Morgunblaðið - 13.06.1978, Page 23

Morgunblaðið - 13.06.1978, Page 23
MORGgííBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAQUR 13. JÚNÍ 1978 23 FYRSTI SIGIIR VÖLSUNGAlÁR 1 * Pw ycft , 'V' lÚ.'i' í\ú, ÞAÐ var ekki laust við að veðrið setti svip sinn á leik Völsungs og Reynis Sandgerði sem fram fór á Húsavík um helgina. í heild var leikurinn tilþrifalítill og leiöinlegur á að horfa. Völsung- ar sóttu meira fyrri hluta fyrri hálfleiks, og sköpuðu sér nokkur hættuleg tækifæri, sem þeir mis- notuðu á hreint ótrúlegan hátt. Um miðjan hálfleikinn tókst Hafþóri Helgasyni að skora mark sem dómarinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson dæmdi af. Eftir þetta jafnaðist leikurinn og liðin skiptust á að klúðra marktækifær- um. í síðari hálfleik var allt við það sama og leit út fyrir að leikurinn myndi enda með jafn- • Baráttumynd frá leik Ilauka og Austra á Ilvaleyrarholtsvelli. Haukar höfðu betur i)g unnu 2.1. Haukar mörðu sig- ur gegn Austra HAUKAR sigruðu Austra frá Eskifirði 2—1 er liðin áttust við í 2. deild í knattspyrnu á Hvaleyrarholtsvelli í Hafnarfirði á laugardag. Mjög slæmar aðstæður voru til knattspyrnu á laugardaginn, kalt og mikið rok. Haukar léku undan vindi í fyrri hálfleik, og sóttu meira í byrjun leiksins. Reyndu þeir að halda knettinum við jörðina og leika saman og tókst það dável á köflum. Fyrsta mark leiksins kom á 18. mínútu. Árni Hermannsson komst á milli tveggja varnar- manna Austra sem virtust mis- reikna knöttinn og tókst Árna að skjóta góðu skoti rétt innan við vítateig og skora. Litlu seinna áttu Haukar skot í stöng. Leikmenn Austra börðust vel, og náðu að sækja annað slagið á móti vindin- um án þess þó að skapa sér Árnason náði að skora gott mark af stuttu færi. Þrátt fyrir góða baráttu tókst Austramönnum ekki að skora fleiri mörk en áttu skot í stong, og rétt framhjá. Haukar náðu einni og einni skyndisókn og uppúr einni u Islandsmð llð 2. delld 1 . deild 1 2. deild verulega hættuleg marktækifæri. STAÐAN í 1. deild eftir leiki STAÐAN í annarri deild eftir Upp úr miðjum fyrri hálfleik náðu helgarinnan leiki hclgarinnar. Haukar að skora en markið var ÍA 5 4 10 15-3 9 KR 5 3 2 0 11-1 8 dæmt af vegna rangstöðu. Ekki Valur 4 4 0 0 12-4 8 Ármann 4 3 0 1 7-4 6 voru allir á eitt sáttir um hvort Fram 5302 7-5 6 Haukar 5 2 2 1 6-4 6 dómurinn hefði verió réttur. í ÍBV 4211 7-5 5 Fylkir 5 3 0 2 5-4 6 síðari hálfleik snérist leikurinn nú Þróttur 5131 7-8 5 Austri 5 2 1 2 4-4 5 alveg við. Austramenn sóttu mjög ÍBK 5 1 2 2 7-7 4 ÍBÍ 3 1 1 1 3-4 3 ákveðið að marki Hauka og áttu Víkingur 5 2 0 2 7-8 4 Reynir 5 1 1 3 4-6 3 mörg góð tækifæri. Var eins og sú KA 4 0 2 2 2-4 2 . Þór 4 1 1 2 2-4 3 minnimáttarkennd, sem virtist FH 5 0 2 3 4-14 2 Völsundur 3 1 0 2 1-5 2 vera í liðinu í f.vrri hálfleik, væri UBK 5 0 1 4 3-13 1 Þróttur N 5 0 2 3 5-11 2 rokin út í veður og vind. Uppúr MARKAHÆSTU MENN. einum af fjölmörgum sóknum Matthías Hallgrímss. ÍA 7 sínum fengu Austramenn horn- Ingi Björn Albertss. Val 4 spyrnu sem var vel tekin af Arnór Guðjohnsen Víkingi 4 Sigurði Gunnarssyni og Halldór Albert Guðmundsson Val 3 *s; örn Óskarsson ÍBV Sigurður Hara,dsson Val Jóhannes Guðjónsson ÍA Kristinn Atlason Fram Gísli Grétarsson ÍBK Óskar Valtýsson ÍBV Janus Guðlaugsson FH ólafur Danívalsson FH Páll Ólafsson Þrótti Tómas