Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1978 19 Kópa- vogur— bæjar- félag íupp- byggingu Kópavogur er bæjarfélag, sem verið hefur í örri uppbygg- ingu síðustu irjá áratugi. Á jessum tveimur myndum má sjá þá breytingu, sem orðið hefur á kaupstaðnum frá 1950. Eldri myndin er tekin úr lofti það ár, en hin síðari er ný. Hvað kemur þér helst í hug þegar þú sérð orðið París? List, tíska, garðar, götulíf eða góður matur og vandaðar verslanir? Effelturninn, Sigurboginn, Signubakkar? Lengi má telja. París er mótuð af langri, sögu mitt í rás viðburðanna. Enn er París miðstöð starfs og tilrauna sem hafa víðtæk áhrif - háborg menningar og skemmtanalífs. Enda finnst mörgum eitthvað vanta hafi þeir ekki komið til Parísar. París, einn fjölmargra staða í áætlunarflugi okkar. FLUGFÉLAG LOFTLEIDIfí ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.