Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1978 Boi rgarstjc íri svarar... Hvar eiga stórir bílar að leggja? Daníol Óskarsson. Gautlandi 9: Hvar eiga bíleifíendur stórra bíla að leggja bílum sínum í líötunum í Fossvoginum? Bann- ar nokkur þeim að leKRja bílum sínum við Gautland ok Efsta- land? SVARr Skipulafísnefnd mun nýlega hafa haft til athujjunar stað- setningu bifreiðastæða fyrir stóra bíla í Fossvoninum, en niðurstaða li|íKur ekki fyrir. Mér vitanlejía er ekki bann við því að ei|;endur leKK> stórum bifreiðum á bifreiðastæðum lóðanna við líöturnar. Hver er skaða- bótaskyldur? Ilaukur Eyþórsson. Sörlaskjóli 58: Hver er skaðabótaskyldur ef slys hlýzt af skúrnum framan við hús númer 58 o;; 60 við Sörlaskjól? SVARi Þetta virðist vera löi;fræðilef;t matsatriði, sem m.a. ákveðst af því á hvern hátt „slysið" verður. Á hinn bÓKÍnn standa nú yfir viðræður við umboðsmann eif;- anda skúrsins um að borfíin kaupi hann með niðurrif fyrir aufjum. Éfí vonast því til að skúrinn hverfi fljótlefía. Malbikun út af strætis- vagnaskýli? Guðrún Ólafsdóttir. Austurbrún 6: Hvenær verður malbikað út af strætisvafínaskýlinu hér, en þetta hefur átt að f?era mört; undanfarin ár? SVAR: Þessi framkvæmd er ekki á áætlun í ár, en vef;na ítrekaðra fyrirspurna að undanförnu mun éf; láta kanna það nánar. Mismunur á fríðindum aldraðra? Einar EgKortsson. Álftamýri 48: Það er mikið rætt oj; ritað um aðstoð ok fyrirf;reiðslu við aldraða. í Kópavof;i er sá háttur hafður á að þeKar fólk er orðið 67 ára fær það ókeypis far með SVK ok þar að auki fær það skiptimiða sem það Ketur notað í SVR ok fær þar af leiðandi frítt far bæði í SVR ok SVK. Hér verða menn að vera orðnir 70 ára til að fá afsláttarmiða ok milli klukkan 16 ok 19 verður fólk að láta tvo miða. Ék Ket varla trúað því að SVR sé það verr statt en SVK að ekki sé hæKt að láta okkur njóta sömu fríðinda ok > KópavoKÍ. SVARi Á sínum tíma voru reglur um afsláttarmiða fyrir aldraða sett- ar af borKarstjórn. Á s.l. ári mun afslátturinn hafa numið um 17 millj. kr. Ein út af fyrir sík K<>tur afKreiðsla annarrar sveitarstjórnar ekki verið ákvörðunarástæða fyrir borKar- stjórn. Benda má á, að Reykja- víkurborK heldur uppi mjöK mikilli þjónustu fyrir aldrað fólk á mörKum sviðum ok hefur KenKÍð þar lengra en önnur sveitarfélöK- Hvenær tilbúið? OuðbjcirK Pálsdóttir, LoKalandi 38: Hvenær verður svæðið við enda LoKalands tilbúið? Verður svæðið tyrft eða verður sáð í það, ok hvað á að verða á svæðinu? SÍKríður Ólafsdóttir Snælandi 7 spyr sömu spurninKar ok hér að ofan. SVÁRi Verið er að vinna á þessu svæði í sumar ok verður KehK>ö frá ok sáð í Krasfleti ok stÍKa- Kerð undirbyKKÓ. Þarna verður opið svæði. Samningar um skipulagningu borgarinnar InKÓlfur Isobarn. Búlandi 5: HvernÍK er samninKur borK- arinnar við teiknistofur um skipulaKninKu nýrra hverfa? Er samninKurinn um skipulaKn- inKU Breiðholts II. öðru vísi en aðrir samninKar ok hvenær var