Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1978 i DAG er laugardagur 27. maí, sem er 147. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 10.09 og síðdegisflóð kl. 23.38. Sólarupprás í Beykjavík er kl. 03.37 og sólarlag kl. 23.15. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.54 og sólarlag kl. 23.38. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 05.58._______________________ Fyrir pví leituðust Gyðingarnir nú enn frek- ar við að ráða hann af dögum, að hann braut ekki einungis hvílardags- helgina, heldur kallaði einnig Guð föður sinn og gjörði sjálfan sig Guði jafnan. (Jóh. 5, 18.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ * LÁRÉTT> — 1 kjarni. 5 smáorrt, 6 þættir. 9 sjávardýr. 10 kyn, 11 Kuð. 13 heiðurinn. 15 indiána. 17 kroppar. LÓÐRÉTT> - 1 hÓKlífi, 2 samteni'im'. 3 boriraði. 1 stilltur. 7 eignalitia, 8 peninga. 12 flanar. 11 nags. 16 tveir eins. Lausn á síðustu krosstfátu> LÁRÉTT, - 1 Keldur. 5 ýý. 6 aftrar, 9 sái, 10 fa, 11 al, 12 far. 13 safi. 15 ara. 17 iðrast. LÓÐRÉTT, — 1 grasasni, 2 iýti. 3 dýr. 1 rýrari, 7 fála. 8 afa. 12 fita. 11 far. 16 AS. Veðrið EKKI áttu veðurfræðing- ar von á verulegri breyt- ingu á veðrinu í gær- morgun og sögðu: Hiti breytist lítið. Var pá sunnan gola hér í Reykja- vík, skúrír, hitinn 6 stig. Vindur var hægur á land- inu' gærmorgun. Mestur hiti, samkv. veðurlýsing- unni, var á Hjaltabakka, 10 stig, en var víöast um vestanvert landið 5—7 stig. Á Akureyri var A-2, skýjað og hitinn 8 stig. Norður í Grímsey var 200 m skyggni í poku og 4ra stiga hita. Sama hitastig var reyndar á Gufuskál- um í gærmorgun. Austur á Vopnafirði var 6 stiga hiti, á Eyvindará 9 stig, á Dalatanga 6 stig. Á stór- höfða var SV-strekkingur og hiti 6 stig. Á Hellu var 8 stiga hiti. í fyrrinótt var frost á einum stað í byggð, 2 stig á Staðar- hólí. Mest var næturúr- koman í fyrrinótt í Eyjum, 5 millim. Hér í bænum var sólskin í 11 klst á fimmtu- dag. FRA HOFNINNI [ í FYRRINÓTT kom Dísar- fell til Reykjavíkurhafnar aö utan, en hafði viðkoniu á ströndinni. I ffærmorffun fór Alafoss áleiðis til út- landa og í tfærdafí fór Uðafoss einnitf tii útlanda, svo og Bakkafoss. Ekki má gleyma Lantfá sem kom að utan í fyrrakvöld. I gær komu otí fóru aftur í ferð olíuskipin Kyndill ott Stapafell. Þá fór Hekla í strandferð otí tottarinn Vittri mun hafa haldið aftur til veiða. í ftærkvöldi fór svo Ranftá áleiðis til út- landa. I daft, lauftardaft, er rússneskt skemmtiferða- skip væntanlet(t. | FRÉTTIO 1 SKÓGARVÖRÐUR. - Þá er staða skóftarvarðar á Austurlandi laus til um- sóknar, samkvæmt tilk. í Löftbirtinftablaðinu. Það er landbúnaðarráðuneytið, sem um málið fjallar oft er umsóknarfrestur til 10. júní næstkomandi. KVENNADEILD Breiðfirðinftafélagsins ætl- ar að efna til eins dags ferðar vestur í Dali laugar- daginn 3. júní næstkom- andi. Félagskonur sem ætla að taka þátt í ferðalaginu jiurfa að tilk. þátttöku sína í síðasta lagi 1. júní. Þeim er heimilt að taka með sér gesti. Nánari upp. um fe'rð- ina eru gefnar í þessum stmum: 33180, 33088 eða 85098 SKÓGR/EKT. - Sýni- kennsla í skógrækt á vegum Skógræktarfélags Reykja- víkur fer fram í dag í Skógræktarstöðinni í Foss- vof(i. Þar munu 10 starfs- menn félagsins leiðbeina fólki við hin margvíslegu störf kringum skógrækt og fjalla nokkuð um skipulags- mál skrúðgarða og sumar- bústaðalanda. Mun þessi sýnikennsla standa yfir um 2 tíma. BREIÐAGERÐISSKÓLI — í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus til umsóknar skólastjórastaðan við Breiðagerðisskóla hér í Reykjavík. Umsóknarfrest- urinn hefur menntamála- ráðuneytið sett til 16. júní næstkomandi. Á BLÖNDUÓSI - í nýju Lögbirtingablaði er einnig augl. laus til umsóknar staða læknis við heilsu- gæzlustöðina á Blönduósi. Verður staðan veitt frá 1. okt. næstkomandi, til jafn- lengdar á næsta ári, segir í tilk. heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins, en þangað þurfa umsóknirnar að berast fyrir 10. júní næstkomandi. ÁOIMAP MEILLA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Helga Sæmundsdóttir, Mið- braut 26, Seitjarnarnesi og Karl Þórðarson, Stóragerði 7. Athöfnin í kirkjunni hefst kl. 4.30 síðd. Heimili þeirra verður að Miðbraut 26. ÞESSAR telpur, sem eiga heima í Kópavogi, efndu til hlutaveltu að Hraunbraut 36 í Kópavogi og hafa afhent Krabbameinsfélagi ísiands ágóðann, sem var kr. 10.600- Nöfn telpnanna erui Ása G. Ásgeirsdóttir, Gyða Gunnarsdóttir, Guðlaug Tómasdóttir og Rut Ásgeirsdóttir. Borgarstjórnarframbjóðendur: Fara á heimili og vinnustaði ef nóskað er eftir því FRAMBJÖÐENDUR allra flokka við komandi borgarstjórnarkosn- ingar í Reykjavík kafa lýst sig reiðubúna til þess að koma ó fundi á heimilum. vinnustiiðvum og hjá félagasamtökum til þess að ræða borgarmálefni. sé þess óskað. t&yi u no Varstu búinn að biðja um rabb við borgarstjórnarframbjóðandann, Gummi!? KVÖLD-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. 