Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JUNl 1978 FRÉTTIR í DAG er föstudagur 2. júní, sem er 153. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 04.00 og síödegisflóð kl. 16.27. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.21 og sólarlag kl. 23.53. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 10.55. (íslandsalmanakiö) En hann sagði við Þá: Þetta eru pau orð mín, sem ág talaöi við yður, meðan 6g enn var með yður, að rastast ætti allt Þaö sem ritað er í lögmáli Móse og spámönnunum og sálmunum um mig. (Lúk. 24, 44.) ÞESSI hundur, sem er frá heimili suður í Keflavík fór á flakk á mánudaginn var og hefur ekki komið heim síðan. Hann er sagður frekar lágvaxinn, dökk- brúnn, bringaljós, og ljós í skotti, fætur ljósbrúnir. Hann er með hálsól og merktur K-77. Hann er gamall nokkuð og hændur að fólki og gegnir nafninu Pastor. — Eigendur hunds- ins eru í síma 2330. HEIMILISKÖTTUR frá Skeggjagötu 7 hér í bæ hefur verið týndur frá því á föstudaginn var. Þetta er grábröndóttur högni með blátt hálshand. Á heimili kisu er síminn 12306, einnig má hringja í síma 12635, ef einhver getur gefið uppl. um hann. ORÐ DAGSINS — Reykja- vlk sími 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 6 7 8 - l*Jiö lí ■■■12 ' Í3 14 ■■ 15 16 ||gg| LÁRÉTT. - 1 ófríöar, 5 skóli, 6 rándýrið, 9 for, 10 tónn 11 samhljóðar, 12 venju, 13 manns- nafn, 15 slæm, 17 mannsnafns. LÖÐRÉTT. — 1 skröksaga, 2 hljómur, 3 missir, 4 minnkaði, 7 vesælt, 8 formaður, 12 lykkju, 14 mjúk, 16 félag. Lausn sfðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 bólgna, 5 ef, 6 látnar. 9 rak, 10 iða, 11 rá. 13 plat, 15 gapa, 17 kasta. LÓÐRÉTT. - 1 belging, 2 ófá, 3 góna, 4 aur, 7 trappa. 8 akra, 12 átta, 14 las, 16 ak. Veðrið VORHLYINDI voru á land- inu í gærmorgun, en Þá var hitinn 7—13 stig. Var 7 stiga hiti hér í Reykja- vík, skúraleiöingar og S-gola. Var hitinn svipaö- ur Þessu um vestanvert landið. Hitastigið var 9 stig á Sauöárkróki, en komið upp í 10 stig á Akureyri í hægviðri og skýjuöu lofti. Þegar kom- ið var á Raufarhöfn var hitinn orðinn 12 stig, en mestur hiti á landinu 13 stig, á Vopnafirði, í sunn- anpey. Á Dalatanga var hiti 8 stíg, svo og á Höfn. Veðurhæð var hvergi telj- andi mikil nema á Gufu- skálum en par voru SV-8 vindstig. í Vestmannaeyj- um var gola og hitinn 7 stig. Mest úrkoma í fyrri- nótt var á Höfn, 16 mm. Minnstur hiti á láglendi var í fyrrinótt á Gjögri, 3 stig. Veðurstofan spáði pví að hiti myndi lítið breytast. NÝIR læknar. í nýju Lög- birtingablaði eru tilk' frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu varðandi starfsleyfi til lækna til að stunda almennar lækning- ar hér á landi, en þeir eru cand. med. et chir. Jón E. Gunnlaugsson, cand. med. et chir. Helga Hannesdóttir og cand. med. et chir. Aðalsteinn Ásgeirsson. RÆÐISMENN. I nýju Lög- birtingablaði er tilk. utan- ríkisráðuneytisins um að Peter Metinus Anhtonisen í Skagen í Danmörku hafi verið veitt lausn frá störf- um kjörræðismanns íslands þar í bæ. — Þá tilk. ráðuneytið einnig að kjör- ræðismanni íslands í Torino á Ítalíu, Ferdinando Spinelli, hafi verið veitt lausn frá störfum. FRÁ HÓFNINNIi I í FYRRAKVÖLD fór tog- arinn Snorri Sturluson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Kom togarinn inn aftur í gærmorgun, á ytri höfnina, en skipverji hafði meiðzt á hendi og var settur í land. í gærmorgun kom Hofsjökull af strönd- inni. í gær fór Dettifoss áleiðis til útlanda. Þá munu væntanlega hafa farið af stað einnig beint til útlanda Goðafoss og Múlafoss. Seint í gærkvöldi átti Hvassafel! að fara á ströndina og beint til út- landa. Árdegis í dag er togarinn Hjörleifur vænt- anlegur af veiðum og land- ar hann aflanum hér. STÖLLUR þessar, sem heima eiga í Lamba- staðahverfi á Seltjarnarnesi, héldu fyrir nokkru hlutaveltu að Tjarnarbóli 8 til ágóða fyrir Blindravinafélag