hann Keröur? Er sá samninKur öðru vísi en samninKurinn um skipulaKninKu KrinKlubæjar 1 ok 2, ef svo er, hvers veKna? SVAR Fyrir skipulaKsvinnuna er Kreitt eftir framlöKðum tíma- seðlum fyrir útselda vinnu. Gildir þetta fyrirkomulaK einn- ÍK um skipulaKninKU Breiðholts II. NýleKa hefur þó verið Kerður til reynslu samninKur um skipu- laKninKu hverfis í vestur-borK- inni, þar sem b.VKKt er á ákvæðisvinnu. Verður eflaust síðar höfð hliðsjón af þeim samninKÍ, ef reynslan af honum verður talin haKstæð. Hvenær lagfært? SÍKfriod Broiðfjörð, RéttarholtsveKÍ 89: Fvrir fimm árum var staðið að því að la^a til fyrir framan blokkina við BústaðaveKÍnn númer 81 ok 97. Var svæðið þar fyrir framan Kert að moldardýi, sem síðan var sáð í. Er nokkuð í bi'Kerð að lagfæra þetta? SVAR. Starfsmenn Karðyrkjunnar kannast ekki við að á þessum stað sé moldardý, en svæði þetta hefur þe^ar verið tekið til ræktunar. Málið verður athuKað nánar. íbúð á efri hæð Una Thoroddsen. Miklubraut 62: Er öruKKt að éK fái íbúðina við LönKuhlíð á efri hæð sem snýr að Miklatúni, í elliheimilinu sem þar er verið að bvgKja? SVAR. Þessu Ket ók því miður ekki lofað. Niðurníddur leikvöllur USÍKríður Baldursdóttir FramnesvPKÍ 27: Hvers vegna njóta ekki allir smábarnaKæzluvellir borKar- innar sömu viðhaldsþjónustu: Ék vil í því sambandi benda á völlinn við VesturvallarKötu sem sóttur er af fjölda barna ok er hann vægast sagt ósjáleKur útlits, svo ekki sé minnst á húsakynni starfsfólks. Ék veit að þessi völlur er með þeim eldri, en er ástæða til að láta starfsfólkið ok börnin sem þar dvelja Kjalda þess. í stefnu leikvallanefndar Reykjavíkur er laKt til m.a. að „Kæzluvellir verði Keröir eftirsóttari með bættu umhverfi ok fjölbreyttari leiktækjum." Hvers veKna á það ekki við um þennan völl sem aðra? SVAR: Tveir vinnuflokkar starfa að viðhaldsþjónustu harnaleikvall- anna allt árið og njóta þeir allir í því efni sömu þjónustu. Á s.l. ári var umræddum leikvelli breytt nokkuð ok töluvert la^- færður ok einnÍK • var settur sparkvöllur við hliðina á honum. Eftir er að aka í hann perlu- mulninKÍ ok verður það Kert > sumar. Rétt er að skýlið á vellinum er Kamalt ok þar er enKÍn inniaðstaða fyrir börn eins ok er á nýrri völlunum, en leikvöllurinn við Vesturvalla- Kötu er fjórði elzti leikvöllur borKarinnar. EndurbyKK>»g á skýlum allra eldri leikvallanna mun vafalaust taka nokkuð lanKan tíma, enda kostnaðarsöm. 50 ár í deiglunni llaraldur Þórðarson. HólniKerði 8: Hvenær verður skautahöllin i I.auKardal reist, en það mál hefur verið í deÍKlunni í 50 ár? SVAR. Áður hefur verið svarað f.vrirspurn sama efnis ok drátt- ur á framkvæmdum skýrður, en þeKar vélfryst skautasvell var boðið út á sínum tíma ákvað borKarráð að hafna öllum til- boðum, enda þóttu þau mjöK óhaKstæð. Meirihluti borKar- stjórnar hefur þetta mál á stefnuskrá sinni næsta kjörtímabil. Stór lyfta í Bláfjöll? Þorstoinn Ásgeirsson. RrávallarKÖtu 24: Á að reisa stóru