Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 32
AHílASIMíASIMINN ER: 22480 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1978 Bolungarvík; Meirihluti sjálf- stæðismanna og vinstri og óháðra Roluntíarvík, 1. júní. FYIÍSTI fundur nýkjörinnar hæjarstjórnar var haldinn í kvöld ok hafa sjálfsta'ðismcnn ok full- trúar lista vinstri manna ok óháðra komió scr saman um samstarf cn þcir hafa G af sjö ha-jarfulltrúums sjálfstæðismcnn 3 ojí vinstri mcnn ok óháðir 3, cn Friðrik í 2.—3. sæti Pcrúmaðurinn Orestes Rodriguez er í cfsta sæti skák- mótsins í Las Palmas á Kanarí- eyjum. þcgar síðasta umfcrðin er eftir. en skák hans og Friðriks Ólafssonar í gær lauk með jafntcfli eftir 15 leiki. Rodrigucz er með 8 vinninga úr 10 umferðum, Friðrik og Cson cru mcð Vk vinning, en Friðrik gcrði jafntcfli við Westerinen í 9. umferð á miðvikudag. Padron hefur 6'A vinning, Westerinen 5 'k, Medina 5, Tatai og Rubio hafa 4 vinninga hvor, Mestres og Perez 3 'k og Lezcano og Cabrera reka lestina með 2'k vinning hvor. Hin nýkjörna borgarstjórn Reykjavíkur kom í gær saman til fyrsta fundar síns á kjörtímabilinu. Á meðfylgjandi mynd eru þeir Björgvin Guðmundsson, Sigurjón Pétursson og Kristján Benediktsson, sem eru helztu talsmenn þeirra flokka er mynda hinn nýja meirihluta í borgarstjórn. sjöundi bæjarfulltrúinn er af lista Framsóknarflokksins. Aldursforseti bæjarfulltrúa, Guðmundur Magnússon af B-lista, setti fundinn og gaf síðan Ólafi Kristjánssyni af D-lista orðið, en hann skýrði frá viðræðum D-lista- manna og H-Iistamanna og sam- starfi þeirra. Samkomulag varð um að forseti bæjarstjórnar skyldi verða af D-lista, 1. varaforseti af H-lista og annar varaforseti eins og kjörið yrði. I bæjarráði skyldu einn fulltrúi D-lista og einn af H-lista sitja allt kjörtímabilið, en þriðji fulltrúinn yrði til skiptis af listunum og hver eitt ár í senn. Var síðan varpað hlutkesti og kom í hlut H-listans að eiga tvo fulltrúa í bæjarráði fyrsta árið. I sambandi við nefndakjör varð samkomulag um að jafnræði skyldi vera með öllum flokkunum þremur í 3ja manna nefndum; einn af D-lista, einn af H-lista og einn af B-lista, en í 5 manna nefndum yrðu tveir af D-lista, tveir af H-lista og einn af B-lista. Fulltrúi B-listans lýsti því þá yfir að Framsóknarmenn gætu ekki tekið þátt í þessari nefndaskipan og var nefndakjöri þá frestað. Framhald á bls. 19 Frá aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í gær. Aðalfundur S.H.: KOSTNAÐARAUKI borgar sjóðs og borgarstofnana af því aö greiða óskertar vísi- tölubætur á laun frá 1. júní myndi nema um 770 milljón- um króna á þessu ári. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Birgi Isleifi Gunnarssyni borgarfulltrúa. í samtalinu við Mbl. sagði Birgir ísleifur: „Ég las það í dagblöðum að Sigurjón Pétursson hefði óskað eftir úttekt á þeim kostnaðarauka, sem af því yrði að Re.vkjavíkur- borg greiddi óskertar vísitölubæt- ur á laun frá 1. júní. Ég hefi því einnig óskað eftir því að fá þessar upplýsingar. I þeim tölum sem liggja fyrir kemur fram að kostnaðaraukinn fyrir borgarsjóð og borgarstofnan- ir yrði um 770 milljónir króna á þessu ári, en lausleg ágizkun bendir til þess að helmingur þessa kostnaðar kæmi á borgarsjóð og hinn helmingurinn á borgar- stofnanir með sjálfstæðan fjár- hag, eins og til dæmir Rafmagns- veituna og Hitaveituna. Þessar tölur eru alveg umfram það sem á fjárhagsáætlun segir þannig að ef til þess kemur, þarf að afla peninga annað hvort með auknum sköttum eða niðurskurði framkvæmda." Útflutningsverðmæti sjávarafurða frystihúsa S.H. 27,6 milljarðar kr. Velta Coldwater 37,2 