Morgunblaðið - 02.06.1978, Síða 1

Morgunblaðið - 02.06.1978, Síða 1
48 SÍÐUR 114. tbl. 65. árg. FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nazista- f oringi í fangelsi Sao Paulo, 1. júní. Reuter. BRAZILÍSKA lö>;re({lan handtók í dan Gustav Franz Wajtner. scm er sakaóur um að hafa borið áhyrKÓ á dauða 250.000 Gyðinga í fanjfabúðum nazista. eftir að tilmali höfðu borizt frá Vest- ur-I>jóðverium um að maðurinn yrði hafður í haldi unz lögð yrði fram formleg beiðni um framsal hans. í Díisseldorf birti vestur-þýzkur dómstóll skipun um handtöku Framhald á bls. 18 Harðnandi átök í Chad París, 1. júní. — Reuter. BARDAGAR hafa aítur blossað upp milli stjórnarhermanna sem Frakkar styðja og uppreisnar- manna sem Libýumenn styðja f Mið-Afrikuríkinu Chad sam- kvæmt áreiðanlegum hcimildum í París í dag. JaKuar-flugvél franska flug- hersins var grandað mcð eld- flauB. líklega sovézkri SAM-7, á hardagasvæðinu í gær en flug- maðurinn bjargaði sér í fallhlíf. Alls hafa verið 10 franskar Jaguar-flugvélar í Chad og þær voru sendár þangað ásamt 1200 frönskum hermönnum eftir sókn uppreisnarmannahreyfingarinnar Frolinat suður á bóginn fvrr á árinu. Bardagarnir hörðnuðu fyrir tveimur dögum á Ati-svæðinu norðaustur af höfuðborginni N'djamena. Uppreisnarmenn hafa næstum því tvo þriðju landsins á sínu valdi og bæinn Ati sem er um 300 km norðaustur af höfuðborg- inni. Ati er á leiðinni til Mongo þar sem franskir hernaðarráðunautar reka æfingarbúðir fyrir her Chad. Callaghan fær meðbyr Símamynd AP Carter forseti á blaðamannafundi í lok leiðtogafundar NATO í Washington í fyrradag ásamt Josef Luns framkvæmdastjóra bandalags- Hamiiton, Skotlandi, 1. júni. Reuter. VERKAMANNAFLOKKURINN vann mikinn sigur í mikilva‘gri aukakosningu í Hamilton í Skot- landi og Skozki þjóðernissinna- flokkurinn (SNP) varð fyrir meiriháttar áfalli. Þar með hefur sú tilgáta styrkst að James Callaghan forsætisráð- herra efni til þingkosninga i haust. Fyrir nokkrum vikum óttuðust starfsmenn Verkamannaflokksins að flokkurinn mundi tapa þing- sætinu, en þegar til kom fékk frambjóðandi Verkamannaflokks- ins, George Robinson, 18.880 at- kvæði og frambjóðandi SNP, Margo MacDonald, 12.388 atkvæði. Ósigur þjóðernissinna var þeim mun meiri en ella vegna þess að frú MacDonald er einhver dugleg- asti leiðtogi flokksins og hefur mikið persónufylgi. Það var einnig athyglisvert að Robertson jók fylgi Carter fordæmir herumsvif í Afríku Washington 1. júní. Reuter. CARTER forscti og leiðtogar annarra NATO-landa hafa for- dæmt hernaðarumsvif Rússa og Kúhumanna í Afríku á fundi sínum í Washington en án þess að loka dyrunum fyrir frekari um- leitunum til þess að bæta sambúð austurs og vesturs. Jafnframt lögðu leiðtogarnir drög að framtíðarstefnu banda- lagsins í varnarmálum til þess að Listahátíðarblað fylgir Mbl. í dag SÉRSTAKT blað, helgað lista- hátíð í Reykjavík, fylgir Morgunblaðinu í dag og er það sextán síður að stærð. Þar eru Jllorjjnnblnbib ERR0 Ég hef gaman af skrípamyndum - ætli ég sé ekki farsamálari... kynntir flestir dagskrárliðir listahátíöar og meðal efnis má nefna viðtal við Erró, stuttar kynningargreinar um erlendu iistamennina sem koma á listahátíð, Rostropovich, Oscar Peterson, Birgit Nilsson, France Clidat, Yitzak Perlman svo og Grieg dúó og Stokkvartett Kaupmannahafnar. Getið er um helztu viðburði sem íslenzkir listamenn eiga hlut að, bæði á tónlistarsviði, ballet, leiklist og myndlist, en á listahátíð verða bæði erlendar og innlendar listsýningar. Viðtal er í blaðinu við Hrafn Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóra listahátíðar og grein eftir formann hátíðar- innar, Davíð