Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.06.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1978 31 búast er trúnaðurinn mestur, þar sem íslenzku merkin eru fá. Um hinn þátt könnunarinnar, hvað varðar söluráðana, má al- mennt segja að þeir sem kaupa erlent telja gæði þeirra vara mjög mikil. Þeir sem kaupa innlent eru aftur á móti ekki eins harðir á þeirri skoðun að gæði íslenzku vörunnar séu mjög mikil. Undan- tekningar eru þó þar á. Með verðið er þessu þannig farið, að þeir sem kaupa innlent telja þær vörur yfirleitt ódýrar. Þeir sem kaupa erlent telja þær vörur yfirleitt ekki ódýrar. Neytendur voru flokkaðir eftir kyni, aldri og fjölskyldustærö sem keypt var fyrir. Lausleg athugun sýnir ekki neinn marktækan mis- mun á þessum hópum. T.d. er ekki hægt að segja almennt að yngra fólkið kaupi meira erlent en þeir eldri. Þetta reyndist vera mjög mismunandi eftir vörutegundum. Eins og fram kemur hafa íslenzk fyrirtæki staðið sig mjög misjafn- lega í samkeppni við innflutning og ef allir stæðu sig eins vel og þau beztu væri engu að kvíða, sagði Elías Gíslason að síðustu. fram, að iðgjöld ársins 1977 námu rúmum 2 milljörðum króna og höfðu aukizt um 32%, iðgjöld Andvöku hins vegar jukust um 50.8% og var tjónahlutfall ársins þar mjög hagkvæmt. Iðgjalda- aukningin hjá Endurtrygginga- félagi Samvinnutrygginga var hins vegar mjög lítil eða aðeins um 0.7% og hefur félagið síðustu árin árin sagt upp allmörgum samning- um, sérstaklega í sjó- og flugvéla- trvggingum, vegna óhagstæðrar afkomu í þéssum greinum undan- farin ár. Rekstur Samvinnutrygginga g.t. ekk allvel á s.l. ári. Frum- tr.vggingadeildir skiluðu afgangi samtals tæplega 83 milljónum króna og tekjur af óreglulegri starfsemi námu rúmlega 17 millj- ónum króna. Hins vegar varð nokkurt tap á endurtryggingum eða um 20 milljónir króna. Niður- staöa rekstrarreiknings varð því hagnaður að upphæð tæplega 80 milljónir króna. Rekstrarafgangur hjá Andvöku nam um 16 milljónum króna, en hjá Endurtryggingafélagi Sam- vinnutrygginga nam afgangur um 4.7 milljónum króna. SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijósmyndir AUSrURSTRíTI 6 SÍMI12644 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er Valhöll, Háaleitisbraut 1 — Símar 84751,84302, 84037. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlega látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem veröa ekki heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram í Miöbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. HÆKKANDI BENSÍNVERÐ GERIR RENAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚMGÓÐUR- tÆGILEGUR OG UPUR í AKSTRI - MJÖG SPARNEYTINN. VtÐGERÐAR OG VARAHUJTAhJÓNUSTA R ENAULT 0 /7 \ x. ► KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 44=-^ Öllum þeim fjölmörgu sem glöddu mig meö heillaskeytum, gjöfum og heimsóknum á 60 ára afmæli mínu þakka ég innilega og biö Guö aö blessa ykkur öll. Hjörtur Leó Jónsson. Einstakt tækifæri Höfum til sölu 110 ferm. verslunarhúsnæði viö Hringbraut. Góö bílastæði. Góöur staöur. Stækkunarmöguleikar. Einnig iönaöarhúsnæöi 160 ferm. meö stækkun- armöguleikum. Góö lóö. Selst bæöi í einu lagi og sér. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57, sími 3868. Hannes Arnar Ragnarsson heimasími 92-3383. Reynir Ólafsson viöskiptafr. | RR BYGGINGAVÖRUR HE^ Suðurlandsbrau t 4. Sími 33331. (H. Ben. húsið) ARCITECTURAL SOLIGNUM er besta fáanlega fúavarnamálningin á markaðnum í dag. B RR BYGGINGAVÖRUR HeJ Suöurlandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. húslð) él 2 -0- -c <5 2 *o 5 a> ö)«0 r> Ó 0 TOYOTA VARAHLUTAUMBOÐIÐ H/F ARWÚLA 23 REYKJAVÍK SIMI 81733 OYOTA | | 2 Overlock saumar ] 2 Teygjusaumar Beinn SAUMUR □ Zig-Zag Q Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) Q Blindfaldur 0] Sjálfvirkur hnappagatasaumur n Faldsaumur | | Tölufótur |~| Útsaumur | | Skeljasaumur j Fjölbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.