Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.06.1978, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1978 Staldrað við i vikinm í Eyjum í aðgerð á Víkinni umkringdir múkkanum. Það lá létt í strákunum, enda aflinn góður og andinn. Ljósmyndir MbL ; Sigurgeir Jónsson Sigurgeir í Eyjum tók þess- ar myndir við innsiglinguna í Vestmannaeyjahöfn fyrir skömmu þegar hann var að koma úr spærlingsróðri með Stíganda II VE, en þegar þeir komu á Víkina voru strákarnir á Emmu VE 219 að koma úr róðri með full- fermi af spærlingi og þeir voru að gera trollið klárt á Víkinni. Múkkinn mætti að sjálfsögðu til leiks og það var ys og þys eins og sjá má á myndinni þar sem múkk- inn kögrar bátinn. Þeir mættust þarna á Vfkinni Stjáni skipstjóri á Emmu og Sigurjón bróðir hans á Þórunni Sveinsdóttur sem er þarna á útleið. Stjáni í brúnni á Emmu með fullfermi af spærlingi. Fífa er fundin lausn Fifu skáparnir eru vandaðir, fallegir, ódýrir og henta hvar sem er. Fífu skáparnireru islensk framleiösla. Þeir fást i þrem viöartegundum, hnotu. alm og antikeik. Haröplast á boröplötur í mörgum fallegum litum allt eftir yöar eigin vali. Komiö og skoðið, kynniö ykkur Auðbrekku 53, Kópavogi okkar hagstæöa verö. Látiö okkur teikna og fáiö tilboð. Sími 43820. ^ Fifa er fundin lausn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.