Morgunblaðið - 11.06.1978, Side 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978
Smfðum Neon- og plastlfósaskilti.
Einnig ýmiss konar hiuti
úr Acrfl plasti.
Nconþiónustaif Hi Smiðjiivegi 7, Simi 41777
Afsláttur
á sumarferðum
Stjórnir Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og
Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, hafa
samiö viö feröaskrifstofurnar Samvinnuferöir og
Landsýn um 10.000 kr. afslátt, fyrir félagsmenn
og fjölskyldur þeirra í sumarleyfisferöir. 5.000 kr.
afsláttur er veittur fyrir börn 2— 15 ára.
Fariö veröur til: Costa Del Sol 22/6 7/7 3/8
Júgoslavía 27/6 12/9 20/9
írland 17/8 7/9
Allar nánari upplýsingar veita feröaskrifstofurnar
Samvinnuferöir í síma 27077 og Landsýn í síma
28899.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur,
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna.
Veiðileifi í Soginu
Nokkur ósótt veiöileyfi fyrir landi Alviöru
verða seld á morgun og þriöjudag.
Upplýsingar í síma 27711 frá 5—7 e.h.
VATNSVERJA Á TRÉ
Ólituö — glær
Lituö — rauöviöarlituö
— Sierra brún
Verö án sölusk. 2.250 - pr. 3.78 lítra.
Timburverslun
+
Arna Jónssonar & co hf.
Laugavegi 148. Sími 11333 — 11420.
Auglýsing-
ar á mjólk-
urumbúðum
UM MIÐJAN næsta mánuð koma
á markaðinn nýjar mjólkurum-
búðir, gerð þeirra verður óbreytt,
en skreytingar aðrar. A fyrstu
umbúðunum verður minnt á land-
búnaðarsýninguna á Selfossi, sem
verður dagana 11. — 20. ágúst í
sumar. Því mun svo verða haldið
áfram og m.a. verður lögð áhersla
á fæðuval og trimm og síðan mun
ýmsum líknarfélögum gefast kost-
ur á að nota mjókurumbúðirnar til
að minna á sína starfsemi.
150 bændur
til írlands
NÆSTKOMANDI þriðjudag
fer 150 manna hópur íslenzks
bændafólks í 11 daga för til
írlands, cn ferð þessi er
skipulögð af Upplýsingaþjón-
ustu landbúnaðarins. Fólkið í
förinni er allsstaðar að af
landinu en flestir eru úr
Árnessýslu.
Agnar Guðnason hjá Upplýs-
ingaþjónustu landbúnaðarins
sagði í samtali við Morgunblað-
ið í gær að gott samstarf hefði
náðst við bændasamtökin á
írlandi um þessa ferð. Meðal
annars yrði farið til vestur-
strandar landsins og þar heim-
sóttar tilraunastöðvar, stærsta
mjólkurbú landsins og einnig
yrðu 6 írskir bændur heimsótt-
ir í ferðinni. „Það er gert til að
sjá hvernig bændum tekst að
lifa af litlum launum,“ sagði
Agnar.
Fararstjórar verða Agnar
Guðnason og Magnús Óskars-
son frá Hvanneyri.
* Nwrum við búnir að breyta og bæta aðstöðu,
ifúvæ og starfslið málningardeildar okkar, til þess að
>ða þig við að byggja, breyta eða bæta þína aðstöðu.
Lítið inn sjón er sögu rikari
82444
Grensásvegi 18, Hreyfilshúsinu Sími