Morgunblaðið - 07.06.1978, Side 1

Morgunblaðið - 07.06.1978, Side 1
32 SÍÐUR 118. tbl. 65. árg. MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 Prcntsmiðja Morgunblaðsins. Fjangavörður í Ítalíu myrtur Róm. fi. júní. AP. FANGAVÖRÐUR var skotinn til bana í horginni Udine á Norðaustur-Ítalíu í dag og yfirvöld í Róm ákærðu þrjá til viðbótar um þátttöku í ráninu og morðinu á Aldo Moro fyrrverandi forsætisráðherra. Tvenn samtök vinstriöfgamanna kváðust bera ábyrgðina á morðinu á Antonio Santoro yfirfangaverði bæjarfangelsisins í Udine. Maður sem lét nafns síns ekki getið hringdi í skrifstofu ítölsku fréttastofunnar Ansa í Feneyjum og sagði að morðið væri verk „hins vopnaða öreigahóps kommúnista“. Annar maður hringdi í blaðið II Gazzetiono í Mestre skammt frá Feneyjum og sagði að Rauðu herdeildirnar í Friuli-héraði bæru ábyrgðina. Þeir sem voru ákærðir og lýst var eftir í Róm voru Prospero Gallinnari og Corrado Alunni, sem báðir leika lausum hala og leitað hefur verið að um nokkurn tíma í Moro-málinu, og kona, Fiora Pirri Ardizzone. Sex aðrir, þar af fimm sem eru í fangelsi, voru ákærðir í gær. -------------1 Rússar neita Newark. New Jersey. fi. júní. Reuter. í tilskipuninni um handtöku þeirra segir að þau hafi ásamt öðrum sem ekki er vitað hverjir hafi verið bæði skipulagt og framkvæmt ránið á Moro og morðið á lífvörðum hans. Gallinn- ari og Alunni voru úr hópi níu, sem enn ganga lausir og voru ákærðir fyrir ránið á Moro níu dögum eftir að honum var rænt. Þeir og ungfrú Ardizzone eru einnig sökuð um að hafa verið viðriðin ránið á skipaeigandanum Piero Costa í Genúa. Santoro yfirfangavörður í Udine var skotinn af stuttu færi þegar hann fór heiman að frá sér til fangelsisins. Árásarmennirnir voru þrír og flúðu í tveimur bílum. Kurt Waldheim. framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, óskar norska landkiinnuðinum Thor Ileyerdahl til hamingju með þriðju Pahleviumhverfisverndarverðlaunin sem hann afhenti honum í New York á mánudag. Iranska stjórnin veitir verðlaunin sem eru 25.000 dollarar. Afrískt herlið til Zaire 1 bandarískum flugvélum TVEIR sovézkir embættismenn hjá Sameinuðu Þjóðunum, Valdik Enger og Rudolf Chernayev, neituðu í dag að viðurkenna ákærur um samsæri um að kaupa bandarísk hernaðarleyndarmál í síðasta mánuði af bandarfskum sjóliðsforingja sem starfaði á laun fyrir Alrikislögrcgluna (FBI). Réttarhöld voru fyrirskipuð í máli Rússanna 12. september. Frederick Lacey dómari vísaði á bug beiðni frá sovézka sendiráðinu og úrskurðaði að sakborningarnir yrðu hafðir áfram í haldi nema Framhald á bls. 19 Lubumhashi Zaire fi. júní. Reutcr. Bandarfkjamenn tilkvnntu í dag að þeir væru að undirbúa loftflutninga hermanna frá Senegal og Gabon til Kolwezi þar sem þeir mundu taka þátt í gæzlustörfum sameiginlegs öryggisliðs Afríkuríkja ásamt Marokkómönnum sem hafa þegar verið sendir þangað. í Washington neitaði banda- ríska utanríkisráðuneytið því að í þessu fælist „meiriháttar útvíkk- un“ á hlutverki Bandarikja- manna í Afríku. í Rabat er sagt að hermenn frá Togo og Fflabcinsströndinni verði einnig sendir til Kolwezi og Nígeríumenn kunni að senda þangað liðssveit. Jafnframt kom Kenneth Kaunda Zambfuforseti í óva*nta heimsókn til Kolwezi í dag og átti sáttafund með Mobutu Sese Seko Zaireforseta. Þeir ákváðu að gleyma ágreiningi sínum um Shaba-innrásina samkvæmt zambfskum heimildum. Samkvæmt heimildunum féllst Mobutu á að faila frá ásökunum sínum um að innrásarmennirnir frá Angóla hefðu notað Zambíu fyrir stökkpall til innrásarinnar í VesturBerlín. 