Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 Ekki ofgera hlutina, vinur minn. Einu sinni á dag er nóg! Við ættum að hafa frá nógu að segja. þegar við komum heim úr þessu fríi? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Kallið á sporhundana og þurrk- ið af sta'kkunarglerinu. I dag reyna lesendur að finna bridge-Klæpamann. Ok allar stað- reyndir málsins er að finna í einfiildu KrandRamei. Gjafari suður, norður-suður á hættu. Norður S. G532 H. Á63 T. K5 L. G1072 Vestur S. K104 H. 972 T. G10972 L. 53 Suður S. ÁD Austur S. 9876 11. KD84 T. DS6 L. A4 Ríkisútvarpið — róttæklingagöngur „Hinn mikli boðskapur minni- hlutahópa úr sálufélagsskap rót- tæklinga, hernámsandstæðinga með meiru, hefur nú enn einu sinni verið birtur öllum lýðnum. — Stofnað skal til róttæklingagöngu þann 10. júní n.k., en dagskipanin til liðsins að þessu sinni sú, að nú skuli hvorki meira né minna en lagt í sjálft stórvirkið, þrammrút- una Keflavík/Reykjavík, þó með ívafi venjubundinna rútubílaflutn- inga, þegar fótfúinn fer að verða eldmóðinum yfirsterkari, eins og við hefur viljað brenna, og varla nema mannlegt! Fjaðrafok útbreiðsluáróðurs hefur að venju dunið á mönnum í formi dreifisnepla, linnulausra símhringinga og þannig mætti lengur telja. Aðaltilefni þessarar orðsending- ar til þín, Velvakandi góður, er að vekja aftur athygli á hefðbundn- um og áberandi staðreyndum undanfarandi ára, varðandi af- skipti fjölmiðla af róttæklinga- göngum á göngudögunum sjálfum, en ef mið er tekið af fyrri reynslu telur undirritaður að það sem við má búast að þessu sinni verði eitthvað á þessa leið: EF AÐ VANDA LÆTUR munu fjölmiðlar almennt telja fyrirtæk- ið tæpast þess virði að á það sé minnst, á göngudegi sem endra- nær, NEMA TVEIR FJÖLMIÐL- AR, þ.e.a.s. einkamálgagn róttækl- inga, dagblaðið Þjóðviljinn, OG STOFNUN ALLRA LANDS- MANNA RÍKISÚTVARPIÐ (HLJÓÐVARP). EF AÐ VANDA LÆTUR hefur áróðurslið Þjóðviljans nú um skeið verið önnum kafið við útgáfu göngudagsblaðsins, sem að venju mun að sjálfsögðu að mestu verða helgað Keflavíkurröltinu. EF AÐ VANDA LÆTUR mun svo jafnframt róttæklingadeild H. G105 T. Á43 L. KD986 Vestur spilaði út tígulgosa gegn þrem gröndum. Sagnhafi gaf fvrsta tigulslaginn en tók þann næsta með kóng. Hann spilaði síðan lágu laufi frá blindunt en austur tók strax á ásinn og spilaði t>riðja tígli sínum. Þar með var síðasta tígulfyrirstaðan farin. Suður tók þá þrjá laufslagi, endaði í blindum og reyndi spaðasvíning- una til að fá níunda slaginn. En vestur átti kónginn og tók tígul- slagi sína. Einn niður. Lesendur hafa ekki. iokið verk- efni sínu þó þéir geti bent á sökudólginn. Einnig þarf að benda á sakargiftir. Beint liggur við, að suður var sá seki. Og saknæmt athæfi hans fólst í rangri tímasetnihgu á spaðasvíningunni. Allt sem gera þurfti, og við höfum þegar séð, var að svína spaða áður en farið var í laufið. Suður gaf fyrsta slaginn réttilega en eftir tígulkónginn hefðum við svínað spaðadrottningu. Vestur gæti þá spilað tígli en engin innkonta var eftir á hendi hans til að taka tígulslagina. En er tilviljun hvorum svarta litnum er fyrst spilað? Nei. Ekki er hægt að húast við, að spilið vinnist eigi vestur