn verksmiðju SR vegna loðnubræðslu er og verður stór- kostlegt framfaramál fyrir stað- inn og skapar mikla atvinnu. Hvað er framundan? Það helzta: Styrkja þarf undir- stöðuatvinnugreinar staðarins og eflá þær en það eru útgerð og fiskvinnsla. Áframhaldandi hafnarframkvæmdir, ljúka þeim áfanga sem hafinn er, byggja grjótgarð til varnar sandburði í höfnina, grafa innri höfnina betur upp að skipasmíðastöðinni til að bæta aðstöðu hennar og útbúa þar viðlegukant fyrir smærri báta. Ennfremur þarf að koma upp dráttarbraut eða lyftikrana. Standa þarf áfram vörð um uppbyggingu plastbátasmíðinnar og annarra framkvæmda á vegum Skipasmíðaátöðvarinnar, og mun ekki verða unað ákvörðun Fisk- veiðasjóðs sem hefur lækkað lánaprósentu úr 75% í 50% út á byggingu bátanna sem hefur í för með sér stöðvun. Eftirspurn er mikil eftir slíkum bátum og fyrirtækið þegar komið vel af stað. Standa þarf vörð um áframhald- andi uppbyggingu SR verksmiðj- anna svo að ýmsum öflum innan þings og utan takist ekki að stöðva það mál. Önnur verkefni eru ótal mörg. Þau helztu: Stækkun skólans, sundlaugar- og íþróttahússbygg- ing, gatnagerð og vatnsveitufram- kvæmdir. í framhaldi af þessum hugleið- Adolf Berndsen ingum kemur upp í hugann viðtal í Þjóðviljanum í dag við Kristinn Jóhannsson um nýafstaðinn fram- boðsfund hér á Skagaströnd. Þar segir hann að frambjóðendur sjálfstæðismanna hafi verið mál- efnalausir og efsti maður listans, Adolf Berndsen, hafi bara talað um að hann hefði engan tíma til að segja neitt þrátt fyrir það að hann hefði hálftíma til umráða. Enn fremur að skuggi núverandi ríkisstjórnar hvíli yfir Skaga- strönd. Þetta eins og flest það sem frá þessum öðlingsmanni kemur eru ósannindi, sbr. grein í Þjóðviljan- um nú í vetur þar sem sagt var að hann hefði átt upphafið að umr’æð- um og ákvörðunum innan hrepps- nefndar Höfðahrepps að hafist yrði handa um endurreisn SR-verksmiðjanna á staðnum. Það vildi nú svo skemmtilega til að þessi dæmalausi maður var ekki á fundinum þegar ákvörðun var tekin um málið í janúarlok 1977, en í marz ‘77 þegar hann loks mætti á fund ræddi hann um þessi mál og vissi þá ekki að búið var að samþykkja og skrifa viðkom- andi aðilum um málið og eru bréf dagsett 5.2. ‘77. Hvað varðar fullyrðingu um að skuggi hvíli yfir staðnum þá hefur aldrei verið hér eins mikil atvinna og uppbygging eins og nú. Um fullyrðingu þá um málflutn- ing og tíma ræðumanna sjálf- stæðismanna á fyrrnefndum framboðsfundi vil ég segja að ég hafði 3 mínútur í fyrstu umferð, 6 mín. í annarri og 7 mín. í hinni þriðju. Að mestu leyti var tíminn notaður til að ræða um málefni staðarins og auk þess til að svara ofstækisfullum málflutningi aðal- línukomma staðarins Eðvarðs Hallgrímssonar. Þessi heiðurs- maður talaði ekki einu einasta orði um málefni staðarins. Eins var það með A-lista manninn Bernód- us Ólafsson, sem skipar annað sætið A-listans, vegna þess að hann féll í prófkjöri krata úr fyrsta sæti, fyrir konu. Fall þessa manns og