Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.06.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 SAMBANDIÐ AUGLÝSIR golfteppi Urval af Rya-teppum Einlitum og munstruöum — Ensk úrvalsvara SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVORUR Teppadei/d SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI 82033 að góðum bílakaupum! Bílasala Range Rover árgerö 1976, meö lituöu gleri, vökvastýri, teppalagöur, kassettutæki, mjög góður bíll, ekinn aðeins 50 þús. Verö: 6.700.000,00. Skipti á Volvo árgerö 1974 möguleg. Scout Ll árgerð 1974, ekinn 63 þús. Ljósblár, 8 cyl. sjálfsk. Vökvastýri, ný tekk. Verö: 2.650.000.00. Skipti möguleg. Land Rover “88d árgerö 1975, ekinn 43 þús. mjög góöur bíll, toppgrind, góö dekk. Verö: 2.650.0Q0.00. Skipti á ódýrari. Range Rover árgerö 1975, meö lituðu gleri, vökvastýri, teppalagöur, einn sá fallegasti í bænum. Verö: 5.950.000.00 Wagoner Custom árgerð 1974, 8 cyl sjálfskiptur, vökvastýri, loftbremsur, ný dekk, toppgrind. Verö: 2.900.000.00. Skipti á fólksbifreið. Range Rover árgerö 1973, vökvastýri, teppalagöur, góöur bíll. Verð: 3.800.000.00. Skipti á ódýrari. Land Rover “88 árgerö 1973, meö spili, góö dekk. Verö: 1.700.000.00. TÖKUM ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA TIL SÖLU 0 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞL' Al'GLÝSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' Al'G- LÝSIR I MORGLNBLADINL Oddur Ólafsson alpingismaður ræöir við Alfreö G. Alfreðsson sveitarstjóra í Sandgerði. Ljósm. HKEIMIR Stigsson. Hitaveita Suðumesja Starfspmi Ilitavoitu Suðurnesja að Svartsengi við Grindavík var formlega kynnt á föstudag en þá var merkum áfanga náð. þ.e. hafin var íramleiðsla á rafmagni á Suðurnesjum. Við athiifnina fluttu ávörp þeir Jóhann Einvarðsson formaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja og Guðmundur Björnsson vélaverkfræð- ingur fyrir hiind verkfra'ðistofu Guðmundar og Kristjáns, en þeir hiinnuðu vélahúnað fyrir varmaorkuverið. Guðmundur sagði m.a. að með Hitaveitu Suðurnesja sparaðist andvirði annars gufuhverfilsins. á um það bil þremur árum. Hann sagði ennfremur að uppbygging og framkvæmd við Hitaveitu Suðurnesja væri alislensk og öll vinna unnin af islenskum vísinda- og tæknimönnum og væri það einsda’mi við slíkar framkva-mdir hér á íslandi að því er hann hest vissi. Upphaf Hitaveitu Suðurnesja sem fyrirtækis má rekja til haustsins 1971 en þá lét Gríndavíkurbær bora tvær holur í jarðhitasvæðið við Svartsengi í því skyni að afla vatns fyrir hitaveitu í Grindavík. Arangur þessara borana var mjög góður og var strax ljóst að á svæðinu var mun meiri jarðhita að fá en Grindavík hafði þörf fyrir. Ahugi vaknaði því fljótlega á að nýta jarðhitann á svæðinu fyrir fleiri sveitarfélög en Grindavík og var þá komið á samstarfi sveitarfé- laganna um þá framkvæmd. I janúar 1973 lagði Orkustofnun Sandgerði Nýr umboösmaöur hefur tekiö viö afgreiöslu fyrir Morgunblaöiö í Sand- gerði, Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 7474. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Vesturbær Ásvallagata frá 52—79 Upplýsingar í síma 35408 argpniHiifrUk i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.