Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna.— atvinna — atvinna — atvinna Varahlutir afgreiðsla Vantar starfsmann til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar í síma 38820. Bræöurnir Ormsson. Lágmúla 9. Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Laus staða Frestur til aö sækja um áöur auglýsta stööu ríkissáttasemjara framlengist til 15. júní 1978. Félagsmálaráöuneytiö, 31. maí 1978. Starfskraftar óskast á saumastofu Karnabæjar Uppl. í síma 28855, hjá verkstjóra. Starfskraftur óskast Löggiltur endurskoöandi óskar eftir aö ráöa starfskraft nú þegar til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta og einhver bókhalds- kunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt: „L — 967.“ Ritari óskast til starfa á skrifstofu sem fyrst. Kvenna- skóla- eöa Verzlunarskólamenntun æskileg. Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 6. júní n.k. merkt: „Góöur ritari — 8725.“ Bifreiðasala Sölumaöur óskast til starfa í bifreiðasöl- unni. Egill Vilhjálmsson hf., Laugavegi 118. Sími 22240. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa nú þegar járniönaöarmenn og lagtæka menn meö áhuga á málmiðnaði. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Vélsmiöjan Héöinn h/f, Seljavegi 2. Sími 24260. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti, óskar aö ráöa ritara. Vélritun- ar- og enskukunnátta nauösynleg. Umsókn- ir sendist fyrir 10. júní. Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara til afleysinga í sumarleyfi. Framhaldsstarf kæmi til greina. Góö þýzku-, ensku- og vélaritunarkunnátta nauðsynleg. Þarf aö geta byrjaö strax. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. Bræöurnir Ormsson h.f. Lágmúla 9, Sími 38820. Gangastörf Óskum eftir starfskröftum í almenn ganga- störf. Vinnutími 8—12.30. , Umsóknareyöublöö á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Hreppsnefnd Gerðahrepps auglýsir starf sveitarstjóra í Geröahreppi til næstu 4 ára. Umsóknir sendist hreppsnefnd fyrir 15. júní 1978 er tilgreini aldur menntun og fyrri störf ásamt meðmælum. Hreppsnefnd Geröahrepps, Melbraut 3, Garöi. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Athygli skal vakin á því, aö auglýstar hafa verið kennarastööur viö Fjölbrautaskólann í Breiöholti, og er umsóknarfrestur til 15. júní n.k. Umsóknareyðublöö fást í Mennta- málaráöuneytinu, Fræösluskrifstofu Reykja- víkur og skrifstofu skólans. Einkum er um aö ræöa kennarastööur í raungreinum svo og viö kennsludeildir verknáms. Þaö er aö segja, málmiönadeild, rafiönadeild, og tréiönadeild. Þá vantar kennara í viöskiptagreinum, félagsgreinum, tónmenntum, íþróttum og mynd- og handmenntum. Skólameistari veröur til viötals í skólanum viö Austurberg, fyrir væntanlega umsækj- endur frá mánudegi 5. júní til fimmtudags 8. júní kl. 9—12 alla dagana og kl. 15—18 (kl. 3—6) miövikudaginn 7. júní og fimmtudaginn 8. júní. Skólameistari. Kennarar — Kennarar Kennara vantar aö Gagnfræöaskólanum í Neskaupstaö. Kennslugreinar: enska, saga, félagsfræöi, íslenska og verslunargreinar. Upplýsingar gefa: skólafulltrúi sími 97-7613 og skólastjóri í síma 97-7285 kl. 9—12 virka daga. B.S.R.B. VANTAR TVO STARFSMENN: 1. Fræðslufulltrúa. 2. Starfsmann viö símavörzlu, vélritun o.fl. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist B.S.R.B., Grettisgötu 89, fyrir 15. júní 1978. