Morgunblaðið - 03.06.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 03.06.1978, Síða 4
4 ITALIA Dagflug á þriðjudögum. Heegt að velja um dvöl í hinum undurfagra ferðamannabæ við Napolíflóann, ævintýraeyjunni Kaprí eða hinni sögufrægu og fögru Rómaborg, borginni eilífu. íslensk skrifstofa Sunnu í Sorr- entó og Róm. Farið verður: 4. og 25. april, 16. maí, 6. og 27. júní, 18. júlf, 8. og 29. ágúst og 19. sept. Pantið strax. SVNNA Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. mHADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadsten, mitli Árósa og Randers 20. vikna vetrarnámskeið okt.—febr. 18. vikna sumarnámskeiö marz-júlí. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barna- gæzlu og umönnun. Atvinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reikningsnámskeið. 45 valgreinar. Biðjið um skólaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) ’ 98 01 99. rodding hwjskole <5(530 i*o<l(liii£*‘ Vetrarskóli nóv.-apríl Sumarskóli mai-sept. (e.t.v. ágúst) Sendum stundatöflu skoleplan sendes IÖ«8(8 i2) Poul Bredsdorff SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 9. þ.m. vestur um land til Akureyr- ar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálkna- fjörð og Bíldudal um Patreks- fjörð), Þingeyri, (Flateyri, Súg- andafjörð og Bolungarvík um ísafjörð). Móttaka alla virka daga til 8. þ.m. SKiPAUTGCRÐ RÍKISINS m/ Esja fer frá Reykjavík þriðjudaginn 6. þ.m., vestur um land í hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, Ak- ureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopna- fjörð, Borgarfjörð eystri, Seyð- isfjörð, Neskaupstð, Eskifjörð, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð, Breiðdalsvík, Djúpavog og Hornafjörö. Mót- taka til hádegis á mánudag. Úlvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 3. júní MORGUNNINN_________________ 7.00 MorKunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forusturgr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Tilkynningár kl, 9.00 Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15« Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Ég veit um bók kl. 11,20. Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir börn tfg unglinga, tíu til fjórtán ára. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Vikan framundan. Sig- mar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar a) Elly Amerling syngur lög eftir Scarlatti, Bach og Haydn. Dalton Baldwin leik- ur á píanó. b) Itzhak Perlman leikur á fiðlu Kaprísur op. 1 eftir Paganini. c) Wilhelm Kempff leikur Pínaósónötu í A-dúr eftir Schubert. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On Wego) Leiðbeinandi. Bjarni Gunnarsson. 17.30 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar þætti með blönduðu efni fyrir börn á aldrinum tiu til tólf ára. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Myndir úr sögu Strass- borgar. Sigríður Þórðardóttir tekur saman þáttinir. 20.00 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Umsjóni Njörður P. Njarð- vík. 21.00 Tilbrigði eftir Beethoven a) Tilbrigði í G-dúr fyrir píanó. fiðlu og selló op. 121 a um lagið „Ich bin dcr Schneider Kakadu". b) 15 tilbrigði og fúga í Es-dús op. 35. „Eroica til- brigðin“. Alfred Brendel leikur á píanó. 21.40 Stiklur Þáttur með blönduðu efni í umsjá Óla II. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■DUHllMI LAUGARDAGUR (A78TV - Evróvision - LAUGARDAGUR 3. júní 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 On We Go. Enskukennsla. 29. þáttur endursýndur. 18.15 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L). Sjónvarpið mun sýna all- marga leiki frá úrsiita- keppninni, sem hófst í Argentínu 1. júní og lýkur 25. júní. í fyrsta Ieik eigast við VesturÞjóðverjar, nú- verandi heimsmeistarar. og Pólverjar, sem urðu í þriðja sæti í síðustu heimsmeist- arakeppni. Danska sjónvarpið annast móttöku á leikjunum um gervihnött og upptöku þeirra fyrir íslenska sjón- varpið. Danska sjónvarpið). 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Vetrarleikar á norður- hjara (L). Kanadisk heimildamvnd um fþróttamót, sem haldið er á tveggja ára fresti með þátttöku Alaskamanna og íbúa nyrstu byggða Kan- ada. Keppt er í ýmsum vetraríþróttum og innileikj- um og lögð áhersla á gaml- ar indíána- og eskimóa- þrautir. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Frá Listahátíð 1978. 22.45 (eða nokkru síðar) Dave Allen lætur móðan mása (L). Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. um 23.30 Dagskrárlok. Strassborg Klukkan 19.35 í kvöld flytur Sigríður Þórðardótt- ir þáttinn „Myndir úr sögu Strassborgar", sem hún hefur tekiö saman. Strassborg er staðsett í Norðaustur-Frakklandi, skammt frá landamærum Vestur-Þýzkalands. Þar er talsverður iðnaður, en auk þess er þjónusta mikilvæg atvinnugrein. Þá er borgin einnig þekkt fyrir matar- gerðarlist og er einn réttur „Paté de foie gras“, sér- staklega kunnur. Margar fagrar byggingar eru í Strassborg og skal þar fyrst telja dómkirkju stað- arins, en hún er frá 11. öld og er byggð í gotneskum stíl. Þá er í borginni háskóli, sem var stofnaður 1538. „FRÁ listahátíð“ nefn- ist dagskrá, sem sjón- varpað verður í kvöld klukkan 21.00. Hér er um að ræða tónleika Kanadamannsins Osc- ars Petersons og að- stoðarmanna hans Joe Pass og Niels Henning Orsted Pedersens. All- ir þessir tónlistarmenn eru taldir í fremstu röð, og hafa þeir fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir leik sinn, bæði á hljómplötum og á hljómleikum. Vestur-Þýzka- land — Pólland Klukkan 18.15 í kvöld verður sýndur í sjónvarpi fyrsti leikur heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu, sem fram fór í fyrradag. Þar áttust við núverandi heims- meistarar, Vestur-Þjóðverj- ar, og Pólverjar, en þeir urðu númer þrjú í síðustu keppni. Bæði þessi lið eru talin líkleg til afreka í keppninni nú og hafa margir trú á að Vest- ur-Þjóðverjar verji titin sinn. Þess má geta að sjónvarp- ið mun sýna fleiri leiki en þennan frá heimsmeistara- keppninni og verður reynt að sýna þá eins til tveggja daga gamla. Leikirnir eru allir í litum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.