skíðalyftuna í Bláfjöllum í sumar? Hvaða framkvæmdir aðrar eru fyr- irhuKaðar í Bláfjöllum í sumar? SVAR. Fyrri hluta fyrirspurnarinnar hef ég svarað áður, lyftuna á að reisa í sumar. Aðrar fram- kvæmdir eru ekki veruleKar, nema nokkrar lagfærinKar á veKÍ ok brekkum. Til hvers hóll? Jónheiður Haralds. Kötlufelli 9: Hver er tilKanKurinn með hólnum á leikvellinum við Iðu- fell? Af hverju er hann inni á lokuðum velli, en ekki á opnu svæði? SVAR. Áður var oft kvartað undan því að leikvellir væru sléttir ok tilbreytinKarlausir. Hönnuður þessa leikvallar vildi reyna að bæta hér um ok Kera landslaKÍð lífleKra fyrir börnin. Var það samþykkt af borKaryfirvöldum. Autt svæði Pótur Otteson, Vesturbrún 12: Hvað er fyrirhuKað með auða svæðið efst í Laugarásnum á milli Vesturbrúnar og Austur- brúnar og hvenær verður hafizt handa ef um það er aðð ræða? SVAR: Svæðið á að vera óbreytt eins ok það nú er frá náttúrunnar hendi, en verður hreinsað eftir þörfum. Hvenær frágengið? Sigrún Einarsdottir, LanKagerði 58: Hvenær er að vænta þess að svæðið frá handavinnuhúsi Réttarholtsskólans að húsunum nr. 40, 58 ok 60 við LangaKerði verði fráKenKÍð SVAR. Svæði þetta er undirbúið til sáninKar ok verður það frágeng- ið í sumar. Nýr Kleppsvegur? Valdimar Einarsson. KleppsveKÍ 96: Við íbúar við innanverðan KleppsveK höfum þurft að búa við það að heyra vart mannsins mál innan dyra ok ckki geta hleypt börnum okkar út vegna hraðaksturs þrátt fyrir gott eftirlit lögreglunnar. Hvenær fáum við veginn sem sýndur var á aðalskipulagi borgarinnar, sem liggur norðar og leysir þennan vanda? SVAR. Hér er um að ræða þjóðveg í þéttbýli, en framkvæmdir við þá eru kostaðar af hluta borgár- sjóðs af bensínfé. Nauðsynlegt er talið að aðrar frarrkvæmdir við þjóðvegi í þéttbyli hafi forgang og er þar sérstaklega að nefna gerð Höfðabakka með brú yfir Elliðaár. Ég get því ekki sagt með vissu hvenær af umræddri framkvæmd verður, en vonandi innan 4ra-5 ára. Hvað á að byggja? Ásta Markúsdóttir. Furugerði 7: 1) Hvað er fyrirhugað að byggja á svæðinu við Espigerði og Furugerði 1 ? Er rétt að þar eigi að koma gæzluvöllur? 2) Verður lokið gangstéttagerð við Furugerði í sumar? SVÖR. 1. Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyrir að þarna komi þjón- ustustofnanir en ekki gæzluvöll- ur. Hins vegar hafa nú komið fram óskir um breytingu á skipulagi og verður það kannað. 2. Svarið er já. Akvörðunar beðið Stefnir Ólafsson. Reykjaborg við Múlaveg: 1) Hvenær verður hafizt handa um framkvæmdir á svæðinu frá Sigtúni austur að Álfheimum, en ég á hér 5 ha. lands á þessu svæði. 2) Hvenær fást „á hreint“ uppskipti eignarhluta Reykja- víkurborgar (18%) og lands míns, en ég tel mig sífellt rukkaðan um skatta af því landi sem nú tilheyrir borginni. 