Morgunblaðið - 11.06.1978, Síða 20

Morgunblaðið - 11.06.1978, Síða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JUNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölufulltrúi Heildverzlun óskar aö ráöa í sölustarf. Um er aö ræöa vel þekktar og vandaðar vörur. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merktar: „Sölufulltrúi — 3495.“ Fiskvinna Okkur vantar nokkrar stúlkur í fiskvinnu nú þegar. Unniö eftir bónuskerfi. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjórum í símum 98-1101, 2317, 98-1686. ísfélag Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum. Rafsuðumaður Viljum ráöa vanan rafsuöumann strax. Upplýsingar í símum 86885 og 81935. ístak, ísienskt verktak h.f. Atvinna — Hafnarfjörður Viljum ráöa járnsmiö eöa mann vanan rafsuöu. Upplýsingar í síma 53755. Tölvuritari (götun) Tölvuritari óskast til framtíöarstarfa, helzt vanur. nfl rekstrartækni sf. UU Síðumúla 37 - Sími 85311 Starfsfólk óskast Viö óskum eftir aö ráöa eftirtaliö starfsfólk, sem gæti hafiö störf eigi síöar en 1. ágúst n.k. a. Ritara meö góða vélritunar- og ensku- kunnáttu, einnig meöferö telex. Vinnutími er eftir hádegi. Meömæli æskileg. b. Bókara meö staögóöa kunnáttu í bókhaldi og almennu reikningshaldi. Hér er um heilsdags starf aö ræöa. Meömæli óskast. c. Starf viö kaffiveitingar. Vinnutími er til skiptis ákv. tími fyrir eöa eftir hádegi. Nauösynlegt aö umsækjandi búi sem næst Skeifunni. 1/2 dags skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa starfskraft eftir hádegi, 3—4 daga vikunnar. Enskukunnátta og almenn þekking á skrifstofustörf- um, svo sem vélritun og bókhaldsþekking nauösyn- leg. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Þeir sem hafa áhuga sendi skriflega umsókn til Mbl. merkta: „Sjálfstæö — 3494“ fyrir 17. júní. Viðskiptafræðingur Viöskiptafræöingur óskast. rekstrartækni sf. _TJ Síðumúla 37 - Sími 85311 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar vinnuvélar Til sölu Ford 7600 dráttarvél árg. 1977. Loftpressa fyrir Unimok. Spil 4.5 tonn fyrir Unimok. Ýmsir varahlutir í Unimok. Svefnskúr, tvö herb., og forstofa 7x2.50. Eldhússkúr 6x2.50. Upplýsingar í síma 97-1129. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstur. Toyota Corola árg. 1973 Volkswagen 1300 árg. 1973. Reno 4 sendibifreiö árg. 1974. Austin Mini árg. 1974. Fíat 132 árg. 1973. Singer Vogue árg. 1969. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboöum sé skilað eigi síöar en þriöjud. 13. júní. Sjóvá tryggingarfélag íslands h.f. Sími 82500. Útboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboöum í byggingu 15 parhúsa (30 íbúöir) í Breiðholti III. Húsunum skal skila tilbúnum undir tréverk en undanskildir eru ýmsir verkþættir svo sem jarövinna, raflögn, hita- og hreinlætislagnir og fl. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu F.B. Mávahlíö 4 frá þriöjudegi 13. júní gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö föstudaginn 7. júlí 1978. Utboð Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í lagningu hitaveitu í Njarövík, 3 áfanga. Útboösgögn, veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavík og Verkfræöistofunni Fjarhitun h.f., Álftamýri 9, Reykjavík, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, fimmtudaginn 22. júní kl. 14. Gott verslunarhúsnæði á einum besta staö í Breiöholti til leigu. Hentar t.d. vel undir hljómplötuverslun, snyrtivöruverslun og fl. Upplýsingar í síma 30935. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæöi til leigu viö Strandgötu í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 50200 frá kl. 9—12. Kaupfélag Hafnfiröinga, Strandgötu 28. Grindavík Til sölu 3ja herb. íbúö í gömlu parhúsi. Allt sér. Hitaveita. Nánari upplýsingar í síma: 96-21742 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Akranes Húseignin Vesturgata 46 (Auönar) Akranesi er til sölu ásamt tilheyrandi eignarlóö. Aöstaöa fyrir verslun eöa léttan iönaö í kjallara. Tilboö sendist Hallgrími Hallgríms- syni lög. fasteignasala sími 93-1940. Húsnæði Smiðjuvegi til leigu um 500 m2 verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi á 2 hæðum til leigu. Leigist allt í einu eöa í hlutum. Hentar einnig fyrir heildsölu(r). Áhugasamir leggi nafn og upplýsingar inn á afgr. blaösins fyrir 16. þ.m. merkt: „H — 3497“. Atvinnuhúsnæði til leigu ca. 630 fm á 2. hæö aö Grensásvegi 11. Uppl. veittar á skrifstofu vorri frá kl. 10—12 f.h. næstu daga. íWicCcíltuK. Grensásvegi 11. Gróðrastöðin Grænahlíð Bústaðavegi Glæsilegar Dahliur, Petúníur, sumarblóm og fjölærar plöntur. Opiö til kl. 10 á kvöldin. Sími: 34122. Þjónustufyrirtæki með bíla er til sölu. Fyrirtækiö er í fullum rekstri og hefur gott einkaumboö. Hentugt fyrir 2 menn, sem hafa áhuga á aö hefja sjálfstæðan atvinnurekstur. Þeir sem hafa áhuga, sendi heimilisfang og síma á augl.deild Mbl. merkt: „Þjónustufyrirtæki — 972“, fyrir 16. júní.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.