Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Afgreiöslustarf Starfskraftur óskast í skartgripaverslun strax. Framtíöarstarf. Vinnutími frá kl. 1—6. Tilboö ásamt upplýsingum sendist Mbl. fyrir kl. 5 föstudag 9. júní merkt: „A — 8733“. Bókhald Óskum að ráöa fólk til bókhaldsstarfa. Fulltrúa — bókara. Enskukunnátta æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Bók- hald — Framtíö — 8883“. Rennismiður Óskum aö ráöa duglegan rennismiö strax. Vélaverkstæöiö Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi, sími 50236, kvöldsímar 53505 og 31247. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Stokkseyrarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknum skal skila til skrifstofu Stokks- eyrarhrepps, Stokkseyri fyrir 14. júní 1978. Hreppsnefndin. Atvinna óskast Vanur ritari meö góöa enskukunnáttu óskar eftir vinnu. Getur einnig tekiö aö sér heimaverkefni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. júní merkt: „B — 8884“. Vélritun — Telex Viö viljum ráöa nú þegar átarfskraft í vélritun og á telex. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri föstudag- inn 9. júní eftir kl. 1. Hafskip H.f. Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Bókaverslun Bókaverslun í miðborginni óskar eftir starfskröftum til skrifstofu- og afgreiöslu- starfa, hálfan og allan daginn. Góö málakunnátta nauösynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt „Áhugi — 8732“. Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki í fóöurvörum óskar aö ráöa mann til starfa viö innkaup og sölu á fóðurvörum. Leitað er aö manni meö búfræöimenntun og þekkingu á fóöurvörum og eöa manni meö verslunarmenntun og reynslu í innflutningsviðskiptum. Skriflegar umsóknir er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 15. þessa mánaðar merktar: „Fóöurvörur — 0969“. Þekkt fataverksmiöja óskar aö ráöa sníöameistara, eöa vanan mann (karl eöa konu) til þess aö veita forstööu sníöastofu fyrirtækisins. Tilboð merkt: „sníöastofa — 4498“, sendist blaöinu fyrir mánudagskvöld. Bifreiðastjóri Óskum aö ráöa bifreiðastjóra meö meira- próf. íshús Hafnarfjaröar H.f. Bifvélavirkjar Þjónustumiöstöö Sambandsins, Höföa- bakka 9, óskar aö ráöa bifvélavirkja sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Jóhannes Jóhann- esson, þjónustustjóri á staönum. Samband ísi. samvinnufélaga. Frá Verslunarskóla íslands Auglýsing um lausar kennarastöður Tvær stööur fyrir fastráöna kennara eru lausar til umsóknar viö Verslunarskóla íslands. Kennslugreinar eru: bókfærsla, hagfræöi og stæröfræöi. Um launakjör gilda sömu reglur og viö menntaskóla ríkisins. Lífeyrissjóösréttindi. Umsóknir ásamt greinargerð um menntun og fyrri störf skulu sendast skólanefnd Verslunarskóla íslands, Laufásvegi 36, Reykjavík fyrir 15. júní. Skóiastióri. Morgunblaöiö vill ráöa tvb reynda blaðamenn til starfa viö erlendar fréttir. Einungis blaöamenn meö nokkurra ára starfsreynslu og þjálfun í vaktavinnu koma til greina. Upplýsingar hjá ritstjórnarfulltrúa. |Wi»r0iiwMa^llt Verslunarstjóri Óskum eftir aö ráöa ungan og lifandi mann til afgreiðslustarfa og umsjónar meö verslun fyrirtækisins í Hafnarstræti. myndiójan BÁSTÞÓRf Skrifstofuvinna Óskum eftir aö ráöa starfskraft. Góö vélritunar- og bókhaldsþekking nauösyn- leg. Verzlunarskólamenntun æskileg. Simarvinna eöa framtíöarstarf ef um semst. Ráöning frá 1. júní eöa eftir samkomulagi. Óskaö er eftir skriflegri umsókn. Lögfræöi- og endurskoöunarskrifstofan, Ragnar Ólafsson hrl. lögg. endurskoöandi. Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18. Ráðskona óskast Ráöskona óskast á sveitabæ í Suður-Þing- eyjasýslu. Upplýsingar í síma 27761 eftir kl. 19.00. i InóireE^ Nemi í framreiðslu óskast nú þegar. Upplýsingar gefur aöstoöarhótelstjóri í dag og næstu daga, (ekki í síma). Þjónar framleiöslustúlkur og matsveinn / matsveinar óskast sem fyrst (faglærðir) aö veitingastaö og veizlustööum okkar. Útvegum húsnæöi. Góö laun. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist: SEMSTAD HOTEL & RESTAURANT, Sörkedalsveien 93. Csío 3, iv'GRGt. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi i boöi Húsnæði við Grensásveg til leigu Er nú salur og 5 skrifstofuherb., ca. 280 ferm. Leigist allt í einu lagi eöa í einingum. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Grensásvegur — 968“. m þakkir Innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, nær og fjær, er glöddu mig á níræöisafmæli mínu 5. júní 1978 meö gjöfum, blómum og skeytum. Guö blessi ykkur öll, Elísabet Stefánsdóttir Kemp. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? f'1) fl Al'GLVSIK t M VI.I.T I.AMI ÞF.tiAR Þl Al'GI.VSIR I M0RGINR1.AÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.