Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1978 Iðnaöur Til sölu er vélasamstæöa til „maccaroni“-geröar meö þurrkskápum og öörum fylgihlutum. Upplýsingar e.h. að Melavöllum viö Rauðageröi. Sími 33560. Framkvæmdamenn — stórt fyrirtæki til sölu Til sölu er steypustöð utan stór-Reykjavíkur, ásamt tækjum og húsnæði. 530 fm. nýtt verkstæðis- og - skrifstofuhúsnæði. Fyrirtækið selst í ©ínu lagl eða hlutum eftir camkomúiagi. Fyrirtæki þetta er í fullum rekstri. Miklir framtíðarmöguleikar. Þeir sem kynnu aö hafa hug á nánari upplýsingum, leggi nöfn sín á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. júní merkt: „Steypustöð — 8735“. . Fasteignasala — Bankastræti * ^SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUr/ t VESTURBERG 2JA HERB. ^ Ca. 60 fm. á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa 1 herb. ^ eldhús og bað. Þvottahús á hæöinni. Vagnageymsla ^ á hæðinni. Sameiginlegt barnaherb. á 1. hæö. ^ Geymsla í kjallara. íbúð í sérflokki. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. ASPARFELL 2JA HERB. Ca. 70 fm. á 4. hæð í fjölbýli. Stofa herb. eldhús og bað. Þvottahús á hæöinni. Barnaheimili í blokkinni. Verð 9 millj. Útb. 6.5 millj. SAMTÚN 3JA HERB. Ca. 70 fm. á 1. hæö í þríbýli. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. 1 Hjsrb. í kjallara. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Verð 9.8 millj. Útb. 7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3JA HERB. Ca. 80 fm á 2. hæö í fjölbýli. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Geymsla og sameiginlegt þvottahús í risi. Verð 10 millj. Útb. 7 millj. ASBRAUT 4RA HERB. Ca. 100 fm á 1. hæö í fjölbýli. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Búr, geymsla í kjallara. Danfoss hiti. Verð 13,5 millj. Útb. 8,5—9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 4RA HERB. Ca. 100 fm. jaröhæð í þríbýli. Stofa, 3 herb., eldjús og bað. Sér inngangur. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. ÆSUFELL 4RA HERB. Ca. 100 ferm. á 7. hæö í fjölbýli. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og bað. Búr inn af eldhúsi. Aöstaöa fyrir þvottavél á baði. Verö 12 millj. Útb. 8 millj. ÆSUFELL — 4RA HERB. Ca. 100 ferm. á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og bað. Bílskúr. Verð 13 millj. Útb. 8.5 millj. FORNHAGI — SÉRHÆÐ Ca. 135 ferm. á 1. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Góðar geymslur. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Verð 18 millj. Útb. 13 millj. MAKASKIPTI Skipti á 4ra herb. íbúö í Fossvogi og sér hæð. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raöhúsum, sér hæðum og fleiru. * s ss s s N Jónas Þorvaldsson solustjóri heimas 75061 Friðrik Stefánsson viðskiptafr. ► / / / / / / i 29922 Opið frá 10—21. VILLA FYRIR VESTAN Höfum til sölu eian.í có^-*'» a ,fijog stóru landi 'cjúvn veiöi i votnum og sjo. Husiö er steinhús á tveimur hæöum ásamt sér bílskúr. Efri hæö er 165 fm. meö 9 herbergjum, góöu baöi og eldhúsi. Neöri hæö er 65 fm. meö 2 herb. köldu búri og þvottaherb. Verulega vandað innbú fylgir í öllum herbergjum ásamt borðbúnaði fyrir 24. Eign þessi er tilvalin fyrir félagssamtök. MJÓUHLÍO 2 (VID MIKLATORG) SÖLUSTJÓRI: SVEINN FREYR SÖLUM. ALMA ANDRESDÓTTIR LÖGM ÓLAFUR AXELSSON HDL /V FASTEIGNASALAN ^Skálafell 29555 Opið r dag til kl. 21.00 Höfum kaupanda að ca. 160 fm. einbýli á Seltjarnar- nesi, þarf ekki að vera fulibúiö, helzt með tvöföldum bílskúr og húsbóndaherbergi (forstofu). 5 hb. sér hæð með bílskúr, eöa raðhúsi við Ásgarð, makaskipti koma til greina á 4 hb. í FossvooL' - 150 fm. einbýli eða raðhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ, verðhugmynd 20 til 30 milljónir. Höfum kaupendur að 3ja herbergja íbúöum í Hlíöum og Háaleiti og Mýrum. 2ja til 3ja hb. íbúð í Kópavogi, má seljast með mjög löngum afhendingartíma. Til sölu 1 ha. eignarland í næsta nágrenni Reykjavíkur. Verzlunarhúsnæði í miðbæn- um, tvær hæðir, kjallari og ris, mlkiö lagerpláss. Verö tilb. Grettisgata verzlunarhúsnæöi. Austurberg 2x65 fm 2 hb. íbúð + kjallari óinnr. Útb. 6.5—7 m. Hverfisgata 70 fm 2 hb. 2. hæð, mikið endurnýj- uö, viöarklæöning í stofu. Verö 7—7.5 m. Strandgata Hfj. Tvær mikið endurnýjaðar íbúð- ir 3ja hb. í sama húsi. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Verð 19 m. Útb. 9.5 m. Bugðulækur 90 fm 3ja hb. jarðhæð. Góöut borð- krókur í eld. Sér inng. Sér Danfoss hitakerfi. Verð 11 m. Útb. 8—8.5 m. Hjallavegur 96 fm 3—4 hb. kjallaraíbúð, nýtt í eldhúsi. Sér inng. Sér hiti. Verð tilboð. Hlíðarvegur 70 fm 3ja hb. 1. hæð, sér inng., sér hiti. Laus strax. Verð 9 m. Útb. 6—6.5 m. Holtsgata Hf. 93 fm 3ja hb. 1. hæð, sér hiti, 4býlishúsi, nýjar raflagnir. Verð 12 m. Útb. 8 m. Hringbraut 83 fm 3ja hb. 2. hæð í fjölbýli. Suður svalir. Verð 14 m. Útb. 10 m. Mávahlíð 70—80 fm 3ja hb. kjallari, sér inng., og sér hiti. Samþykkt íbúð. Verð 8 m. Útb. 5.5—6 m. Njálsgata 90 fm 3ja hb. 2. hæö í fjölbýli. Sér hiti. Verð tilboð. Stóragerðl 90 fm 3ja hb. jarðh./ kj. Sér hiti, sér inng. Glæsil. íbúð. Verð 13.5 m. Útb. 9—9.5 m. Vitastígur Hf. 80 fm 3ja hb. 1. hæð í tvíbýli. Verð 8 m. Útb. 6 m. Blikahólar 120 fm 4—5 hb. 5. hæð. Vönduð íbúð. i Stofa 30—35 fm. Verð 14.5—15.0 millj. Útb. 9.5—10 m. Vesturbær 210 fm. eign í sérflokki á tveimur hæðum. Sauna bað. 7 — 8 hb. Verð tilboö. Flúðasel 105 fm 4ra hb. 1. hæð. Mjög vönduð íbúð með herbergi í kjallara. Selst með löngum afhendingar- tíma en útborgun mætti dreif- ast á eitt og hálft til tvö ár. Einbýli og hæðir við Grettis- götu. Einbýli í Garðabæ ÍJrr*'--' Fokheld einbýli á Seltjarnar- nesi. Bugðulækur ca. 130 fm 5 hb. 2. hæð, suöur svalir, sér hiti. Verð 16 m. Útb. tilb. Höfum fjöldan allan af eignum á skrá, leitið upþlýsinga. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Róbert Arnfinnsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir í hlutverkum sínum í Laugardagur, sunnudagur, mánudagur. Sýningum Þjóðleikhússins fer senn að ljúka Nú eru aðeins eftir tæpar þrjár vikur af leikári Þjóðleik- jússins og er sýningum að ljúka á þeim leikritum, sem enn eru í sýningu. Á fimmtudagskvöldið verður síðasta sýning á þessu leikári á Mæðrum og sonum, tveim einþáttungum á Litla sviðinu, sem sýndir hafa verið 10 sinnum við góða aðsókn og góða dóma gagnrýnenda. Þá eru aðeins eftir þrjár sýningar á ítalska gamanleikn- um Laugardegi, sunnudegi, mánudegi, sem sýndur hefur verið við góða aðsókn í vor. Með aðalhlutverk í þessum ítalska fjölskylduleik fara Herdís Þor- valdsdóttir og Róbert Arnfinns- son, en margir helztu leikarar leikhússins koma fram í sýning- unni. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson. Leikritið verður sýnt á föstudagskvöldið og eru þá aðeins eftir tvær sýningar á verkinu. Ennþá er Káta ekkjan sýnd fyrir fullu húsi og verður sýnd fram til 24. júní, en þá lýkur leikárinu. Finnland; Nýr formadur frjálslyndra Hameenlinna. Finnlandi 5. júni Reuter JAAKKA Itaelae, menntamála- ráðherra Finnlands, var um helg- ina kjörinn formaður Fjálslynda flokksins í Finnlandi, en hann er einn núverandi stjórnarflokka. Var flokksþing frjálslyndra haldið nú um helgina og Itaelae kjörinn í stað Pekka Tarjanne, sem sagði af sér svo og þingsæti sínu eftir að hafa tekið við starfi póst- og símamálastjóra Finnlands fyrr á þessu ári. Nýtt sambýlishús í Eiðisgrandahverfi ☆ Erum nú aö hefja framkvæmdir viö sambýlis- hús viö Álagranda 8—12. íbúöirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og er áætluö afhending þeirra í júlí-nóvember 1979. _. . ☆ Eins.nn óA..-- ^r -esfi—■ v.w anersiu a aö öyggja sambylishus sem varanlega og goöa íbúöaláusn. Allar íbúöir eru meö góöar sólsvalir í suöur og flestar aö auki meö útsýnis- og viörunarsvalir í noröur. Áhersla er lögö á aö hafa baöherbergi og barnaherbergi rúmgóö í þessum íbúöum, en arkitektar eru þeir Ormar Þór Guömundsson og Ömórfúr Hall. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk. ☆ Samþykktar teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar, Funahöföa 19, og eru þar veittar allar nánari upplýsingar. Byggingafélagið -- --- Ármannsfell h.f. Funahöfða 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.