Pálsson ÍBV Friðrik Ragnarsson ÍBK tefli en á 40. mínútu fengu Reynismenn dæmda á sig víta- spyrnu eftir að markvörður þeirra hafði brotið á sóknarmanni Völs- ungs inni í vítateig. Ingólfur Ingólfsson skoraði örugglega úr vítaspyrnunni og tryggði þar með Völsungi bæði stigin í þessum leik. I liði heimamanna var það meðal- mennskan sem réði ríkjum en segja má að þeir Sigurbjörn Viðarsson og Ingólfur Ingólfsson hafi komið einna best frá leiknum með elju sinni og dugnaði. í liði Reynis voru þeir Jón Júlíusson og Sigurður Guðnason bestir, en á hinum fyrrnefnda brotnuðu flest- ar sóknir Völsungs. Vilhjálmur dómari leiksins stóð sig ágætlega en hefði mátt vera ögn ákveðnari i dómum sínum. Er þetta fyrsti sigur Völsungs í ár í 2. deild. BA/ÞR slíkri náði Árni aö skalla knöttinn inn á Guðjón Sveinsson sem skoraði sigurmark Hauka laglega. Var mikil rangstöðulykt af mark- inu. Bæði liðin léku nokkuð vel miðað við hinar erfiðu aðstæður. Hjá Haukum voru þeir Sigurður Aðalsteinsson og Ólafur Jóhannes- son beztir. Af leikmönnum Austra átti Halldór Árnason bestan leik. En liðið stóð sig vel í heild og verðskuldaði annað stigið. - ÞR IA: Jón Þorbjörnsson Guöjón Þóróarson Árni Sveinsson Sigurður Halldórsson Jón Gunnlaugsson Jón Áskeisson Karl Þórðarson Jón Alfreðsson Jóhannes Guðjónsson Matthías Hallgrímsson Kristinn Björnsson Sveinbjörn Hákonars. (vm) ÞROTTUR: Rúnar Sverrisson Guðmundur Gíslason Úlfar Hróarsson Jóhann Hreiöarsson Sverrir Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Halldór Arason Sverrir Brynjólfsson Þorgeir Þorgeirsson Ágúst Hauksson Daði Harðarson Páll Ólafsson Árni Valgeirsson Baldur Hannesson (vm) VALUR: Sigurður Haraldsson Vilhjálmur Kjartansson Grímur Sæmundssen Sævar Jónsson Dýri Guðmundsson Óttar Sveinsson Ingi Björn Albertsson Atli Eðvaldsson Albert Guðmundsson Guömundur Þorbjörnsson Jón Einarsson Úlfar Másson (varam.) BREIDABLIK: Sveinn Skúlason Gunnlaugur Helgason Helgi Helgason Valdimar Valdimarsson Einar Þórhalisson Benedikt Guðmundsson Vignir Baldursson Þór Hreiðarsson Hinrik Þórhallsson Ólafur Friðriksson Jón Orri Guðmundsson Heiðar Breiðfjörð (vm) FRAM: 2 Guðmundur Baldursson 2 Gústaf Björnsson 2 Trausti Haraldsson 1 Gunnar Guðmundsson 2 Kristinn Atlason 2 Sigurbergur Sigsteinss. 3 Rafn Rafnsson 2 Kristinn Jörundsson 3 Pétur Ormslev 2 Ásgeir Elíasson 1 Eggert Steingrímsson 1 Rúnar Gísiason (varam.) Dómari: Kjartan Ólafsson IBV: 2 Páll Pálmason 2 Örn Óskarsson 2 Snorri Rútsson 2 Þóröur Hallgrímsson 2 Friöfinnur Finnbogason 2 Sveinn Sveinsson 3 ValÞór SigÞórsson 3 Óskar Valtýsson 2 Sigurlás Þorleifsson 2 Tómas Pálsson 2 Karl Sveinsson 3 Ólafur Sigurvinsson (vm) 2 Dómari: 2 Arnar Einarsson FH: 3 Friðrik Jónsson 2 Jón Hinriksson 2 Benedikt Guðbjörnsson 2 Gunnar Bjarnason 2 Janus Guölaugsson 2 Leifur Helgason 2 Viðar Halldórsson 2 Ólafur Danivalsson 3 Logi Ólafsson 3 Andrés Kristjánsson 2 Ásgeir Arnbjörnsson 2 Þórir Jónsson (varam.) Pálmi Sveinbjörnsson (vm) Dómari: Óli Olsen ÍBK: 2 Þorsteínn Bjarnason 1 Óskar Færseth 1 Guðjón Guðjónsson 2 Gísli Grétarsson ^ 3 Gísli Torfason 2 Skúli Rósantsson 1 Rúnar Georgsson 1 Steinar Jóhannsson 1 Ólafur Júlíusson 2 Sigurður Björgvinsson 1 Friörik Ragnarsson 1 Hilmar Hjálmarsson (vm) Þórir Sigfússon (vm) Dómari: ArnÞór Óskarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.