Alþýðublaðið - 29.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.01.1931, Blaðsíða 4
4 „Tiðmdaiaust á vestar-vígsíöðvnnam11. Kvikmffudm bönnuð. ’Brnni á Borðeys*L Borðeyri, FB., 29. |an. Miövikudagsmorgun kom upp eldur í íbú'ð Kristmundar Jóns- sonar verzlunarstjóra Verzlunar- félags Hrútfirðinga á Borðeyri, og varð eldsins vart um kl. 81/2. Húsið er bygt úr steini, en inieö viðjargólfum, á neðri Iia-ð búð og vörugeymsla, en uppi íbúð. Um upptökin er óvíst annað en pað, að drenguT hjónanna, 8 ára gamall, varð fyrst var við eidinn og gérði móður sinni aðvart. Hafði hún fyrir skö,mmu gengið úr svefnherberginu; svaf par fjög- urra ára drengur hjónanna og logaði ljós á náttlampa j>ar á boröi. Vatt hún sér pegar þangaö og var herbergið alelda, en dreng- Uiinn hafði vaknað og hlaupið finrn í aðra stofu og var par grát- andi. Þaö, sem brumnið gat af húsinu, brann alveg, og var nær engu bjargað af innanstokksmunum. Tókst með naumindum að verja næstu hús og vildi svo vel til, að veður var gott, logn og þíð- viðri. Borðeyringar og ntenn af „Goðafossi“ gengu vasiílega fram viö björgunina, KI. 5 í raorgun kom upp eldur i timburhúsi, sem er rétt hjá brunarústunum. Hugðu menn, að tekist hefði að verja það eldiimum, en vafaiaust hefir neisti borist þangað og orðið bál af, er menn voru ugglausir orðnir. i húsiinu var vörugeymsia, og tókst að bjarga vörunum út. Uppi i húsimi voru að eins rúm, sem notuð em af mönnum, ssm viinna hér um sláturtimann á haustih. í morgun var vatni ausið í aliar rústir. Húsið var vátrygt fyrir 40 þús. kr., en innanstokksmunir óvátrygðir. Kvöldið áður en hrann var ofsarok hér af suðri og var hætt vi'ð, að „Go'ðafoss" ,ræki upp, en sem betur fór tókst skipsmönn- um að afstýra því. Vasaþjófar. Um miðjan þennan mánuð var framinn mjög einkennilegur vasa- þjófnaöur i neðanjarðarLostum BeiLínarborgar. Tveir holLenzkir gimsteinasalar komu til borgar- innar t.l að selja tvo mjög dýr- mæta gimsteina, sem virtir höfðu verið á 300 þúsund mörk. Dýr- gripimir voru geymdir Lengi vel i gistihúsinu þar sem HolLend- ingarnir bjuggu. En morgun eánn bað annar gimisteinasalinn um ’giirmsteinana, Lst hann þá niður í veski siitt, en það Lét hann í inn- anundk-vasa á jakka sínuim. Hann var í þykkuim loðfrákka og taldi því dýrgripina óhulta. Hol- kndingurinn fór síðan af stað og fór m. a. nokkum spöl meö neð- anjarðarlest. Þegar hann svo nálgaðist stöðina við Wittenber- gerpLatz þreifaói ha,nn á vasa sín- Kvikmyndin, sein gerð hefir verið eftir hinni heimsfrægu bók Remarques; „Tíðindalaust á -vest- urvigstöðvunum", hefir farið sig- urför um alLan heim. Alls staðar hefir verið Leyft að sýna hana. En nú kemur sú fregn frá Ber- lín, að hún hafi verið hönnuð þar. í fyrstu höfðu þýzkir kvik- myndagagnrýnendur Leyft að sýna hana. Það þoldu svartli'ðar (fascistar) ekki. Og þegar myndin var sýnd, gerðu þeir upphlaup um til að fullvissa sig um, að dýrgripirnir væru þar vel geymd- ir, — en veskið var horfið með öllu saman. Vasaþjófur haf'ði ver- ið svo slyngur a'ð ná veskinu úr vasa hans. Er þetta talinn vera eihhver slyngasti vasaþjófnaður, sem framinn hefir verið í Berlín- arborg. Baðnmllariðnaðardeilan brezka. Lundúnuin, 28. jan. United Press. — FB. Horfumar um samkomulag í baðmuLLariðnaðardeilunni eru nú öllu vænlegri, því að bæ'ði verka- nrenn og ariúnnurekendur hafa fallist á að ræða deilumálin við McDonaid forsætisráðherra á föstudaginn. Forsætisráöherrann og Miss Bondficld verkamálaráðherra hafa ákveöi’ð að ræða deilumálin við báða aðilja, hvom í sínu Lagi. Ófreisið á Spáni. Sevilla, 28. jan. United Press .