6. júní. Reuter. LÖGREGLAN í Vestur-Berlín skýrði í dag frá fyrsta mikilvæga árangri sfnum í leitinni að hópnum sem bjargaði hryðju- verkamanninum Till Meyer úr fangelsi fyrir 10 dögum. Lögreglan sagði að hryðju- Shaba. í staðinn lofaði Kaunda að auka eftirlit á landamærum Zambíu en þetta var ekki skýrt nánar. Meðan forsetarnir ræddust við fóru 350 hermenn frönsku Útlend- ingahersveitarinnar flugleiðis frá Kolwezi í bandarískum flutninga- flugvélum og fólu öryggisgæzlu í hendur Marokkómönnum og öðrum afrískum hermönnum sem Beirút. fi. júní. Reuter. AP. ÍSRAELSMENN vilja halda eftir nokkru herliði í SuðurLíbanon til að tryggja að palestínskir skæruliðar haldi ekki áfram starfsemi sinni þar að því er vcrkamaðurinn Klaus Vichmann hefði verið handtekinn í miðborg- inni. Hann er talinn hafa dvalizt í íbúð þar sem talið er að einnig hafi dvalizt þær fjórar konur sem björguðu Meycr úr Moabit-fang- elsi í Vestur-Berlín. Framhald á bls. 19 eru ókomnir. En þeir skildu eftir 150 hermenn í koparbænum. I Washington sagði bandaríska utanríkisráðuneytið að bandaríski flugherinn hefði sent eða væri að senda menn til Senegal og Gabon til að undirbúa hina nýju loft- flutninga. Talsmaðurinn reyndi'að róa bandaríska stjórnmálamenn sem hafa látið í ljós ugg um að Framhald á bls. 19 líbönsk bliið skýrðu frá í dag. Jafnframt sagði Anwar Sadat Egyptalandsforseti þegar hann heimsótti egypzka hermenn við Súez-skurð í dag. að svo gæti farið að þeir yrðu að halda áfram „frelsisbaráttunni" cf ísraels- menn svöruðu ekki friðarumlcit- unum hans. Þetta er í fyrsta sinn síðan Sadat hóf friðarumleitanir sínar fyrir sjö mánuðum að hann gefur í skyn að stríð geti komið til greina ef friðarumleitanirnar bera ekki árangur. Hann hefur áður sagt að októberstríðið 1973 hafi verið síðasta stríðið. Sadat gaf ísraelsmönnum tveggja mánaða frest til þess að svara friðarumleitunum sínum á blaðamannafundi 27. maí og yfir- lýsing hans gefur til kvnna að Framhald á bls. 19 Ráðherra í Bonn fer frá Bonn. fi. júní. Reutcr. INNANRÍKISRÁÐIIERRA vestur-þýzku stjórnarinnar, Wcrner Maihofer, úr flokki frjálsra demókrata, sagði af sér í dag og tók á sig ábyrgðina á mistökum lögreglunnar í leitinni að ræningjum Ilans-Martin Schleyers for- manns vinnuveitendasam- bandsins í september í fyrra. Werner Mainhofer Maihofer segir af sér í kjölfar mikilla ósigra frjálsra demókrata í fylkisþingkosning- um í Ilamborg og Neðra Sax- landi. Ilann viðurkenndi í bréfi sem hann sendi Helmut Schmidt kanzlara til þess að biðjast lausnar að vísbending sem hefði getað gefið til kynna hvar Schleyer væri hafður í haldi hefði af ýmsum ástæðum farið fram hjá undirmönnum sínum. Maihofer er prófessor í lögum, 59 ára að aldri og heyrir til vinstri armi Frjálsa demókrata- flokksins. Hann er fyrsti áhrifa- maðurinn sem verður fyrir barðinu á hreinsunum sem gert er ráð fyrir að kosningaósigur flokksins hafi í för með sér. Þau fjögur ár sem Maihofer hefur gegnt starfi innanríkis- ráðherra hafa pólitískir and- stæðingar hans stöðugt gagn- rýnt hann fyrir of mikla linkind í baráttunni við borgarhryðju- verkamenn. Mörgum kjósendum fannst kasta tólfunum þegar Framhald á bls. 19 Einn gómaður í Meyermálinu Israelsher vill halda stöðvum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.