Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1978 Dalsel Til sölu er 5 herbergja endaíbúö (2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi á sér gangi) á hæö í nýlegu 6 íbúöa stigahúsi viö Dalsel. Sér þvottahús á hæöinni. Suður svalir. Bílskýli. íbúöin er fullgerð aö mestu. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Útborgun 11 — 12 milljónir. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. 9------5 FASTEIGNAMIÐLUN Álfheimar — 5 herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 117 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Sér hiti, danfoss, falleg sameign, suöur svalir. Verð 16.8 millj., útb. 11 —12 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð ca. 125 fm. Stofa, boröstofa og 4 svefnherb., vandaðar innréttingar. Suövestur svalir, mikið útsýni. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verö 16.5—17 millj., útb. 12 millj. Alftamýri — 4ra herb. m. bílskúr Vönduð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Stofa og 3 rúmgóði svefnherb., þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus strax. Góður bílskúr fylgir. Verð 17.5 millj. Búðargerði — 4ra herb. sérhæð Góð 4ra herb. efri sér hæð í nýlegu húsi, ca. 106 ferm. Stofa, 3 svefnherb. Sér hiti, sér ínngangur. Suður svalir. Verð 16—16.5 millj., útb. 11.5 millj. Fífusel — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 ferm. Stofa, borðstofa og 3 rúmgóð svefnherb. Sérlega vönduð íbúð. Bílskýlisréttur. Verð 14.5—15 millj. Maríubakki — 4ra herb. Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 105 ferm. Stofa og 3 herb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Góðar innréttingar. Suður svalir. Verð 14.5 millj., útb. 9.5 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. á 3. hæð caþ 110 ferm. Stofa og 3 rúmgóð svefnherb. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Vandaöar innréttingar. Verð 14.5 millj., útb. 9.5 millj. Grettisgata — 4ra—5 herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100 ferm. Asamt 25 ferm herb. í kjallara sem hæglega má tengja íbúðinni. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur skiptanlegar og 2 rúmgóð svefnherb., eldhús með nýjum innréttingum, mikiö endurnýjuð íbúö. Sér hiti. Verð 13 millj., útb. 8—8,5 millj. Mávahlíö — 3ja herb. hæö. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, ca. 90 ferm. 2 samliggjandi stofur skiptanlegar og stórt svefnherb., rúmgott eldhús með borðkrók. Suður svallr. Bílskúrsréttur. Laus strax. Verð 13 millj., útb. 9 millj. Kóngsbakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. endaíbúö á 3. hæð ca. 87 ferm. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suður svalir. Verð 11.5 millj., útb. 8 millj. Eyjabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 87 ferm. Stofa og 2 rúmgóö svefnherb. Góðar innréttingar. Verð 11.5 millj., útb. 8 millj. Holtsgata — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risíbúð í þríbýli. Stofa og tvö svefnherb., stofa og ný teppi. Leyfi til að byggja ofaná hæðina. Verð 8.9 millj., útb. 5.9 millj. Vesturberg — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 60 ferm. Vandaðar innréttingar. Þvottaherb. á hæðinni, mjög vönduð sameign. Laus fljótlega. Verð 8.5 millj., útb. 6.5 millj. Krummahólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 65 ferm. Vönduð íbúö, vandaöar innréttingar. Verö 9 millj., útb. 6.5—7 millj. Ódýrar 2ja.herb. íbúöir Laugavegur samþykkt kjallaraíbúð ca. 50 ferm. Verö 4.5 millj., útb. 3 millj. Efstasund 55—60 ferm. á 1. hæð, nokkuð endurnýjuð íbúð. Verð 7.5 millj. útb. 5 millj. Hverfisgata 55 ferm risíbúö. íbúðin er öll endurnýjuð. Verð 7.5 millj., útb. 4.5 millj. Sumarbústaðir í Þrastarskógi Snotur sumarbústaður á 2000 ferm. eignarlandi í Þrastarskógi. Bústaðurinn er nýlegur ca. 45 ferm. með stórri suöurverönd. Arinn í stofu. Verð 4—4.5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 , Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr. 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Verzlunarhúsnæði Höfum til sölu verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi sem er ca. 1200 fm kjallari og 2 hæöir ca. 360 fm. hvor hæö. Byggingarréttur og allar teikningar tilb. aö 1200 fm. viðbyggingu. Samtals er þetta húsnæöi ca. 3200 fm. fullbyggt. Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Luövik Halldórsoon _________________ _____ ___ Aóalsteinn Pétursson I BæjarleÁahúsinu) 'smti 8 ’O 6f; Bergur Guónason hdt 83000 Til sölu Einbýlishús Einbýlishús um 200 fm á bezta staö í smáíbúða- hverfi. Verö 35 millj. Húseign óskast Húseign meö þremur íbúðum, helzt í vesturbæ eöa miöbæ. Útb. 25—30 millj. fyrir rétta eign. Einbýlishús í Kóp. Einbýlishús um 200 fm ásamt 90 fm bílskúr. Verö 25.5 millj., útb. 15.5 millj. Hvassaleiti . 2ja herb. íbúö 70 fm ásamt bílskúr. Gullteigur 3ja herb. risíbúö. Samþykkt. Laus strax. Hverfisgata Tvær 3ja herb. íbúöir. Seljast saman. Stærö 140 fm. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VAL0IIVIARS LOGM. JÓH. ÞÓROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Sér hæö á Högunum 5 herb. neöri hæö 130 fm. í mjög vel byggöu steinhúsi. Nýtt eldhús, nýtt bað. Nýtt gler. Nýtt parket á stofum. Sér inngangur. Sér hitaveita. Bílskúrsréttur. Verö aöeins 18.5 millj. Utb. kr. 14 míllj. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Glæsileg raöhús í borginni Höfum á skrá nokkur glæsileg raöhús á eftirsóttum stööum í borginni. Nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. 2ja herb. íbúöir viö Eyjabakka 1. hæö um 70 fm. Stór og góö. Fullgerö. Hraunbæ á 2. hæð 60 fm. Góö harðviðarinnrétting. Danfoss kerfi. í kjallara fylgja 2 herb. Annaö rúmgott. Fullgerð sameign. Nýleg íbúð með útsýni 4ra herb. íbúö á 2. hæö 105 fm. við Vesturberg. Mikil og vönduö harðviðarinnrétting sér smíðuð. Tvennar svalir. Teppi. Sér þvottahús. Fullgerö sameign í 1. flokks ástandi. 3ja herb. íbúðir við Langholtsveg 2. hæö 85 fm. Góö, sólrík. Nýleg eldhúsinnrétting. Danfoss kerfi. Risherb. fylgir. Bílskúrsrétt- Njálsgötu 3ja herb. endurbætt íbúð um 75 fm. í vel byggðu járnklæddu timburhúsi. 2 góö vinnuherb. og geymsla fylgja í kjallara. Trjágaröur. Smáíbúöahverfi — Fossvogur Þurfum aö útvega einbýlishús helst í smáíbúöahverfi. Til greina kemur góö íbúö eöa íbúðarhæö meö 4 svefnherb.,. þar eöa í nágrenni. Gott skrifstofuhúsnæði óskast ALMENNA FASTEIGMASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 líl 1& & & &&& & & fS 26933 Dalsel 2ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Nýleg fullgerð íbúð. Bílskýli. Góð eign. Laus strax. Sólheimar 2ja herb. um 70 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Suður svalir. Gott útsýni. Verö um 10 millj. Vesturgata 2ja herb. 55 fm kjallaraíbúð. Góö íbúð í steinhúsi. Allt sér. Útb. 4.5—5 millj. Hrísateigur 3ja herb. 70 fm risíbúð í bríbýlishúsi. Ágæt íbúð. Fallegur garöur. Verð um 8 millj. Selásblettur (Klapparás) 5 herb. 100 fm efri hæð í tvíbýli. 3 sv.herb., 2 stofur o.fl. Allt sér. Stór eignarlóð. Fallegur staður. Verð um 14 millj. Laugarnesvegur 3ja herb. 96 fm íbúð á efstu hæö í blokk. Ris yfir íbúðinni sem hægt er að innrétta. Góðir möguleikar fyrir lag- hent fólk. Vesturberg 4ra herb. 104 fm íbúð á 3. hæö. Falleg rúmgóð íbúð sk. í 3 sv.herb., stofu, hol o.fl. Útb. 9.5—10 millj. Nóatún 130 fm rishæð í tvíbýli. 2 sv.herb., stór stofa o.fl. Hálfur kjallari fylgir. Verð 10.5 millj. Selbraut Raöhús á 2 hæöum samt. um 160 fm að stærö. Sk. í 4 sv.herb., sjónvarpsherb., stofur o.fl. Tvöfaldur bílskúr. Nær fullbúiö hús. Verð um 30 millj. | Sogavegur Einbýlíshús sem er hæö, ris og kjallari um 65—70 (m að grunnfl. Sk. í 3 sv.herb., 2 stofur o.fl. í kjallara er Þvottahús og stórt geymslu- herb. Bílskúr. Falleg lóð. Verð 29 millj. aðurinn Austurstrnti 6 Simi 26933. Knútur Bruun hrl. íiA <& & <& cSmSi AA <& & <& & A <& <& <& A 26200 Hraunbær Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í snyrtilegri blokk. íbúöin er með 3 svefnherbergjum í sér svefn- herbérgisálmu. 1 góð dag- stofa, eldhús, baðherbergi. Þá fylgir sér þvottaherbergi á hæðinni. Kleppsvegur Vorum að fá glæsilega 125 fm. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi innst á Klepps- vegi, 3 svefnherb., 2 samliggj- andi stofur, sér þvottaher- bergi á hæðinni og búr inn af því. Verð kr. 17.5 millj. til 18 millj. Utb. 12 millj. Laus í haust. HORGUIHBLABSHtSIIVll Oskar Kristjánsson ; M ALFLl TMMiSSKRIFSTOFA) (iuémundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögménn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.