Alþýðublaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 2
2 AQÞSBHB&ABIÐ ' Ávarp til hafnflrskra verkakvenna Verkaniálar.áði Alpý&usambanidis íslands befir borist til eyrna, að verið sé að reyna að stofna nýtt verkakvennafélag ineðal yðar, félag, sem forgönguinennirnir vilji kalla „ópólitískt“. Fé- iagsstofnun pessi er að eins ein af árásum íhaldsins á samtök verkalýðsins, og fyrir pvi vill Verkamálafáðið eindxegið vara hafnfirskar verkakonur við því að taka pátt í stofnun slíks félags, Eins og ykkur er kunnugt, á pað sér hvergi stað og myndi hvergi' vera látið viðgangast, að fleiri en eitt verklýðsfélag sé fyrir hverja starfsigrein fyrir sig á sama staðnum, enda er engin' minsta ástæða fyrir stofriun slíks félags, par sem fólk úr öiiwm póhtískum flokkum hefir jafuan rétt til að ganga í verklýðsfé- lögin. Stofnun pessa félags myndi pví eingöngu verða til sundr- usngar og tjóns fyrir hafnfirskan verkalýð einmitt 'nú, pegar honum, eins og verkalýð alls staðar annars staðar á landánu, ríð- ur hvað mest á að standa sem ein órjúfandá heild uitan um kröfur sínar. Vér væntum pess pví fastlega, að hafnfirskar verka- könur láti ekki blekkjast af pessari grhnukiæddu árás íhaldsins á .samtakafylkingu verkalýðsihs,', heldur hrindi henni allar sem ein af höndum sér með pví að fyikja sér sem fastast um pað verkakvennafélag, sean nú er starfandi í Hafnarfirði, og gera pað pannig að .sem allra öflugustu vopni í baráttu ykkar fyrir bætt- um kjörum. Hvaðanæfa af landinu berast nú fréttir um sigra verkalýðsins, sigra, sem eingöngu eru unnir fyrir kraft peixra öflugu samtaka, er islenzkur verkalýður, prátt fyrir harðvítuga mótspyrnu íhálds- ins, hefir megnað að mynda með sér. Minnist pess, hafnfirskar verkakonur, að takmarkið er: Allur íslenzkur vérkalýðtur inn í samtökán! En til pess að j>að geti orðið má engin einasta skerast úr leik. 30. janúar 1931. Verkamálarád Alpýdu&ambands Islands. Skránfng atvinnnlauss fóíks. Lögum samkvæmt á skráning. atvinnulauss fólks að fara fram í hyrjun febrúar. Skráningin hér í Reykjavík fer fram á mánudag- inn og priðjudaginn kL 9—7 í Verkamannaskýlinu. Þangað ættu allir atvinnulauisir menn og peir, sem að eins hafa reitingsxúnnu stöku dag, að koma og láta skrá sig. Verkamenn, sjómenn, verka- konur, iðnaðarmenn og iðnaðar- konur, sem, eru atvinnuiaus, eiga samkvæmt lögunum að koma til skrán&garinnar. Og paö purfa pau að gera. Ef pau gera I>að öll, pá kemur ótvirætt í ijós, svo að ekki verður véfemgt, hversu al- nrermur atvinnuskorturinn er. kaöhelgisbrlóíar dæmdir. Vestmiannaeyjum, FB., 30. jan. Botnvörpungarnir „I. H. Wil- helms“ og „MargaTethe“ voru í dag dæmdiiir til pess að greiða 15000 kr. sekt hvor. Afii og veið- arfæri gert upptækt. Báðir slup- stjórarnir áfrýjuðu dómánum. Engir bátar réru í dag, en margir tilbúnir að byrja vertíð. Aiþjóðasamband verkamanna. Á siðasta ári óx féiagatalan um 1'/« mílljón svo ‘ fann er nú 13 */2 milljón. Sassenbách, ritari Alpjóðasam- bands verkamanna, hefir nýlega gefið skýrslu um sambandið og starf pess árið sem leið. Sam- kvæmt henni telur samban,dið nú 13,5 milljónir félaga um heim all- ar. Tvö ný verklýðssaimhönd. hafa gengið í sambandið á árinu: Verklýðssamhand Finnlands og verklýðssamhand Egiptalands. Hefir sambandið pví aukið fé- lagatölu sína um 1,5 milljónir árið 1930. Telur ritarinn að mikl- ar likur séu til mikillaT fjölgun- ■ar í santhandinu á pessu ári. — Dagsbi'ún og sjómannafélagið eru bæði 1 pessu aipjóðasambandi. T oganarnir. ',,Karlsefni“ kom af veiðum 1 nótt og „Þorgeiir skorargeir“ í morgun. Var hann alveg hlað- inn af fiski. „Andri" kom edinnig af veiðum í morgun með 2500 körfur og fer tíí Englands í dag. Við skorum hér með á stjórn Byggingarfélags verkamanna, að halda sem fyrst fund og skýra par frá, á hvern rekspöl bygging- armálið er komið. Margir félags- menn og fjöldi annara verka- manna býr í of dýrum, ónógum og lélegum húsakynnum, og er peim nauðsynlegt að vita, hvers peir mega vænta til batnaðar. En áreiðanlegt, að strax og bygg- ing verkamannabústaðanna er hafin fyrir