Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 + Móöir okkar, INGIBJÓRG SVAVA JÓHANNESDÓTTIR, fyrrv. lorstööukona, lézt aö Elli- og hjúkruitarheimilinu Grund aö morgni mánudagsins 5. júní. Jóhannaa Ágúataaon, Ágúata Ágústsdóttir. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, MARGRÉT L. GUÐMUNDSDÓTTIR, Brávallagötu 46, andaöist aö Borgarspítalanum 2. júní. Bryndía Flosadóttir, Ásmundur Helgason, Stefanía Flosadóttir, Gunnar Maggi Árnason, og barnabörn. + Móöir okkar, SIGRÚN ÍSAKSDÓTTIR, Skeiöavogi 29, lézt aö heimili sínu 6 þ.m. Fyrir hönd systkinanna, ísak J. Ólafsson. + Útför eiginkonu minnar, móöur og dóttur, ÞORBJARGAR BIERING, Skúlagötu 58, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. júní kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Elliheimilið Grund. Fyrir hönd systkina hinnar látnu, , _ Jón Sturlaugsson, Árni Þór Elfar, Sigríöur Biering. + Móöir okkar, ELÍN ÞORBJÖRNSDÓTTIR, Fischersundi 1, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 8. júní, kl. 10.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir. Fyrir hönd ættingja og vina, börn hinnar látnu. Faöir, tengdafaöir, afi og bróöir, JÓN MARINÓ JÓNSSON, innheimtumaður, Bólstaöahliö 64, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju í dag 7. júní kl. 3 e.h. Blóm afbeöin. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Ólöf Jónsdóttir, Jón Kristjánsson, Runóifur Ómar Jónsson, Olga Jónsdóttir, Ómar Jónsson, Héöinn Jónsson. + Þökkum auösýnda vináttu og samúö vegna andláts, SIGURGEIRS BOGASONAR frá Varmadal. Börn og systkini hins látna. + Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför, SVEINS SIGURJÓNSSONAR, Austurbrún 4, Sveinborg Björnsdóttir. + Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns og fööur okkar, ÓSKARS EGGERTSSONAR, Brssöratungu 15, Guörún Einarsdóttir, Einar Óakarsaon, Magnús Óskarsson, Guömundur Óskarsson. Jónmundur Gíslason skipstjóri — Minning F. 29. desember 1907. D. 28. maí 1978. Hann var glaður og reifur síðast þegar ég hitti hann eins og reyndar ávallt á mannamótum og þess vegna kom mér á óvart, hve kallið kom skyndilega. Jónmundur kenndi sér meins fyrir nokkrum árum, en hafði náð sér nokkurn veginn eftir þau veikindi og þess vegna kom þetta snögga kall ættingjum hans á óvart. Jónmund- ur var hins vegar þeirrar gerðar að flíka ekki tilfinningum sínum eða hafa einkamál sín í hámælum og það átti við um veikindi hans. Hann hafði þann eiginleika í ríkari mæli en margir aðrir, að ég hygg, að eflast og herðast andlega við hverja þolraun, sem lífið lagði honum á herðar og er ekki að efa, að þar hefur lífsstarf Jónmundar, sjómennskan, verið honum sá skóli, sem bezt dugði. Jónmundar er ekki hægt að minnast án þess að vikið sé að lífsstarfi hans, sjómennskunni. Hann var einn fjölmargra, sem á fyrstu áratugum þessarar aldar stigu ungir á skipsfjöl og áttu það metnaðarmál eitt að gerast sjó- menn. Þetta eru mennirnir, sem muna líka góða sigra, sem gerðu sjómennskuna að manneskjulegra starfi. — Sautján ára gamall byrjaði Jónmundur á sjónum, fyrst sem háseti en síðan og um tæplega þrjátíu ára skeið skip- stjóri á togurum. Hann fór í land með pokann sinn eftir liðlega fjögurra áratuga farsælt starf á sjónum, árið 1967 og vann'frá þeim tíma í Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunni Kletti. A styrjaldarárunum seinni kvæntist hann mikilli sæmdar- konu, Halldóru Þorsteinsdóttur, sem við yngri í fjölskyldunni minnumst fyrst og fremst sem elskulegrar og hlýlegrar konu; hún lézt fyrir réttum fimm árum. Þau Halldóra eignuðust fjögur börn. Þau eru: Sjöfn fædd 1941, búsett í Bandaríkjunum, Pálína fædd 1942, Anna, fædd 1944 og Gísli, fæddur 1949. Eina dóttur eignaðist Jónmundur áður en hann gekk í hjónaband, Guðrúnu, fædd 1934. Það hefur löngum verið sagt, að sjómennskan mótaði skaphöfn manna umfram flest önnur störf og að hún gerði menn harða og hrjúfa, að minnsta kosti á yfir- borðinu. Slíkt verður hins vegar ekki sagt um Jónmund með neinum rétti, því öllu ljúfari mann er vart hægt að hugsa sér. Hann var hægur og stilltur í fasi og + Móöir okkar og tengdamóöir, ELÍSABET SIGFÚSDÓTTIR, andaðist 6. júní. Útförin ákveöin síöar. Unnur Jónsdóttir, Sigfús Jónsson, Úlfar Þórðarson, Guórún Þorvaldsdóttir. t Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir, KJARTAN