Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1978 Angorina Lyx Mohairgarniö vinsæla nýkomið í tízkulitum. Hannyrðabúöin Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Sími 51314 Tilboð óskast í nokkra skála á Keflavíkurflugvelli sem verða til sýnis föstudaginn 2. júní milli kl. 2.00 til 4.00 e.h. Þeir sem eiga pantaöa skála hafi samband við skrifstofuna. Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu vorri Klapparstíg 26, þriöjudaginn 6. júní kl. 11.00 árdegis. Sala varnarliðseigna. • Lengi getur gott batnað • Nú á 450 kg. burðaröxli • Nú á sverum blöðru-hjólbörðum • Til afgreiðslu strax • Greiðsluskilmálar BENCO, Bolhohi 4, Reykjavík, sími 91-21945 Franska sendiráðið biöst velviröingar á því aö hætta varö viö síöustu sýningu, vegna tæknilegra erfiöleika, en býöur þess í staö upp á aöra sýningu þriöjudaginn 30. maí kl. 20.30 í Franska bókasafninu Laufásvegi 12) á leynilögreglumyndinni: „Deux hommes dans la ville“. Myndin er gerö áriö 1973 af J. Giovanni. Meö aðalhlutverk fara: Alain Delon og Jean Gabin. Myndin er meö enskum texta. Ókeypis aðgangur. Styrktarblöð í fólks- og vörubíla fyrirliggjandi í eftir- töldum stærðum 2“, 21/4“, 21/2“ og 3“. ~ FORD FORD HÚSINU SVEINN EGILSSON HF SKEIFUNN117 SÍMI 85100 — Ég er og Framhald af bls. 28. förum aðra Ameríkuferð núna í sumar, jafnvel alla leið til San Fransisco. Við erum með ákveðið tilboð til athugunar frá skandi- navískum félagasamtökum ffyrir vestan. Þú ert auðheyrilega með mörg járn í eldinum, Rúnar. Hvað er svo framundan? Fyrirtæki mitt hefur nú Þegar gefið út 8 stórar hljómplötur og ég er ákveðinn í að halda áfram í hljómplötuiðnaðinum. Hins vegar vil ég ekki úttala mig um pær hugmyndir, sem ég geng með í kollin- um og ætia að framkvæma, til pess er hugmyndastuld- ur allt of algengur. Ég bind nokkrar vonir við nýju plötuna mína (Geimferð) og svo ætia ég auðvitað að halda áfram að skemmta fólki á dansleikjum svo lengi sem ég tóri. Við getum oröað pað Ijóðrænt: „Ég er og verða mun rokkari, par til ég dey.“ Og svo var hann rokinn. Fiskvinnsluskólinn Umsóknir um skólavist, næsta haust, skulu hafa borist skólanum fyrir 10. júní n.k. Skólinn útskrifar: Fiskidnaöarmenn og fisktækna Hægt er aö hefja nám viö skólann á ýmsum námsstigum eftir grunnskóla og fer námstíminn eftir undirbúningi. Fiskiönaöarmannsnámiö tekur þrjú ár eftir grunnskóla en sérstök V/2 árs námsbraut er fyrir „öldunga", þá sem eru 25 ára eöa eldri og starfaö hafa a.m.k. í 5 ár viö fiskiönað. Stúdentar geta lokiö fisktæknanámi á tveimur árum. Nánari upplýsingar í skólanum. Sími 53544. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8, Hafnarfiröi. 3Seólar í pottinum 20. ágúst átt þú þrjá seðla í potti áskrifendaleiksins gerist þú áskrifandi fyrir næstu mánaðamót. 3 seðla með þínu nafni. Og símanúmerið verður þú að muna: 270m Þegar einn þinna seðla hefur verið dreginn út, þarftu að nefna símanúmer hátt og snjallt í Hringdu því strax Blöðin sem þú færð til mánaðamóta kosta þig hvort sem er ekki neitt. Áskrifendasíminn er hinn sami: 27022. þinn miói þinnmiói ? þinnmiói? ÍBIAÐIÐ Áskrifendasími 27022 Ferðaskrifstofan Sunna sér um ferðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.