Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAI 1978 27 SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&f jölsky Idu - Ijosmyndir AUSTURSTRÆTI6 SÍMI12644 W Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 30. maí kl. 8.30 e.h. í Domus Medica v/Egilsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Frá 8. þingi M.S.I. 3. Önnur mál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn félags járnidnadarmanna. REIKNIVÉL MEÐ LJÓSABORÐI OG STRIMLI Samlagning og frádráttur, margföldun og prósentu k deiling, ^ reikningur, kvaðratrót, ^ atriðisteljari, grand total. ÁRALÖNG REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN KJARAINI HF skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagötu 8, sími 24140 Bókbindarafélag íslands Hiö ísienzka prentarafélag Grafíska sveinafélagiö Sameiginlegur félagsfundur ofangreindra félaga veröur haldinn í ráöstefnusal Hótel Loftleiöa, þriöjudaginn 30. maí 1978 og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Er ávinningur af sameiningu félaganna? Á fundinum flytja framsöguerindi nokkrir forystumanna Norðurlandafélaganna, sem veröa hér á landi vegna aöalfundar Nordisk Grafisk Union 28. maí til 2. júní. Eftir framsöguerindi verða almennar umræður og munu gestirnir svara fyrirspurnum. Túlkar veröa til staðar og munu þeir þýða jafnóöum. Fundarstjórar verða Arnkell Guðmundsson og Lúther Jónsson. Félagar Nú er tækifæriö aö kynnast sjónarmiöum forystumanna Noröurlanda- félaganna um sameiningarmálin. Stjórnirnar. ísafjörður - Bolungarvík Kynning á sólarlandaferðum IBIZfl Mallorca Portúgal Jónas Guðvardar- son, aðalfararstjóri verdur til viðtals um val sólarlandaferða Þriðjudaginn 30. maí kl. 14—17 Bolungarvík hjá umboöinu Miðvikudaginn 31. maí kl. 10—17 ísafiröi hjá umboöinu. FERÐASKFUFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshusmu simi 26900 argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.