íslands. Söfnuðu þær rúmlega 6800 krónum til félagsins. Telpurnar heita Asdfs, Heiða Lára, Hildur og Urður. Schmidt viH sjón- ~i vaipsfrí Hamborg, 22. nwf. Kmiter. '/ HEl-MUT Sekæklt. kasslari / V-Þýzkalands. hefor MtiA 1 ljfe ýi V , skoóen. nó laadnaeaa ætta aó / Iwa gig riA sjóavarp eiaa dac ( / i vika til þew aA lá riAróll til ý samræAna. / I .Við tölum ekki nógu mikiA / saman,- aagAi kanalarinn, ,og / - gildir pá einu hvort um er að rcAa Við getum víst verið þakklát fyrir að hafa enn einn dag í viku til að ræða ýmis heimilisvandamál og sjo júlí mánuð, svona til að hreinsa upp eftir árið!? KVÖLD-. nætur- helRarþjónusta apótekanna í Reykjavík verður sem hór soKÍr dattana 2. til 8. júní að háóum döKum meótöldumi í HOLTS APÓTEKI. en auk þess verður LAUGAVEGS AF’ÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudajt. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heljfidöKum. en hævft er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helffidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni ( síma LÆKNAFÉLAG6 REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins aA ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aA morgni og frá klukkan 17 í rdstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er I. KKNAVAKT ( síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er ( HEILSUVERNÐARSTOÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNtEMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Viðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun cr svarað i síma 22621 eða 16597. c llllfDAUIIC heimsóknartímar. land- OJUKnMnUD SPÍTALINNi Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 «1 kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidiigum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖCkl LANDSBÓKASAFN ISLANDS safnhúsinu OUrN við liverfisgötu. I^strarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ctlánssalur (vegna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptihorðs 12308 ( útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Súlheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN I.AUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21 laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13 19. SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum döKum. IIÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa og lauKarda^a kl. 2-4 síðd. „Reykjavíkurblöðin um allt land á einum dejfi. Hve lanxt á það í iand. Ilið nýstofnaða flujr félajf hér hefir fa*rt okkur na*r því marki en menn hafði grunað fyrir skömmu. Samj;önjíuba-tur eru fyrsta skilyrði fyrir framþróun blaðamenskunar. Sá tími er úti. er menn litu á hliiðin sem sökuIok heimildarrit oj; þau voru mönnum jafn velkomin vikujcömul ok 5 vikna eins ok nýútkomin ... “ „Gamiir ok unKÍr huxsa K«tt til að lyfta sér til fluKs. Meðal þeirra sem mest hlakka til er Eiríkur Briem prófessor. Hann er nú 82 ára. Pétur J. Thorsteinsson er meðal þeirra er pantað hafa fluKÍar til Akureyrar.** BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga írá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. r GENGISSKRANING NR. 97 - 1. JUNÍ 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandurikj»dolIar 259.50 260.10 I SterlinKspund 475.05 176.25* 1 Kanadadollar 231.10 232.00* 100 Danskar krónur 1616.80 4627,50* 100 Norskar krónur 1795.55 4806.65* 100 Sænskar Krónur 5621.20 5637.20* 100 Finnsk mörk 6061.70 6075.70* 100 Franskfr frankai 5654.20 5667.30* 100 BeÍK- írankar 795.05 796.85* íoo Svissn. frankar 13750.15 13781.95* 100 Gyilini 11596.75 11623.55* 100 V.-Þýzk mörk 12431.10 12459.90* 100 I.írur 30.01 30.08* 100 Auslurr. Sch. 1729.10 1733.40* 100 Kseudos 569,10 570.70* 100 f’esetar 323.70 324.50* 100 Yen 117.25 117.52* * Breytbig frá síðustu skráninKu. V ■ ■■■, 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.