26. mai til 1. júní. að báðum dögum meðtöldum verður sem hér segiri í BORGAR APÓTEKl. En auk þcss er REYKJAVÍKUR APÓTEK opiA til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nrma sunnudaK. LÆKNASTOFUR cru lokaAar á lauKardögum ok hclKÍdöKum. cn hæKt er aA ná samhandi viA lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sfmi 21230. GiinKudcild cr lokuA á heÍKÍdÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 cr hætft aA ná sambandi viA lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aAeins aA ckki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á föstudÖKUm til kiukkan 8 árd. á mánudÖKUm er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsimcar um lyfjabúAir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorAna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. F61k hafi meA sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) viA Fáksvöll í VíAidai. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svaraA i síma 22621 eAa 16597. í* ll'll/niUMÖ HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUKKAriUb SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum „K sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. UauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til ki. 16 oK ki. 19 til ki. 19.30. — FÆOINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alia daKa ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdögum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 eÁÉkJ bANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu SOFN yið HverfisKötu. L^strarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. (itlánssalur (veKna heimaiána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 { útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iauKard. ki. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. símar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinK- holtsstræti 29 a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sðlheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvaliaKötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. S,EI)ÝRASAFN_t) opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. oK lauKard. k). 13.30—16. ÁSGRÍMSSÁFN. BerKstaðastr. 74. er opið sunnudaKa. þriðjudaKa. oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 siðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daKa nema mánudaKa kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu daKa til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. IIÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. BILiNAV^KT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILnilHvi AI stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- nianna. JIAFNARNEFND Reykjavíkur hafnar hrfir lengi verið að hugsa um að kaupa fullkominn dráttar bát. sem einnig gæti aðstoðað við hjörgun skipa ef á la*gi. Ilefir hafnarstjóri leitað fyrir sér er lendis um kaup á slíkum báti. Bárust honum mörg tilhoð. Var síðan valið úr þeim og voru það einkum 3— 1 hátar sem til greina kemur að kaupa og hafnarnefnd leizt bezt á. en þeir eru allir í Hamhorg. Fóru hafnarstjóri og Geir Sigurðsson hafnarnefndarmaður utan með íslandi til að skoða þessa háta og ef til vill festa kaup á einhverjum þeirra. en veiðið er mjög mismunandi eftir stærð og úthúnaði hátanna. eða 100 til 200 þúsund krónur.“ r GENGISSKRANING Nr. 93 - 26 maí EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Handaríkjadollur 259.50 260.10 1 SterlinKapund 469.70 470.90* 1 Kanadadollar 232.60 233,20 100 Danskar krónur 4541.85 4552.35* 100 Norskar krónur 4741.25 4752,25* 100 Sa*nskar krónur 5541.95 5554.75 100 Finnsk mörk 6009,75 6023.65* 100 Franskir frankar 5563.30 5576.20* 100 BelK. frankar 783.30 785.10* 100 Svissn. frankar 13257,40 13288.10* 100 Gyllini 11419.65 11446.05* 100 V. Þýzk mörk 12221.30 12249.50* 100 Lírur 29.77 29.84 100 Austurr. Sch. 1699.95 1703.85* 100 Escudos 565,90 567.20* 100 Pesetar 319,70 320.50* 100 Yen 114.57 114.83* * BreytinK frá síðustu skráninKu. V. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.