milljarðar á sl. ári IIEILDARFRAMLEIÐSLA frystihúsa innan vébanda Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna var 78.938 lestir á s.l. ári og hafði aukist um 15,6% frá árinu áður. Hlut- deild S.H. í heildarfrystingu landsmanna var 74,7% , en var 77,4% árið 1976. Þetta hom meðal annars fram á dvalfundi Sölumiðstöðvar iðfrystihúsanna sem hófst i Reykjavík í gærdag. Þá kom það fram á fundinum aö framleiðsluhæsta frysti- húsið var frystihús Út* gerðarfélags Akureyringa, sem framleiddi 5.364 lestir að verðmæti 1923 millj. kr. Á árinu flutti S.H. út 73.161 lest af frystum sjávarafurð- um og verðmæti 27.6 millj- arðar kr. cif. Þá má geta þess, að velta Coldwater Seafodd Corp. í Banda- ríkjunum varð 174,7 millj. dollarar eða 37,2 milljarðar ísl. kr. Það kom fram í ræðu Gunnars Guðjónssonar stjórnarformanns S.H., í upphafi aðalfundar að heildarú tflutningsverðmæti frystra sjávarafurða hafi verið Gunnar Guðjónsson formaður stjórnar S.IL 38,1 milljarður kr. á s.l. ári, sem er 47,2% meira en árið áður. Helztu viðskiptalöndin eru eftir sem áður Bandaríkin og Sovétrík- in, en þessi tvö lönd keyptu 96% útfluttra fiskflaka og fiskblokka, miðað við verðmæti. Hlutur Bandaríkjanna er þó mörgum sinnum stærri en Sovétríkjanna eða 85,1%, en Sovétríkjanna 7,5%. Gunnar sagði í ræðu sinni, að þrátt fyrir að verðlag á öllum helztu tegundum frystra sjávaraf- urða hefði haldið áfram að hækka á árinu 1977, og ennfremur gengis- sig og aukningu í útflutningi, hefði mikill hluti hraðfrystiiðnaðarins átt í miklum erfiðleikum vegna stórfelldra kostnaðarhækkana, verkfalla og verðbólgu sem tengd væri vaxtahækkunum. I ræðu sinni vék Gunnar Guðjónsson nokkuð að kaupgjalds- málum á íslandi og sagði m.a.: „Yfirstandandi kröfugerð og að- gerðir verkalýðshreyfingarinnar ásamt hugsanlegu stórhækkuðu fiskverði geta aðeins leitt til gengislækkunar. Nú þegar er hinn almenni rekstrargrundvöllur frystihúsanna ekki fyrir hendi vegna mikilla kostnaðarhækkana. Enn frekari hækkanir kalla á rekstrarhalla, sem telst í milljörð- um króna. Þennan vanda verður að horfast í augu við og gildir þá einu hvaða ríkisstjórn fer með völd.“ Rúmlega 139 þúsund manns á kjörskrá Á KJÖRSKRÁ við alþingis- kosningarnar hinn 25. þessa mánaðar verða á öllu landinu 139.346 manns. bessi tala getur breytzt fram að kosningum. þar sem kærufrestur er enn ekki liðinn og geta því tölur um fjölda tekið einhverjum breytingum, þótt búast megi við að þær vcrði ekki miklar. Á kjörskrá í einstökum kjör- dæmum er eftirtaldur fjöldi kjósenda: í Reykjavík 56.391, Reykjaneskjördæmi 27.840, Vesturlandskjördæmi 8.473, Vestfjarðakjördæmi 6.085, Norðurlandskjördæmi vestra 6.424, Norðurlandskjördæmi eystra 14.985. Austurlandskjör- dæmi 7.561 og Suðurlandskjör- dæmi 11.587. Hafnarfjörður: Sjálfstæðismenn r ** 1 _ _ £* J • • X Vlð- eftir ræðum við SJÁLFSTÆÐISMENN í Hafnar firði samþykktu á fundi í fyrra- dag að óska eftir viðræðum við fulltrúa óháðra borgara um áframhaldandi samstarf í bæjar- stjórn. Fundur var haldinn í félagi óháðra borgara í gærkvöldi þar sem taka átti afstöðu til viðræðna við sjálfstæðismenn. Sjálfstæðismenn og óháðir borgarar mynduðu meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í síðustu bæjarstjórn og höfðu þá 7 fulltrúa af 11. í kosningunum á sunnudaginn missti Sjálfstæðis- flokkurinn einn bæjarfulltrúa, fékk fjóra, og óháðir fengu tvo bæjar- fulltrúa sem fyrr, þannig að saman hafa þeir nú sex bæjarfulltrúa af 11. Reykjavíkurborg: 770 milljón króna kostnaðar- auki á þessu ári ef óskertar vísitölubætur yrðu greiddar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.