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Skólastjóri óskast til starfa viö Tónlistaskóla Borgarfjaröar, frá 1. september n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 1. júlí n.k. til formanns skólanefndar, Bjarna Guöráös- sonar, Nesi, Reykholtsdal, sem veitir nánari upplýsingar um starfiö. staksteinar Framhald af bls. 7 þýðubandalagsmenn að fagna endurheímtum fyrra fylgis í Reykjavík á kostnað Framsóknar- flokksins fyrr en séó verður hverju fram vindur í albingiskosningunum M Á bak við allar Þessar hugleiðingar Tímamanna liggur sú staðreynd, að Þeir sitja uppi með odda- manninn í borgarstjórn, sem getur ráöiö ferö, hvað sem styrkleika Al- Þýðubandalagsins líður, í væntanlegu vinstra sam- starfi ( borginni. „Meta verður,“ segir Tíminn, „með hverjum hætti vörn verður snúið í sókn." Og „Það er vissulega of snemmt fyrir AlÞýðu- bandalagsmenn að fagna endurheimtum fyrra fylg- is í Reykjavik á kostnað Framsóknarmanna ... “ — Þá vitum viö Það. Það er margt íhugunar- vert í Þessari hugleiðingu Tímamanna. Hór skal ekki verið með neinar getspár um Þann sam- starfstón, sem virðist gagnkvæmur í Þessu vinstra liði öllu. En nauö- synlegt er frjálshyggju- fólki aö gera nákvæma útekt á hinni pólitísku vígstöðu í landinu, skipu- leggja vandlega starf sitt og herða duglega róöur- inn. Pólitísk „árstíða- skipti" verða að vísu ekki umflúin i lýðfrjálsu landi. En aftur kemur vor í dal. Og síðari „hálfleikur" átakanna er eftir. í Þeím átökum má enginn frjáls- hyggjumaöur liggja á liði sínu. Sjálfstæðisfólk um land allt fylkir nú liði til að rétta hlut sinn og tryggja Þróun til farsæld- ar í Þjóðfélaginu. — Tölvur Framhald af bls. 13 ar afkastajíetu f.vrirtækisins nú væri markaðurinn hér á íslandi ekki næKjanlega stór. Af þeim sökum hefur fyrirtækið leitað á erlendan markað. í Danmörku rekur það dótturfyrirtæki, Rab- at Film, sem tekur á móti filmum þar, sem síðan eru framkallaðar á íslandi ok send- ar aftur út. Hefur þetta gefist nokkuð vel og virðist vera fyllileKa samkeppnisfært við danska framleiðendur á þessu sviði að því er Ástþór Majjnús- son sajjði. — Almanna- tryggingar Framhald af bls. 3. gr. tryggingalaganna verður á mánuði 10.350 krónur og mæðralaun til konu með eitt barn verða 3.895 krónur, með tveimur börnum 21.143. og með þremur börnum 42.282 krónur á mánuði. Ekkjulífeyrir til ekkna á aldrinum 60 til 66 ára er 44.400 krónur og ekkjubætur í 6 mánuði eru 55.632 krónur. Ekkju- bætur í 12 mánuði eru 41.716 krónur. Fæðingarstyrkur er 51.721 króna og fæðingarkostnaður er 22.648 krónur. — Hve mikið Framhald af bls. 3. og næturvinnu eins og í fyrra dæminu. Síðan ber að draga 12,11% af 165.203 frá tölunni 31.588 krónum. Útkoman úr því er 11.582 krónur, sem leggjast við grunntölu eftir- og næturvinnu og fæst þá dagvinnan 176.785 krónur á mánuði. Sem dæmi um verðbótaviðaukann og hvernig hann minnkar stig af stigi eftir því sem mánaðarlaunin hækka, skal hér birt eftirfarandi tafla. Miðað er við heildardagvinnu- laun í júní: 100.000 11.360 110.000 12.496 120.000 13.632 130.000 14.768 140.000 14.634 150.000 13.423 160.000 12.212 170.000 11.001 180.000 9.790 190.000 8.579 200.000 7.368 210.000 6.157 220.000 4.946 230.000 3.735 240.000 2.524 250.000 1.313 260.000 102 260.840 0 270.000 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.