Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |§J^| 21. MARZ-19. APRÍL Gœttu orða þinna. Þú hefur mjög dómharða áheyrendur. Forðastu allt orðagjálfur, komdu þér beint að efninu. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAl Peningamálin eiga hug þinn allan í dag. Það er ástæðulaust að hafa áhyggjur. Útlitið er ekki eins svart og þú hyggur. h TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÍINf l»ú ert undrandi á framkomu fjölskyldunnar gagnvart þér. En málstaður þinn er góður og áranKurinn verður þér í hag. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÍJLÍ l>ú verður að gera þér grein fyrir að þú eyðir of mikium tíma í einskisverða hluti. Lífið er ekki hara leikur. % LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Vertu ekki hra ddnr við að koma hugmyndum þinum í fram- kva'md. I>a-r verða þér til góðs í framtiðinni. MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Ailt gengur þér í haginn í dag ba-ði heima fyrir ok á vinnustað. Vertu ekki of dómharður það kemur þér í koll þótt sfðar verði. s VOGIN ÍT, 5, 23. SEPT.-22. OKT. r/Jk.m I.áttu ekki ta kifa rin ganga þér úr Kreipum. l>ú getur fram- kva-mt það sem ætlast er til af þér. Að hika er sama <>k að tapa. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Loksins finnurðu lausn á vand- anum. ok hún er auðveldari en þú bjóst við. Taktu lffinu með ró f kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>ú kynnist áhugaverðri per- sónu. Vertu varkár. ekki er allt sem sýnist. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Það Keta komið upp vandamál sem þú ert ekki viðbúinn að mæta. Mundu að KÓður vinur er Kulli betri. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu ófeiminn við að láta skoðanir þfnar í ljós. l>að verður tekið mark á þér. Gleymdu ekki Kömlu vinunum þótt þú eignist nýja. K FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gamalt vandamál Kæti skotið upp kollinum í dag. Reyndu að leysa það sem íyrst. því fyrr því betra. TINNI I AMERÍKU \li6 erum a3 koma inníúthvorfi borqarinnar. Eltumhannáfram. J X-9 BYSSAMt þlj LCKST 'AMIO/ i LJÓSKA I MAVE A 5TRAP THAT MI6HT HELP ÍTEIL HIM TO WEAR IT THE NEXTTIMEJ HE PLAV5... — Er hann með sinaskeiða- bólgu? — Ég á hér teygjubindi sem gæti komið að gagni. — Segðu honum að vera í því næst þegar hann spilar. — Ég hef mínar efasemdir, en reyni allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.