ákvörðun um prófkjör þeirra má hiklaust rekja til þess að í þau fjögur ár sem hann hefur starfað hér í hreppsnefnd hefur hann aldrei farið út fyrir hrepps- mörkin vegna atvinnumála og uppbyggingar staðarins og hefur komið á aðra að vinna að því. Kristni Jóhannssyni, sem fékk bara annað sætið á G-listanum og hefur verið í hreppsnefnd hér síðustu fjögur árin var ekki hægt að svara á þessum framboðsfundi. Vegna hvers? Hann mætti nefni- lega ekki. Var það vegna þess að stuðningsmenn hans hér ákváðu að fella hann úr fyrsta sæti í annað og setja í það nýjan mann, eða var það vegna þess að hann var slappur eins og tilkynnt var. Ennfremur minnist Kristinn á Blönduvirkjun. Allir hér vita um afstöðu hans og ýmissa Alþýðu- bandalagsmanna hér og þar er þingmaður þeirra, Ragnar Arn- alds, í fararbroddi. Eins er það með Framsóknarfulltrúann sem var færður úr fyrsta sæti B-listans í annað. Hann hafði sennilega mestan áhura allra hér á að halda fyrsta sætinu. Þessi maður, Jón Jónsson, hefur verið í hreppsnefnd síðustu 8 árin. Þar var einnig nýr maður settur í fyrsta sætið eins og hjá hinum. Að lokum. Hver er ástæðan fyrir því að allir þessir þrír menn eru settir úr öruggum sæum af flokks- mönnum sínum? Er það ástæðan m.a. fyrir þessum ofstækisfulla málflutningi sem einkenndi fyrr- nefndan framboðsfund hjá þeim og lygafrétt Kristins og svo hins vegar sárindi yfir því að ég skuli fljóta ennþá eftir 12 ára starf í hreppsnefnd, já og eiga von á fjórum árum í viðbót. Það var ekki ætlun mín að ræða þessi mál opinberlega eða svara þeim félögum, en þar sem slíkur málflutningur hefur komið fram eins og í fyrrnefndri frétt Þjóðvilj- ans, þá er ekki hægt að halda að sér höndum lengur. Nýggja Bridgefelagið til íslands Skttl vili* Bridgedeiid íirðiðíirÁtnifB i ReykjavDk SutirtucJögm 2«, mt»i ter Nýdrfa Brídí«* ' Havn á ritjan tíi islands. iiar íeiagid skal vero gesiux hjá Bj-idgcxieíW »rw«kðtngftíeíag^ns í Revkjavík. Vid í ferðiru vera 31 fólk, harav tev 20 eru br>d8vaj>at}araÞ. i flr.f i C({ «w»i»í»wn íwmw Ikiití íúu; JsUswJíxa iioiífarísvnm «aaamWa -i | .iuoi I ai I S{X.etarur <ir Kfæh ÍÍWÍiP I Wílagmun V(!;o í isiasdt itja I Rtídgedwíj} fir->löihð:r:jí» ttm stðí'.t, !* fsiondtðiu brld«c»fiatlst aratr wtfaðu fýrttUt feri? s»m ■ irrstlr i,«! ti.Ufjfl- tts«gf»»ro » f NýfíKÍö fir-sja'toúiífið fymtv. ftw.í : íslsnd-. Vóm iASúðí Aft.tir > 107$ vóro isk'odsko Í»t*ií^«sj>«siíífljtmjf i í'woy- uw. 3i I tuif, ag á ulluu: vitjanuaum •mmmmmmmmmmmammxmumm kseg i Gronlancí I KmttmisstotKns it>;ysttttd * ruttdtur i GfxUkttttb. vt d«is wrr pas mt -ÍUCslson jfeu oýs Jsfii. VVÍ) fttl ftttHVtttgíflÍB' %. ftnafisitíréi íRtsí isáit ttttvm.-KÍvVt. : bridge Si.«í»irii!' 3-4 tty<; f»iUnttl tvtogifti: BrídRc og ú&tertlir Síttlgt-titiítf DrrlMrthsm ttéýúf ittgt fiuíiirojfúa stoú fyri t'itiaöjua «v f«rti)«kv .»tti>>lar»»aunt to viknos. 'V' tsisflri' Fjffs!* sj>«.'L;a>t4rt v»:-óur mánakv«4dið <9. ,n»,, t& spmki v-flrðnr ein soJuti«,« fxuWncíiírpftraiiKppiftg. iitm, Wuftjái. Tý-sdnpin 80 ttutl v,vðut '•iil bu,-**».