Oddsson. Þá er birt dagskrá hátíðarinnar og vegg- spjald sem gert var í tilefni hennar o.fl. efni sem miðar að því að kynna lesendum blaðsins hvað á boðstólum verður næsta hálfa mánuðinn. auka viðbúnað NATO í Vestur- Evrópu og vega upp á móti stöðugri eflingu sovézka heraflans. Carter og hinir þjóðarleið- togarnir létu í ljós ugg vegna endurtekinna tilrauna Rússa og bandamanna þeirra til að hagnýta sér ólguástand og átök í þriðja heiminum. Þeir sögðu í sameigin- legri tilkynningu að slíkt hlyti að stofna í hættu tilraunum til að bæta enn frekar sambúð austurs og vesturs. Aðeins nokkrum klukkustund- um áður hafði Leonid Brezhnev, forseti Sovétríkjanna, varað við því í ræðu í Prag að aðgerðir af hálfu vesturveldanna í Afríku gætu líka ógnað slökunarstefnunni í sambúð austurs og vesturs. Kúbumenn og Rússar hafa harðlega neitað ásökunum Banda- ríkjamanna og annarra vestrænna þjóða um að þeir hafi hjálpað uppreisnarmönnunum sem réðust inn í Shaba-hérað i Zaire. Leiðtogar NATO-ríkjanna eru ekki vissir um hvernig bezt megi bregðast við atburðunum í Zaire og annars staðar í Afríku. For- sætisráðherra Breta, James Callaghan, varaði við því á blaða- mannafundi að vestræn ríki gripu til fljótfærnislegra afskipta af deilumálum í Afríku. Hann sagði: „Margir nýir Kristóferar Kólumbusar virðast leggja upp frá Bandaríkjunum til að finna aftur Afríku í fyrsta skipti, en Afríka hefur verið lengi Framhald á bls. 18 Verkamannaflokksins þótt það sé sjaldgæft að stjórnarflokkur auki atkvæðamagn sitt í aukakosningu. Batnandi efnahagsaðstaða hefur bætt stöðu Verkamannaflokksins í skoðanakönnunum að undanförnu og úrslitin í Hamilton eru einnig túlkuð sem stuðningur við þá stefnu Verkamannaflokksins að veita Skotum heimastjórn. Leiðtogar Verkamannaflokksins segja að úrslitin séu glæsileg og haft er eftir Anthony Wedgewood- Benn orkuráðherra: „Fólkið er að snúa aftur til Verkamannaflokks- Föngum sleppt Prag, 1. júní. — Reuter. NOKKRIR andófsmenn sem voru handteknir skömmu áður en Leonid Brezhnev. forseti Sovét- rikjanna. kom í hcimsókn sína til Tékkóslóvákíu. voru iátnir lausir í dag en nokkrir þeirra voru fljótlega handtcknir á ný. Andófsmenn segja að a.m.k. 36 hafi upphaflega verið handteknir. Um 10 stuðningsmenn mann- réttindahreyfingarinnar voru látnir lausir, en að sögn andófs- manna er vitað að fjórir baráttu- menn hreyfingarinnar voru hand- teknir á ný. Lög heimila 48 tíma varðhald án ákæru. Meðal þeirra sem voru látnir lausir voru Lubos Dobrovsky fyrrverandi blaðamaður og leikar- inn Pavel Landovsky, en hann var aftur handtekinn. Fjórir þeirra sem voru hand- teknir voru frá Brno, þar á meðal heimspekingurinn Jaroslav Framhald á bls. 18 Leonid Brezhnev og Gustav Husak við setningu fundar sovézkra og tékkóslóvakískra leiðtoga í Prag. Uppreisnir hafnar viðs vegar í Zaire Briissel, 1. júní Reuter. AP. ANDSTÆÐINGAR Mohutu Sese Sekos forseta héldu því fram í dag að þeir hefðu gert uppreisn gegn stjórn hans á ýmsum stöðum í Zaire langt frá Shaba-héraði sem upprcisnarmenn réðust inn í frá Angola. Því var haldið fram að uppreisn-l armenn hefðu sótt inn í Zaire fyrir þremur dögum og ráðizt á herbúð- ir í Aba, litlu virki á landamærum Súdan í norðausturhluta Zaire og- í Bunia, allstórum bæ skammt frá Mobutu-vatni sem áður hét Albertsvatn og myndar landamæri Zaire og Uganda. Frá þessu skýrði forseti Kongósku þjóðarhreyfingarinnar Lumumba (MNC/L) sem helgar baráttu sína minningu Patrice Lumumba, herskás leiðtoga Kongómanna sem var drepinn á árunum upp úr 1960. Samkvæmt belgískum heimildum í Brússel er líklegt að þessir uppreisnarmenn Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.