Morgunblaðið - 03.06.1978, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JUNÍ 1978
13
Vestfjarðamót í knattspyrnu
Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist fyrir 15.*
júní til Ólafs Þóröarsonar, Miötúni 25, ísafiröi.
Knattspyrnuráö ísafjaröar.
Höfum kaupendur að eftirtöldum verdbréfum:
Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs:
Yfirgengi miðaö viö inn-
Kaupgengi lausnarverö
pr. kr. 100- Seölabankans
1967 2. flokkur 2455,91 32,9%
1968 1. flokkur 2139,43 17,7%
1968 2. flokkur 2011,91 17,0%
1969 1. flokkur 1500,21 17,1%
1970 1. flokkur 1379,14 53,3%
1970 2. flokkur 1006,82 17,2%
1971 1. flokkur 948,37 52,2%
1972 1. flokkur 826,50 17,2%
1972 2. flokkur 707,46 52,2%
1973 1. flokkur A 543,84
1973 2. flokkur 502,65
1974 1. flokkur 349,12
1975 1. flokkur 285,44
1975 2. flokkur 217,83
1976 1. flokkur 206,20
1976 2. flokkur 167,44
1977 1. flokkur 155,81
1977 2. floikur 130,27
1978 1. flokkur 100,00
VEÐSKULDABRÉF*: Kaupgengi pr. kr. 100-
1. ár Nafnvextir: 26% 79-
2 ár Nafnvextir: 26% 70.-
3 áí Nafnvextir: 26% 64,-
*) Miöaö er viö auöseljanlega fasteign.
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum:
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Sölugengi
RÍKISSJÓÐS:
pr. kr. 100-
1974-D 388,22 (10% afföll)
1974-E 274,73 (10% afföll)
1974-F 274,73 (10% afföll)
1975-G 171,57 (19,3% afföll)
HLUTABRÉF:
Verslunarbankinn Kauptilboö óskast
PJÁRPEÍTinGARPÉIAG Í51RRD5 HP.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lðekjargötu 12 — R. (Iðnaðarbankahúsinu)
Sími 20580. Opið frá kl. 1 3 00 til 1 6 00 alla virka daga
Bátasýning
í Nauthólsvík
á sjómannadaginn
Á sjómannadaginn, sunnudaginn 4. júní, kl.
1.30 til 6 e.h. verða sýndar ýmsar gerðir
PIONER plastbáta, frá 8 til 13 feta, bæði
fyrir árar og utanborðsmótora. Einnig
verða sýndir seglbátar, kanóar og kajakkar.
HVOLFDU BATNUM
og þú mátt eiga hann
Til þess að auka á gamnið, er öllu fullfrísku fólki boðið að hvolfa þessum
13 feta PIONER plastbáti í Nauthólsvíkinni á sjómannadaginn. Sá fyrsti
sem hvolfir bátnum, verður lýstur réttur eigandi hans. Rétt er að vekja
athygli á að hér er ekki um neinn barnaleik að ræða, því reynslan hefur
sannað, að PIONER plastbátarnir eru einhverjir þeir stöðugustu og
öruggustu sem framleiddir eru.
Tilkynnið þátttöku til fulltrúa SKAG-
FJÖRÐS sem staddir veröa í Nauthóls-
vík, frá kl. 1 eh. Ráögert er að keppnin
hefjist strax á eftir dagskrá sjómanna-
dagsráðs, eöa um kl. 3 e.h.
SKRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HE
Hólmsgata 4
Sími 24120
Framboðslistar
í Vesturlandskjördæmi viö kosningar til Alpingis 25. júní 1978
A-listi
Alþýðuflokks
Eiöur Guðnason
Bragi Níelsson
Gunnar Már Kristófersson
'lannveig Edda Hálfdánadóttir
Skírnir Garðarsson
Sigurþór Halldórsson
Elínbergur Sveinsson
Stefán Helgason
Lúðvíg Halldórsson
Guðmundur Gíslason Hagalín
B-listi
Framsóknarflokks
Halldór E. Sigurðsson
Alexander Stefánsson
Dagbjört Höskuldsdóttir
Steinþór Þorsteinsson
Jón Sveinsson
Jón Einarsson
Ingibjörg Pálmadóttir
Gísli Karlsson
Davíð Aðalsteinsson
Ásgeir Bjarnason
D-listi
Sjálfstæðisflokks
Friðjón Þórðarson
Jósef H. Þorgeirsson
Valdimar Indriðason
Óðinn Sigþórsson
Anton Ottesen
Inga Jóna Þórðardóttir
Egill Benediktsson
Árni Emilsson
Soffía Þorgrímsdóttir
Guðmundur Ólafsson
F-listi
Samtaka
frjálslyndra
og vinstri manna
Guðrún Lára Ásgeirsdóttir
Hermann Jóhannesson
Herdís Ólafsdóttir
Kristín Bjarnadóttir
Garðar Halldórsson
Sveinn Jóhannessson
Ágúst Guðmundsson
Símon Sigurmonsson
Matthildur Sófusdóttir
Þorsteinn Ragnarsson
G-listi
Alþýðubandalags
Jónas Árnason
Skúli Alexandersson
Bjarnfríður Leósdóttir
Guðmundur Þorsteinsson
Kristján Sigurðsson
Þórunn Eiríksdóttir
Sigrún Clausen
Ragnar Elbergsson
Einar Karlsson
Olgeir Friðfinnsson.
Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis 30. maí 1978,
Jón Magnússon, Bjarni Arason, Sverrir Sverrisson, Siguróur B. Guóbrandsson, Björgvin Bjarnason.