JÓNSSON, vélsmióur, Faxastíg 8, Vestmannaeyjum, veröur jarösunginn fimmtudaginn 8. júní kl. 2 e.h. frá Landakirkju. Ragnhildur Jónsdóttir, Svanhvít Kjartansdóttir, Eggert Sigurlásson. + Faöir okkar og tengdafaóir, JÓNMUNDUR GÍSLASON, skipstjóri, Kirkjuteig 15, veröur jarösunginn í Laugarneskirkju í dag 7. júní kl. 13.30. Gísli Jónmundsson, Lilja Helgadóttir, Anna Jónmundsdóttir, Hilmar Ólafsson, Pálína Jónmundsdóttir, Guömar Marelsson, Sjöfn Jónmundsdóttir Black, David Black, Guörún Jónmundsdóttir, Aöalsteínn Þórólfsson. + Þökkum innilega auösýnda samúö, vinarhug og viröingu vegna andláts og jaröarfarar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, JÓNÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Sólvallagötu 45, Birgir G. Frímannsson, Valdis Blöndal, Höröur Frímannsson, Hanna S. Blöndal, Ólafur H. Frímannsson, Guðlaug K. Runólfsdóttir, Fríóa K.G. Frímannason, Páll Gunnar Sigurðsson og barnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug vlö andlát og jaröarför. SÉRA JÓHANNESAR PÁLMASONAR, Auöbrekku 31. Aöalheiður Snorradóttir, Snorri Jóhannesson, Sigríður Bjamadóttir, Sigrún Jóhannesdóttir, Jön Sigurðsson, Pálmi Jóhannesson, 8olf(a Kjaran. Sigurður Jóhannesson, barnabörn og aörir vandamenn. framgöngu, látlaus, en samt ákveðinn og fastur fyrir og sagði skoðanir sínar umbúðalaust, ef því var að skipta og honum þótti ástæða til. Hann var jafnlyndur svo tekið var til og það þurfti ærna ástæðu til að hann skipti skapi; það vita þeir sem umgengust Jónmund náið. En umfram allt var hann traustur maður — éins og klettur í hafi — og hann var vinur vina sinna. Undirrituðum sýndi hann oft og einatt vinar vott, sem kom manni á óvart, en sýndi vel þann hug, sem Jónmundur bar til skyldmenna sinna hvort sem um var að ræða fólk á líku reki og hann eða miklu yngra. Það eru einkum slík atvik, sem eiga eftir að stækka í minningunni um þann ljúfa mann sem Jónmundur var, þegar fram líða stundir. Að endingu sendi ég börnum Jónmundar, tengdabörnum og barnabörnum mínar innilegustu samúðarkveðjur. F.h. systurbarna í Hafnarfirði, S. Stefánsson. Aðalfundur Hagtrygg- ingar h.f. Aðalfundur Hagtryggingar h.f. var haldinn 27. maí s.l. Formaður félagsins dr. Ragnar Ingimarsson flutti skýrslu félagsstjórnar fyrir liðið starfsár, en framkvæmda- stjóri félagsins Valdimar J. Magnússon skýrði reikninga félagsins og fjárhagsstöðu. Heildartekjur félagsins árið 1977 voru 218,2 milljónir króna, þar af höfðu iðgjaldatekjur aukist um 37,3 milljónir króna eða 23%. Tap af rekstri nam 4,8 milljónum króna þegar tekið hafði verið tillit til skatta og afskrifta. í aðalstjórn félagsins voru á fundinum kjörnir dr. Ragnar Ingimarsson, formaður, Arinbjörn Kolbeinsson, varaformaður, Sveinn Torfi Sveinsson, ritari, Jón Hákon Magnússon og Þorvaldur Tryggvason meðstjórnendur. Haukur Pétursson verkfræðingur var jafnframt kjörinn sem sér- stakur fulltrúi neytenda sam- kvæmt tilnefningu Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda. Vara- stjórn skipa Geir U. Fenger, Sveinbjörg Guðmundsdóttir og Valdimar J. Magnússon. Endur- skoðendur voru kjörnir Hilmar Norðfjörð og Adolf Petersen og til vara Axel Kristjánsson. Hluthafar Hagtryggingar eru 969 og hlutafé félagsins er kr. 30 milljónir. Brunabótamat fasteigna félagsins er 164,1 milljón. Eigið fé þess kr. 116.4 milljónir og tryggingasjóðir kr. 175,3 milljónir. (fréttatilkynning) Skurðlækna- félag ís- lands 20 ára Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Skurðlæknafélagi íslands. Hinn 6. maí sl. var haldið skurðlæknaþing í Reykjavík í sambandi við aðalfund Skurð- læknafélags íslands. Ellefu inn- lendir fyrirlesarar fluttu fyrir- lestra um fagleg efni. í tilefni af 20 ára afmæli félagsins var boðið til þingsins 2 gestafyrirlesurum, þeim prófessor Jóni Steffensen, sem flutti erindi um Svein Páls- son, lækni, og dr. Ian T. Jackson frá Glasgow, sem flutti 2 erindi um skapnaðarlækningar. Tveimur félögum, þeim dr. med. Friðrik Einarssyni og dr. med. Bjarna Jónssyni, sem kjörnir höfðu verið heiðursfélagar Skurð- læknafélagsins, voru afhent heiðursskjöl í tilefni þessa á afmælisfagnaði félagsins. 'Stjórn Skurðlæknafélagsins skipa Sigurður E. Þorvaldsson, Auðólfur Gunnarsson og Sigurgeir Kjartansson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.