Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 1
64 SIÐUR 122. tbl. 65. árg. SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nýjar tillögur Sjálfstæðisflokks í samgöngumálum: V ar anlegir vegir til allr a byggðarlaga á 15 árum Fyrsti 5 ára áfangi kostar 27 þúsund milljónir — Svipað átak fyrir þjóðina og gatnagerðin var fyrir Reykvíkinga Sjálfsta'ðisflokkurinn hefur lagt fram tillögur um stórátak í vegamálum. Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir, að innan 15 ára verði vegir til allra byggðarlaga landsins lagðir með bundnu slitlagi. Þessar tillögur koma fram í kosningaávarpi Sjálfstæðisflokksins, sem birt er í Morgunblaðinu í dag. Þar segir, að hér sé um svipaða stefnumörkun að ræða í samgöngumálum landsins alls eins og Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér fyrir í Reykjavík í byrjun síðasta áratugs og leiddi til malbikunar meginhluta gatna í borginni. Þar segir ennfremur, að þessi vegagerð sé álíka stórt verkefni fyrir þjóðina, eins og fyrir Reykvíkinga á þeim tíma. TillöKur þær, sem fram koma í kosnin;;aávarpi Sjálfstæðisflokks- ins eru bytítíðar á álitstterð, sem málefnanefnd Sjálfstæðisflokks- ins um samtíöngumál hefur unnið að. Þessi álitstjerð er birt í heild í Mortcunblaðinu í dag en helztu atriði hennar eru þessi: • Á næstu 15 árum verða lag- færðir og/ eða endurlagðir vegir Fingralang- ar löggur handteknar í Belgíu Briissel. 10. júní. AP. SEX lögreglumenn og ein lögreglukona. sem eru grunuð um að hafa stolið verðmætum fyrir um eina milljón belg- ískra franka eða um 8 millj. ísl. króna meðan þau voru við skyldustörf hafa nú verið handtekin og sett í gæzluvarð- hald meðan málið verður rannsakað. Mun hópurinn hafa unnið meira og minna skipulega að þjófnaði í þrjú ár. Grunur leikur á að í sumum tilvikanna hafi lög- reglufólkið stolið á stöðum sem því var falið að rannsaka cftir að aðrir höfðu stolið á undan. Framhald á bls. 18 til allra byggðarlaga með bundnu slitlagi og vel upphækk- aðir í snjóahéruðum. Þetta markmið næst með 2500 km vegakerfi en þar af hafa 200 km. verið fullgerðir nú. Þetta átak í vegamálum er álíka stórt og gatnagerðin var fyrir Reykvíkinga á sínum tíma, en Sjálfstæðisflokkurinn hafði for- ystu um hana. Fyrsti áfangi þessa átaks er áætlaður um 800 km. vega og er þá gert ráð fyrir, að því marki yrði náð á fyrstu 5 árunum með lagningu 160 km. á ári. í öðrum áfanga er miðað við 800—900 km. og er heildarvegakerfið þá orðið 1800—1900 km. langt. í þriðja áfanga yrði lokið við hringyeginn, náð fullri tengingu við Vestfirði og önnur byggðar- lög tengd góðvegakerfi. I álitsgerð málefnanefndar Sjálfstæðisflokksins um sam- göngumál er jtarlega fjallað um fjármögnun þessara framkvæmda. Helztu tillögur eru: • Byggðasjóður skal verja 1000 milljónum króna á ári til þessa verkefnis og hækki það framlag árlega í samræmi við vísitölu vegagerðar. • Með sölu happdrættisskulda- bréfa er gert ráð fyrir að afla 2000 milljón króna á ári. • Gert er ráð fyrir, að þær tekjur, Framhald á bls. 18 Gistihúsið í Ijósum logum. Þrjátíu manna lið barðist í f jóra klukkutíma við að ráða niðurlögum eldsins. „Ég sá logandi unglingana stökkva út nm gluggana” Stokkhólmi. 10. júní. lírutcr. AP. SÍÐDEGIS á laugardag. þegar Mbl. fór í prentun. var ekki vitað hvað olli hótelbrunanum í Boraas í Svíþjóð sem varð aðfararnótt laugardags. Þá voru tuttugu látnir og óttast að fleiri lík væru Reyna ísraelar að hefja friðar viðræður á ný? Bcirút. Tol Aviv 10. júní. Reuter. AP. EKKI hafði dregið til frekari tíðinda í Líbanon eftir atlögu ísraela á skæruliðabækistöðina í Aaqbiye um 50 km suður af Beirút á föstudagsmorgun. Sér- fræðingar töldu á þó svo að aðgerð ísraela mæltist mjög illa fyrir hjá Palestinumönnum myndu PLO-menn Yassirs Arafats að minnsta kosti ekki nota hana sem átyllu til að rjúfa heit sitt um að gera ekki árásir á ísrael frá Suður Líbanon. í fréttum Reuters frá París Framhald á bls. 18 í rústum hússins. Um sextíu manns eru slasaðir og hafa verið fluttir í sjúkrahús vegna reyk- eitrunar. hrunasára eða bein- brota. Margir þeirra voru mjög alvarlega á sig komnir og fluttir til sérmeðhiindlunar í Stokk- hólmi. í fyrstu fréttum af þessum voðaatburði sagði að sézt hefði er bensínsþrengju hefði verið hent inn í anddyri hótclsins. I morgun var sagt að þetta væri ósannað með iillu og var þá talin líkleg orsök að ljósapera í lampa yfir spilaborði hefði splundrast með þcssum afleiðingum. Aftur á móti var einnig af öllu ráðið að einhvers konar sprenging hefði valdið hrunanum. 20 látnir og um 60 slasað- ir í eldsvoðanum í Boraas Eldurinn kom upp í anddyri gistihússins um kl. 1.30 eftir miðnætti. Þá voru enn um 150 manns í danssal hótelsins á neðstu hæðinni, flest ungt fólk sem var að gera sér dagamun vegna nýafstað- ins stúdentsprófs. Eldurinn Framhald á bls. 18 Marga hinna sliisuðu varð að flvtja til sérstakrar meðhiindlunar á sjúkrahúsi í Stokkhólmi vegna a'gilegra brunasára og fluttu sjúkraþyrlur þá frá Boraas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.