Morgunblaðið - 11.06.1978, Síða 25

Morgunblaðið - 11.06.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 57 + Norðmenn eru nú að undirbúa hátíðahöld þau er verða 2. júlí næstkomandi, en þá verður Ólafur Noregskonungur 75 ára. Yfirvöldin hafa ákveðið að í tflefni afqiælisins verði sleginn 50 króna silfurpeningur. Er þessi mynd af framhlið peningsins, lágmynd af konungi, og bakhliðin með rithönd konungs, ártölin 1903—1978 og afmælisdagurinn 2. júlí. Gert er ráð fyrir að salan muni nema 12—14 milljónum norskra króna. Verður þessu fé varið tii stuðnings mannúðar- og við ýmis framfaramál. — Upplag konungspeningsins verður 800.000. EF ÞÚ ÍHUGAR hve íslenskir vegir líkjast rallývegum Afríku og Ástralíu ískyggilega mikið, OG EF ÞÚ ÍHUGAR að snotur japanskur fjölskyldubíll, sem kostar engin ósköp. hefur nú sigrað í Australian Southern Cross Rally 4 ár í röð og í Safari Rally tvisvar, ÞÁ GETUR ÞÚ dregið af því ályktanir um hæfni hans til að þjóna þér, bæði vel og lengi. + Mannlífs-mynd úr Austurstræti — undir vegg Utvegsbankans, á sólbjörtum júnídegi — sem reyndar hafa verið sára- sárafáir á þessu sumri. (Friðþjófur) + Þannig var því slegið upp á forsíðu brezka stórblaðsins Daily Mail, er Elisabet drottn- in>? sló hinn stórhuga Freddie Laker til riddara. bað var hann sem fór í fargjaldastríð við stóru flugfélögin á flugleiðinni milli Bretlands og Bandaríkj- anna. Hann þótti tefla djarf- iega í þeim leik. En gekk með sigur af hólmi. Sló drottningin hann til riddara í brezku konungshöllinni. Nú mun Lak- er-nafnið hverfa, því eftir að hann hafði verið sleginn til riddara sagði drottningin, Rís- ið á fætur Sir Freddie (ekki skytrain) eins og stendur í fyrirsögninni (loftlest). Og framvegis verður hann ekki kallaður annað en SIR FREDDIE. Allt á sama Stad tnuqaveg, «8 - S«iar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF MKMlTK draumaferðin Luxemburg Þýzkaland Sviss Austurríki Brottfför 15. ágúst Nokkur sæti laus. OTtOVTK FERÐASKRIFSTOFA lönaöarhúsinu - Hallveigarstíg 1, s. 28388 — 28580.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.