3) Hvenær fæ ég bætur fyrir tvöfalt fjárnám er gert var hjá mér á sínum tíma? 4) Vill borgin taka þátt í að girða lóðina eins og einhvern- tíma var talað um? 5) Ber borginni ekki skylda til þess að ég fái hér heitt vatn, allir pappírar munu vera í lagi til að það sé framkvæmanlegt. SVÖR. Landspilda sú, sem hér um ræðir, er hluti af Laugardalnum og verður ekki aðskilin frá öðrum hlutum dalsins. Eins og kunnugt er, hefur staðið yfir og stendur enn uppbygging á íþróttamannvirkjum, grasa- garði o.fl. á þessu svæði. Fyrirspyrjandi hafði u.þ.b. 5 ha. í erfðafestu í Laugardalnum, en árið 1964 var samþykkt að taka úr erfðafestu öll lönd á svæðinu. Samningar hafa staðið yfir um uppgjör við fyrirspyrj- anda, en þeim er ekki lokið enn. Ég tel því ekki rétt að gera einstök atriði málsins að um- ræöuefni í fjölmiðlum, en vonast til að þeirri samningagerð ljúki sem fyrst. Stefnan í atvinnu- lýðræðismálum Magnús Ilall Skarphéðins- son. Grettisgötu 40 B spyr: Hver er stefna borgarinnar í atvinnulýðræðismálum fyrir- tækja sinna. Fyrirspyrjandi starfar hjá einu þeirra, nánar tiltekið SVR. Gætir þar mikillar óánægju með þessi mál. Er stjórn fyrirtækisins þannig háttað í dag að þar sitja pólitískir fulltrúar einir og taka ákvarðanir án allrar samvinnu við starfsmenn fyrirtækisins. — Væri ekki eðlilegra að starfs- menn ættu fulltrúa í stjórn fyrirtækjanna og væru meira hafðir með í ráðum um fram- kvæmdir sem á döfinni eru. Bæði um ákvarðanatöku svo og árangur einstakra verkefna. Gæti t.d. einnig verið haldnir fundir reglulega með starfsfólki viðkomandi stofnunar þar sem framámenn fyrirtækisins ræddu öll stórmál sem upp komu, auk reksturs fyrirtækisins almennt. Er mikið í húfi að stjórn fyrirtækjanna takist vel og þau þjóni betur sínu rétta hlutverki. — Hvert er álit borgarstjóra á þessu mikilvæga máli og er einhverra breytinga að vænta? SVAR. Borgarstjórn hefur ekki talið efni til að starfsfólk einstakra borgarstofnana kjósi fulltrúa í stjórnir þeirra. I þessu sam- bandi er rétt að vekja athygli á sérstöðu stjórnarnefnda sveitar- stjórna, sem kosnar eru hlut- fallskosningu af sveitarstjórn samkvæmt almennum reglum sveitarstjórnarlaga. Hugmyndir um atvinnulýðræði hafa ekki hlotið þann byr á undanförnum árum, sem e.t.v. var búizt við, er þær komu fyrst til umræðu, en í ágúst 1973 skipaði þáv. félags- málaráðherra nefnd til að at- huga þetta mál og hefur hún enn ekki lokið störfum. Borgar- stjórn hefur hins vegar talið eðlilegt og æskilegt, að einstak- ar stjórnarnefndir efni til funda með starfsfólki eða fulltrúum þess eftir því sem þurfa þykir og óskað kann að vera. Þar sem fyrirspyrjandi nefnir SVR sérstaklega er rétt að taka fram, að mörg undanfarin ár hefur forstjóri SVR og aðrir yfirmenn haldið fundi með kjörnum fulltrúum starfsmanna SVR innan Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Fundir þessir hafa verið haldnir að frumkvæði beggja aðila og ávallt þegar þess hefur verið óskað af fulltrúum starfsmanna. Að sjálfsögðu hafa yfirmenn SVR eins og aðrir yfirmenn borgarstofnana rætt við ein- Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.