Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978 í DAG er sunnudagur 4. júní, sem er 2. sunnudagur í TRÍNITATIS, 155. dagur árs- ins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.30 og síödegisflóö kl. 17.47. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 03.16 og sólarlag kl. 23.38. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.23 og sólarlag kl. 24.01. Sólin er í hádegisstað kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 12.29. (islandsalmanakiö). Komiö fil mín, allir pér sem erfiði og punga eruð hlaðnir, og 6g mun veita yður hvíld. (Matt. 28.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík slmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 6 7 8 Bv 12 U 15 Veðrið í GÆRMORGUN var hitastÍKÍó á landinu 5—10 stig. Var þá minnstur hiti á Vopna- firði en 10 stiga hiti á Akureyri ojf Höfn í Hornafirði. Hér í Reykja- vík var lítilsháttar rigning og hiti 8 stig. Tvær veðurathujjunar stöðvar gáfu „létt- skýjað“, Eyvindará ok Höfn. Á Stykkishólmi var 7 stiga hiti. Austur á Dalatanga 6 stig og f Eyjum var SA-5 og hiti 7 stig. í fyrrinótt var eins stigs frost á Staðarhóli og á Raufarhöfn. Hiti breytist líið sögðu veður fræðingarnir í veður spánni. LÁRÉTTt — manntastofnunum, 5 reyta arfa. 6 fjallsbrúnina, 9 húsdýra. 10 belti, 11 skammstiif- un, 12 andartak, 13 bein, 15 greinir, 17 réttar. LÓÐRETTi 6 smekklegur, 2 ókyrrð, 3 þreyta, 4 skynsemi, 7 munn, 8 mannsnafn, 12 forboð, 14 væg, 16 frumefni. Lausn síðustu krossgátu LRÉTTi — 1 hrossi, 5 ná, 6 ýsunni, 9 Gná, 10 iil, 11 má, 13 utar, 15 láni, 17 landi. LÓÐRÉTT. - hnýfill, 2 rás, 3 senn, 4 iði, 7 ugluna, 8 náma, 12 Árni, 14 til, 16 ál. FBÉTTIR Öruggar reiðleid- ir út úr borginni 75 ARA er í dag, 4. júní, Guðmundur ólafsson, Ferjubakka 4, Rvík. Kristján Benediktsson (F) flutti eftirfarandi tillflgu á fundi borgarstiórnar 18. maí. „Borgar- stjórn samþykkir að fela borgar- stjóra að taka nú þegar upp viðræður við samgönguráðherra aö gerð verði göng undir Suðurlandsveginn á móts við Rauðavatn, eða þar sein heppilegt þykir þar í nágrenni. Göng þessi verði fyrst og fremst ætluð afnota fyrir hestamenn ' GEFIN hafa verið saman í hjónaband Bjarnheiður Er lendsdóttir og Ægir Þor steinsson. — Heimili þeirra er að Hörpugötu 13B, Rvík. (LJÓSM.ST. Jón K. Sæm) Þarfasti þjóninn á ekki greiðfært úr borginni, þótt eitthvað liggi við! Kvenfélag Kristilega sjómannastarfsins hefur kaffisölu í Betaníu, Laufásvegi 13, á sjómannadaginn, sunnu- daginn 4. júní, til ágóða fyrir sjómannastarfið. Markmiðið er að reyna að koma upp íslenzku sjómannaheimili. Húsið verður opið frá kl. 2—7. ... að enda rifr- ildið með faðm- lögum. TM Roo U S. Pat Off.-aM rights reservad • 1978 Los Angetes Tlmes Syndlcata MYNDA- GÁTA Lausn síðustu myndagátu: D-listinn í dag. frA hófninni Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fór Hekla úr Reykjavíkur- höfn í strandferð austur um land. í gær var Karlsey — skip Þörungaverksmiðjunnar — væntanlegt til að taka vörur til verksmiðjunnar. Lagarfoss var væntanlegur að utan í gær og þá mun rússneska veðurathugunar- skipið sem kom fyrir 4—5 dögum hafa farið í gær. í dag, sunnudag, er Kljáfoss væntanlegur að utan svo og Iláifoss og í dag mun Hofsjökull fara út. A morg- un, mánudag, eru þrír togar- ar væntanlegir til hafnar úr veiðiför og landa aflanum hér, en það eru þeir Ingólfur Arnarson, Ögri og Karlsefni. Um helgina er nýi Reykjavíkurtogarinn Arinbjörn væntanlegur. KVÖLD-. nætur- uk hrÍKarþjónusta apótrkanna í Reykjavik verftur sem hér seicir daKana 2. til 8. júní aft báðum döKum mefttnldumi í HOLTS APÓTEKI. en auk þess verftur LAGGAVEGS APÓTEK opift til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaK. LÆKNASTOFGR eru lokaftar á lauKardöKum ok helKÍdöKum. en hætct er aft ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da*a kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sfmi 21230. OönKudeild er lokuft á helKÍdÖKum. Á virkum dögum kl. 8—17 cr hæKt að ná samhandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aöeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEU^UVERNDARSTÖÐANNI- á laugardöKum og belgidÖKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIK iyrir fullorftna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) vift Fáksvöll í Víftidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eltir lokun er svarað f síma 22621 efta 16597. C ll'llf DAUl'lC heimsöknartímar. land- OtfUhnAnUO. SPÍTALINNi Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. —'BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til ki. 19.30. Á lauKardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 tii ki. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 OK kl. 18.30 til Id. 19,30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti, Mánudagæ til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 C/ÁCM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOPN vift Hverfisgötu. L^strarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssaiur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - tTLÁNSDEILD, bingholtmtræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborfts 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinghoitsstræti 27, sfmar aftalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029; FARANDBOKASOFN — Afgreiftsla í bing- holtsstræti 29 a. sfmar aftalsafns. Bók&kassar lánaftir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36S14. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vift fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BtSTAÐASAFN - Bústafta- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS ( Félagsheimilinu opift mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alla virka daga ki. 13-19. SÆDYRASAFNIÐ opift kl. 10-19. NÁTTtRUGRIPASAFNIÐ er opift sunnud., þriftjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaftastræti 74. er opift alla daKa nema lauKardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opift alla daga nema mánudaga ki. 1.30 til kl. 4 sfftd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opift mánu daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23, er opift þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opift þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síftd. p|| AUIUAFT VAKTÞJÓNUSTA þprgar DILArlAVAfxl : stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoð borgarstarfs- manna. .SI.YS. — Akureyrarblaftift „ls- lendinKur “ skýrir frá þvf. »ft nýleKa hafi nokkrir unirir menn verift f knattspyrnuíeik aft Marftarnúpi f Vatnsdal í Hána- vatnssýslu. Vildi þá svo slysaleaa til. aft einn lelkandinn hljóp á þann. er knöttinn haffti, meft þeim krafti, aft hann kastaftist um koll og slasaðist svo aft hann beíð bana innan sólarhríngs ...“ -•- VARÐSKIPIÐ Óftlnn tók fimm erlenda togara aft veiftum vift suðurströndina og fór meft þá til Vestmannaeyjg. en þar voru skipstjórarnir dæmdir. .Voru fjórir þeirra dæmdlr í 12500 kr. sekt hver. en sá fimmti. á brezkum togara, hlaut 16000 króna sekt.“ - S GENGISSKRANING NR. 98 - 2. júní 1978. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.50 260.10 1 SterlinKspund 473.50 474.60* 1 Kanadadoilar 232.30 232,90* 100 Danskar krónur 4618.05 4628.75* 100 Norskar krónur 4820,75 1831.85* 100 Sænskar krónur 5621,15 5634,15* 100 Finnsk mörk 6058,80 6072,90* 100 Franskir frankar 5657.00 5670,10* 100 lieÍK. frankar 795,05 796,85 100 Svissn. frankar 13761,10 3792.90* 100 Gyllini 11615,40 11642,30* 100 V.-Þýzk mörk 1215R,00. 12186,80* 100 Lfrur 30.06 30,13* 100 Austurr. Seh. 1732.90 1736,90* 100 Esrudos 570.60 571,90* 100 Pesetar 324.20 324,90* 100 Yen 117,20 117.47* * Breyling frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.