bæði spaðakóng og laufás. En spilið stendur alltaf eigi austur annað þessara spila. Nú, eða bæði og við gerum ráð f.vrir, að vestur eigi fleiri tígla en austur. Þarna sérðu því eru takmörk sett hve hægt er að fyndinn. vera svakalega [maðurinn á bekknum Framhaldssaya eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaöi 60 sterkar líkur fyrir því að þeir komist að þeirri niðurstöðu að þú heíðir verið sá eini sem hafði vitneskju um ferðir hr. Louis og sömuleiðis sá eini sem hafði verulegan hag af því að drepa hann. — Þá eru þessir dómendur meiri fíflin! — Ég ætlaði nú að segja þér þettu engu að síður. Nú er klukkan hálfeitt. Við erum hér á skrifstofunni minni g klukk- an eitt kemur Comilieau dóm- ari og ég sendi þig til hans. — Er það lítill kauði með- tannburstayfirskcgg? - Já. — Þá höfum við hitzt áður. Iiann er kominn yfir miðjan aldur. er það ekki? — Þú gætir til dæmis spurt hann að því hvað hann væri gamall. — En ef mig langar ekki vitund til að hitta hann aftur? — Þá veiztu fullvel hvað þú átt að gera. Jef trúður andvarpaði þung- an. — Þér hafið víst ekki sígar- ettu? Maigret tók pakka upp úr skúffunni og rétti honum. — Og ejdspýtur? Stutta stund reykti hann þegjandi. — Eg býst ekki við þér hafið neitt hér sem flýtur, skiljið þér? , — Ætlar þú þá að leysa frá skjóðunni? — Ég er ekki búinn að gera það upp við mig. Ég er að velta fyrir mér hvort ég hafi nokkuð að segja. Þetta ga'ti tekið óratfma. Maigret þekkti manngerðina. Til vonar og vara gekk hann að dyrunum og kallaði á Lucas. — Lucas! Farðu til Quai de Valmy og náðu í Francoisc Bidou! Ilann sá að manninum varð órótt og rétti fingur upp. — Gerið það ekki. lögreglu- foringi. gerið það ekki! — Ætlarðu þá að leysa frá skjóðunni? — Ég heljl það myndi ganga betur ef ég fengi glas af einhverju góðu á meðan. — Bfddu við Lucas. Ég læt þig vita þegar þú átt að fara. Og við Jef sagði hann. — Ertu hræddur við konuna þína? — Þér lofuðuð að gefa mér eitthvað að drekka. Þegar Maigret hafði lokað hurðinni aftur gekk hann að skáp og tók fram koníaks- flösku og hellti smálögg í glas. — Á ég að drekka einn? — Jæja? — Og hvaða spurningar! — Ilvar hittir þú I,ouis í fyrstaskipti? — Á bekk á Boluevard Bonne Nouvelle. — Og hvernig hófst kunn- ingsskapur ykkar? — Ja. svona cins og það gengur til í á slfkum stöðum. Eg sagði citthvað í þeim dúr að það væri vor í lofti og hann hefur sjálfsagt sagt það væri hetra veður þann dag en daginn áður. — Var þetta fyrir um það bil tveimur og hálfu ári? — Já, líkast til. Ég man það ekki nákvæmlcga. Við hittumst á þessum bekk næstu daga og hann virtist feginn að hafa einhvern til að tala við. — Sagðist hann vera at- vinnulaus. — Já. að lokum sagði hann mér sína raunasögu. að hann hefði unnið hjá sama fyrirta'ki í tuttugu og fimm ár og sfðan hefði það allt í einu verið lagt niður og hann hefði ekki þorað að segja konunni sinni frá því. Og svona okkar á milli sagt virðist hún vera meira en lítið skass. Hann lét hana þess vegna halda að hann ynni á sama stað. Ég held að hann hafi ekki getað talað um þetta við neinn áður og það létti á honum. — Vissi hann hver þú varst?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.