Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1978 í DAG er fimmtudagur 8. júní, MEDARDUSDAGUR, 150. dagur ársins 1978. Á{degis- flóö í Reykjavík er kl. 07.55 og síðdegisflóö kl. 20.11. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 03.07 og sólarlag kl. 23.48. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.08 og sólarlag kl. 24.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suðri kl. 15.40. (íslandsal- manakiö) Því aö heimskan hjá Guði er mönnum vitrari, og veikleikinn hjá Guði mönnum sterkari. (1. Kor. 1,25.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyri sfmí 96-21840. 1 2 3 4 b ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ■ ” 14 15 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — höggva í sama farið. 5 skrúfa, 6 leiftur. 9 samtenging. 10 verkía’ri. 11 gplt. 13 mjiig. 15 meðvitund. 17 þungri hyrrti. LÓÐRÉTTi — sveitarfélag. 2 hátið. 3 niö. I þra'ta. 7 stulana. 8 biti. 12 úski. M hreyfing. lfi reiú. Lausn síúustu krossgátu. I.ÁRÉTTi — 1 sperra. 5 ró. fi aftrar. 9 rúa. 10 lá. 11 tt. 12 kiú. 13 haki. 15 inn. 17 liúnar. LÓDRÉTTi — 1 svarthol. 2 erta, 3 rúr. 1 afráúa. 7 fúta. 8 ali. 12 kinn. 11 kiú. lfi Na. 1FFIÉTTIR 1 KVENFÉLAG Ilreyfils fer í sumarferöina á sunnudaginn kemur, 11. júní, og verður langt af staö kl. 10 árd. Uppl. um ferðina eru gefnar í síma 34322, Ellen, 38554, Ása. UMSÓKNARFRESTUR framlengdur. — Mennta- málaráöuneytiö tilk. í Lög- birtingablaðinu, aö umsóknarfrestur um stöðu bókafulltrúa ráðuneytisins hafi verið framlengdur til 10. júní, næstkomandi. FRAMHALDSSKÓLANÁM. — I Lögbirtingablaðinu er tilk. um það frá menntamála- ráðuneytinu, að umsóknar- fresti um inngöngu í ýmsar námsbrautir á framhalds- skólastigi ljúki 10. júní. — Eru umsóknareyðublöðin í þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk og í viðkomandi fram- haldsskólum, segir í tilkynn- ingunni. Nýlesa hcldu krakk- arnir á myndinni hlutavcltu hcima hjá scr og söfnuðu alls 7.300 krúnum, sem þau Ráfu til lamaðra og fatiaðra. Þau búa í Hveragerði og heita Kristbjörg Bjarna- sun, Bergdís Bjarna- dúttir, Bergþúra Bjarnadúttir, As- björg Arnarson, Arn- björg Sveinsdúttir og Súlveig Sveinsdúttir. Þjóðmálin hafa breitt horgarfánanum örlítið, enda eru vegir ástarinnar taldir órannsakanlegir!! FATAÚTHLUTUN á vegum Hjálpræðishersins verður í sal hersins á föstudaginn milli kl. 10—12 og 14—18 og á laugardaginn frá kl. 10—14. Þess skal getið að ekki verður tekið á móti fatnaði til úthlutunar í sumar. FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD fór strand- ferðaskipið Esja úr Reykja- víkurhöfn vestur um land. Þá fór togarinn Ögri til veiða og nýi togarinn Arinbjörn lét úr höfn og mun hafa haldið til veiða. Togarinn Runólfur frá Grundarfirði fór eftir viðgerð í slippnum. Seint í gærkvöldi var strandferðaskipið Ilekla væntanlegt úr strandferð. ARNAO MEILLA GEFIN hafa verið samna í hjónaband Kolbrún Jóns- dóttir og Þorgeir Haraldsson. — Heimili þeirra er að Háabarði 4, Hafnarfirði. (ÍRIS, Hafnarfirði) Veðrið í GÆRMORGUN sögðu veðurfræðingarnir fólki um sunnan- og vestan- vert landið þau óvæntu gleðitíðindi, að létta myndi til sfðdegis í gær, og að hiti myndi lítið breytast. Var þá 9 stiga hiti hér í Reykjavík, hægvirði og súld. Sama hitastig var ennfremur á Staðarhóli og á Ilellu og var hitinn hvergi meiri. Kaldast var á Dalatanga. 4 stig í súid. Vestur í llðey var logn og 6 stiga hiti. Á Sauðárkróki og á Akureyri var rigning og hitinn 7 stig — vindur hægur. Á Raufarhöfn og Vopnafirði var súld og hitinn 5 stig. Á Ilöfn var 8 stiga hiti og í Vcst- mannaeyjum hægviðri og 7 stiga hiti. Hvergi var næturfrost á landinu í fyrrinótt, og mest rigndi á Ilöfn. 10 mm. KVÖLD-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík verúur sem hér segir dagana 2. til 8. júní aú háúum dögum meútnldum, I HOLTS APÓTEKI. en auk þess verúur LAOGAVEGS APÓTEK opiú til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. L.EKNASTOEUR eru lokaúar á laugardögum og helgidögum. en ha'gt er aú ná samhandi viú lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laugardögum frá kl. 14 —10 sími 21230. GönKudeild er lokuú á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er ha'Kt aú ná sambandi viú lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aúeins aú ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aú morgni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er I./EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um i lyfjabúúir ok læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafcl. fslands er í HEfLSUVERNDARSTÖÐfNNI á laugardöKum ok helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓN/EMISADOERDIR fyrir fullorúna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VfKUR á mánudögum kl. lfi.30—17.30. Fólk hafi meú sér ónæmisskírteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) viú Fáksvöll í Vfúidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sfmi 70020. Eftir lokun er svaraú i sfma 22621 eúa 16597. c iiWdaumc HEIMSÓKNARTÍMAR. LAN OJUNnAnUO SPfTALINN, Alla daga kl. 15 kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDI KI. 15 til kl. 16 OK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 al daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardögum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALl, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidÖKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKlega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirúi, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 CÁCll bANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN 'iú IIverfisKötu. L^strarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKþoltsstræti 29 a. símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborús 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, símar aúalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - AfKreiúsla í ÞinK holtsstræti 29 a, sfmar eúalsafns. Bókakassar lánaúir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laUKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka OK talbókaþjónusta viú fatlaúa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opiú til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaúa kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opiú mánudaKa til föstudsaKa kl. 14 — 21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opiú alla virka daga kl. 13-19. S.EDÝRASAFNIÐ „piú kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiú sunnud.. þriújud., fimmtud. ok laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaúastræti 74. er opiú alla daga nema laUKardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opiú alla d- nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síúd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opiú mánu- daga til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfú 23. er opiú þriújudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁKIl.EJARSAFN, Safniú er „piú kl. 13-18 alla daKa nema mánudaga.. — Stra'tisvaKn. leiú 10 frá lllemmtorKÍ. VaKninn ekur aú safninu um helKar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viú SÍKtún er opiú þr)ÚjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 2-4 sfúd. pil AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgai- UILMHHvHlv I stofnana svarar alla vlrka daKa frá kl. 17 sfúdegis til kl. 8 árdeKÍs oK á helKidöKum cr svaraú allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekiú er viú tilkynninKum um hilanir á veitukerfi horKarinnar oK í þeim tilfellum öúrum sem borKarbúar telja siK þurfa aú fá aústoú borKarstarfs- manna. -FÁNADAGUR á Álafossi. Ilinn 12. þ.m, eru 15 ár liúin því sá athurúur Kerúist hét Re.vkjavfkurhöfn aú danska 1 skipiú „Islands Falk" tók r valdi íslenzkan fána aí háti. s --------------- Linar Pétursson verzlunarma, \ ar aú róa sér til skemmtunar. — Nú a'tlar Sigur Péturssun. hróúir Einars aú halda upp á þetta 15 ; afmá'li meú mannfaKnaúi miklum á Álafussi „K hefj hátiúahiildin kl. 3' /. Verúa ýmsar neúur fluttar „k m fyrir minni íslands. minni fánans „K sundinu. íþr íþróttanna . . Ilefir SiKurjón látiú Kera íþróttaviil túninu á Álafussi. „K þar verúur sýnd leikfimi undir stj, Jóns Þorsteinssonar. en um kviildiú stíKa menn þar d; eltir dvnjandi hurnablæstri Lúúrafél. Ilafnarfjarúar. . GENGISSKRÁNING NR. 101 - 7. JÚNÍ 1978. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadullar 259.50 260.10 1 SterlinKspund 472.80 747.00* 1 Kanadadullar 231.90 232.40* 100 Danskar krónur 4597.60 4608.20* 100 Nurskar krónur 4797.10 4808.20* 100 Sænskar krónur 5593.30 5606.20* 100 Finnsk mörk 6047.50 6061.50* 100 Franskir frankar 5631.50 5644.50* 100 IfelK. frankar 794.80 796.60* 100 Svissn. frankar 13.593.50 13.624.90* 100 Gyllini 11.609.20 11.636.00* 100 V.-Þýzk mörk 12.430.20 12.459.00* 100 l.írur 30.07 30.14 100 Austurr. Sch. 1729.90 1733.90* 100 Escudus 565.40 566.70 100 Pesetar 324.10 324.80 100 Yen 117.48 117.75* llreytinK frá síúustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.