alvöru, pá hefir pað áhrif á húsaleigu í bænum. Væri æskiilegt, að pegar yrði byrjað að grafa fyrir húsunum og axinar undiirbúningur hafinn. Peningana hljótá bankarnir og landisstjórndn að geta og vilja skaffa. Nokkrir félagar. Hédinn Valdimarsson svarar: Ofanritíaðri áskorun, sem Al- pýðublaðið hefir sýnt mér, vil ég fyrir hönd stjórnar Byggingiarfé- lags verkamanna, gefa eftiir far- andi svar: Undirbúningur sá, er félags- istjórnin bafði hugsað sér að gera áður en fundur yrði haldinn er prenns konar: OtV'egun lóðar- ispiildu í bænum undir verka- mannabústaði, útvegun fyrir- myndarteikninga af hinsunium og lánsfé til peirra. Fasteignanefnd hefir boðið ióð- arspildu („tún séra Jóhanns") miiJli Frainnesvegar og Bræðra- horgarstígs og síðan áframhald- andii eftir pörfum auistur að Elli- heimili og sennilega aðra lóöar- ispildu í austurbænum,, t. d. inn við Héðinshöfða, en enidanlega á- kvörðuri hefir bæjarstjómin enn pá ekki tekið, enda er ekki enn pá igengið frá kaupum á túni iséra Jóhanns. Nú ér sennilegt, að vegna teákn- inganna verði að fara fram á paðvið bæjaristjóTn, að bygt verði ekki í túninu, heldur fengnir imela.r sem grunnstæði. Teikningar pær, sem dómnefnd fékk (Vilmundur Jónsson, Georg Ólafsson og Guðjón Samúelsson), Atvmirabótavinnan. Alpýðublaðiið hefix spurt borg- arstjóra á hvaða vinnu verði byrj- að af pví, sem ákveðið er í fjár- hagsáætlun bæjarins. Kvað hann pað verða skurðgröft innanbæjar (ásamt sprengingum) viðvíkja|ndá gatnagerð í Skólavörðuhioltinu (Baróns9tíg og Freyjugötu) og fyrir vatnsveitunni (i Rauðarár- hóltinu). Þegar pessi vinna verði ikomin í gang gerði hann ráð fyxir að byrjað yrði á öðrum smærri verkum. „Dómar“ verða leiknir annað kvöld. fengu engar fyrstu verðlaun og pótti dómnefndinni pær ekM við- unandi. Til pess aö hægt yrði að byggja á vori komanda, ef fé fengist virtist félagsstjórn því nauðsynJegt að fara fram á vift atvinnumálaráðherra, að hann mælti svo fyrir, að húsameistari ríMsins léti gera fulinaðarteikn- ingar af fyrirhuguðum verka- mannabústöðum á pví svæði, sem pá skyldi byggja á. Brást atvihnu- imálaráðherra vel við þessu og hefir húsameistari síðan unnið a@ því. Mun hann nú hafa gertfrum- drög peirra teikninga og stendur á pví, að athuga þær no.kkru nánar. Verið er að gera tilraunir um út- vegun lánisfjár handa félaginu, og eru góðar voinir um að það takist. Jnnan mjög skamms tima verð- ur ,ait petta mál kornlð betur ó- Jeiðís og verður ]>á félagsfundur haldinn og inargvísleg atriði bor- in undir féiagsmenn. Ekki er hægt aö'byrja að grafa fyriir húsun/um, fyr en lánsfé er fengdð og allur undiirbúningur gerður, svo sem teikningar sam- pyktar, lóð ákveðin, afráðiö hverj- iir félagsmienn geta lagt í íhúða- kaup og ýmiislegt apnað. En félagsstjórniin er pó góðrar vonar um, að hægt verði að byrja á byggingunu'm í vor, svo að um munar, ef lánsféð fæst. Litla trú hefi ég á því, áð bank- arnir hafi níi í öllu veltifjárleys- iinui, aflöigu fé til 42 ára lána, svo mikið, sem með parf, ef sómasamliega er af stað farið, enda á samkvæmt lögunum . um verkamannabúistaði, sérstök stofn- un, Byggingarsjóður Reykjavíkur. að útvega lánsféö, og er von um að það takist. Félagsstjónnin getur að ööru ileyti teMð undár orð nokkurra féiaga um húsnæði verkamanna Nhér í bæ og nauösynina á hröð- un byggingu ve rkanxan nabústaða. Framkvæmd fieirra laga er eitt aðcdmál verkalýðsins og þjóðar- jinnar í heiid isinni. Hédinn Valdimarsson. / fáeinum eintökum af blaðinu í gær miisprentaðiist: f. m. fyrir þ. m. í frásögnánni um afdrif skipsins „Ulv“. Hagyrdinga- 'og kvœoamannn- félag Reykjavikur heldur fund á imorgun M. 8V2 e. m. í baðstofu iðnaðamnanna. Jóhannes Sveins- son frá Flögu flytur erindi. Skipafréttir. „Súðin" fór í gær- kveídi austur um land í strand- ferð. Var fjöidi farpega með henni. „Alexandxína drottning" fer í kvöM í Akureyrarför. Línubáturinn „Þormódur“ fór í dag á ísfiskveiöar. Þegar hann kemur aftur af veiöum mun hann sennilega taka viðbótarfarm til. Englandis af Akranessbátuim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.