«n gjotd utfsrft vtwtur « Ikftgorfjorditt. itar spctsid vtwtlttr ltdkspf.n}g ««> kvftkliA. <>s ftoi Ki*t tsrðut um oát Utut iMgiii ofltr befdurbuttsfwðín ft»m «K vw-ður é Heykk'Ml. áðr;>tt„ fenmið '■wður áfUtr í3 ikykjtt- vfeat kvoidið. ilCwkv^Hbí Heidut Httro- mtKttr-parakajxKrdsJS itaso. ‘** oýBQtéagUi verður cmxíferð ; B*jHj«yfe „r vif.j,# t HvMmm. íflwon móoastu óririgrt. kuppfoafo vx-rðut unt kv«id t«. Víljfttjft> fltufet v:ð -u,r»ri y«ítxUi tt ilouj St»«tt ;«>*»,. ttvslritð. fliVcnn fut-'vt'r.nttr nir faro h«re«fíu,- td •xyavti •Ongiar, xcnrttmorg VeajíngordvNtír AArooo futið wfcj, u) lomfe n«»Sa vtkuviiftið mxmr -vttð lýn mttttttitti t-flttffflrtnlvHitim 5 te&m **t feffendttfentrtur i o*va sf-utft putKksppiog spmlatúrfl. úr !* Brití^ Fyntt! dýftluntt vsrð spæiduv » m«i ok v«r ðgvtt %* j«vt»w - .,V -Jjso.n.ns «> 8S6 tUtgum vöru t»m áO á mmtf - gostinur (j,™ ri.is.8av tefiuum <;<> Nýyyis öridgttfa)Sp3.f4S. Swnnt ds-,timn v«HI spwWor |«. «>«: <^ ti vunou tey (3 pttni tr Bfid«flfefeft;-.ua; Vt« ri.áfts stignm tnótr X97H Brnfe,- dysítrtutr apmido Pwiiit 2 tcpoi m«k mftt- Bridge Umsión ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Þegar fjórum umferðum af fimm í tvímenningskeppninni er lokið er staöa efstu para þessi: Magnús — Magnús 771 Anton — Sverrir 747 Ingibjörg — Sigvaldi 746 Brandur — Jón 726 Sveinn — Halldór 725 Ása — Sigríður 720 Jón — Þorsteinn 698 Ellert — Vilhjálmur 697 Guðjón — Þorvaldur 696 Meðal- árangur 660. Á síöasta spilakvöldi tóku bræö- urnir Magnús og Benedikt Björns- synir mjög góöa skor, 213, sem er tæpum 50 stigum yfir meöalskor. Síöasta umferðin var spiluö í gærkvöldi, og veröur úrslita væntanlega getiö í helgarblaði. Bridgefélag kvenna Eftir fjórar umferðir í hraðsveita- keppni félagsins, eru nú eftirtaldar sveitir efstar: stig. Hugborg Hjartard. 2.443 Bjarni Jónsson 2.303 Þóra B. Ólafsd. 2.249 Gunnþórunn Erlingsd. 2.224 Sigrún Pétursd. 2.189 Guðrún Einarsd. 2.171 Guörún Bergsdóttir 2.166 Meöalskor: 2.160 stig. Fimmta og lokaumferðin í þess- ari keppni veröur spiluð í Domus Medica mánudaginn 5. júní n.k., og hefst kl. 20 stundvíslega. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 10.00—10.15. Sent verðurá stuttbylgju 31 metra, (9.5 MHZ.) Orð krossins, pósh. 4187, REYKJAVÍK.________ Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboöa- starfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið meö starfskröftum sínum á kjördag, 28. maí næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: ; 86216—82900. Skráning sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfaféiaganna. ________________________________y 1 i i -iisfinn Lee Cooper mótar tískuna - alþjóðlegur tískufatnaður sniðinn eftir þinum smekk, þínu máli og þínum gæðakröfum. Lee Cooper bolir í miklu úrvali KORONA BUÐIRNAR BANKASTRÆTI 7. SIMI 29122 AÐALSTRÆTI 4. SIMI 15005

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.