— FB, ALImarigiir menn hlutu meiðsl við það að 1-ögreglan dreifði 200 verkaimönnum, sem vinna við Andalusiujárn brautin a. Verkamen n I>essir höfðu krafist Launahækk- unar. Samkvæmí fregnum frá Madrid hefir aðal-talsmaður jafnaðar- iruannia í bæjarstjórninni þar Látið , svo urn mælt, að jafnaðarmenn myndu ekki taká þátt í kosnihg- unum, þar eð stjórninni sé ekki að treysta tii þess að láta kosn- ingarnar fara þannig fram, að réttur allra sé trygður. og liáreysti í kvikmyndahúsinu. — Tóku gagnrýnendurnir þá aft- ur til og rannsökuðu myndina á ný og bönnuðu hana síðan. Er talið að þeir hafi - neyðst til að láta undan ofbeldi svariliða. — Hér að ofan birtist mynd, sem tekin er fyrir frarnan kvikmynda- hús> það í Ðerlín, ex sýndi mynd- ina. HeLdur lögreglan þar vörð. — Myndin verður víst bráðlega sýnd hér, í Rey.kjavik. Frá sjóniöimununi, ■ FB., 28. jan. Farnir td Engiands. Vellíðan. Kveðjur. Skipverjcu• á „Vcilpole“. FB., 28. jan. Farnir til Englands. Kærar kveðjur. Skipoerjar á , Jápíter“. ÖBM wegliaia. Nætuilæknir er í nótt Einar Ástráösson, Bjarkargötu 10, sími 2014. ISjOfíiCST Nbi RVO/TÍLKYKfiIMCAR STÚKAN 1930 heldiur fund föstu- dagipn 30. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Embættiismanna- kosning o. fl. Félagar beðnir að fjölimenna. Skjaldargiíma nÁrmanns“ verður háð í alþýðuhúsinu Iðnó supnudaginn 1. febr. kl. 3. Kepp- endur verða 10, og eru þeir frá „Ármanni" , og „K. R.“. Margir beztu glímumenn þessara góð- kunnu félaga keppa þama, og má því óefað búast við góðri og fjörugri skemtun. / ' ; ;’/■/ '' ' \ 0 ■ • ‘ Verkamannafélagið „Diífandi" samþykti á fundi sinum í gær að láta sitja við gerðir Alþýðu- sambandsins, en tjáir sig hafa frjálsar hendur, ef aðstaða breyt- ist eitthvaö. Verkamannafélagið „Framtiðin" i Hafnarfirði heldur útbreiðslu- fund á laugardaginn í bæjar- Slelar epu ðdýrastip í Húsgagna> verzlun Reyíiijavíkur, V«tns> stig 3. Svið, kartðilnr pokkinn ái 9 kr. Verzlun ffinðmnndar HaSIiðasonap, ¥esturgötu 52. Sími 2355. þingssalnum þar. Á fundmum verður kaupgjaldsmálið rætt. All- ar verkakonur eru boðnar á fund- inn. Útvarpið í dag: KL. 19,25: Hljómleiikar (grammófón). KL .19,30: Veðiur- fregnir. Kl. 19,40: Barna&ögur (Bjarni Bjaxnason kennari). K!. 19,50: Hljómleikar (grammófón): Wennerberg: Gluntarne: a) En maanskensnatt, b) Uppsala ár bast, c) Har ar gudagott att vara. Kl. 20: Þýzka, 1. flokkur (Jón Ófeigs- son yfirkennari). Kl. 20,20: Hljóm- Leikar (grammófón): Wennerherg: Gluntarne (framhald): d) Natf- marschen, e) Hulda skymning. Kl. 20,30: Erindi: Heilbrigði fyrr og nú (Guðmundur Hanncsson pró- fessor). Kl. 20,50: Y.mislegt. Kl. 21: Fréttir. KL. 21,20—25: Hljóm- leikar (Þ. G„ fiðla, E. Th., slag- harpa): Jcnö Hubay: Bæn, O. Rieding: LibelLentanz, Mendel- sohn: Fruhlingslied og Auf Flú- geln des Gesanges, G. Eiierton: Zingaresea. Kvennadeild Slysavarnafélags “ j ísiands * heldur aðalfund annað kvöld kl. 81/2 í „K.-R.“-húsiimi. Rannsóknir í máÚi togaranna, sem „Óðinn" tók og flutti til Vestmannaeyja, hefir staði’ð yfir til þessa, en dómur mun verða kveðinn upp í dag. Umræðufundui. Ftlag ungra jafnaðarmanna hélt fund í gærkveldL Hafði stjórn félagsins boðdð nemendum Keninaraskólans á fundinn til að ræða við þá um þjóðféLagsmál. Fundurdnn var afar-fjörugur og umræður skemtilegar. Einn i- haldsmaður stóð upp og talaði. Sagði hann mjög ljótt að vera á móti þeim, sem sköffuöu at- vinnu, björguðu þjóðinni, væru með frjálsri samkeppni og frjálsu; einstalTingsframtaki. Var tölu\’ert lilegið að þessum unga manni. Þ-etta mum lika vera eini íhalds- maðurinn í Kennaraskólanum. Einn kommúnisti taLaði úr liði þeirra Kennaraskólanemenda — en enginn „Tíima“-maður. — Fundurinn stóð yfir frá kl. 8t/a til 121/2. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri • Haraldur Gaðmundsson. Álþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.